bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E53 skott opnast sjálfkrafa. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=64872 |
Page 1 of 1 |
Author: | hjaltib [ Sun 26. Jan 2014 22:45 ] |
Post subject: | E53 skott opnast sjálfkrafa. |
Er með 2001 módel af x5 sem opnar skottið sjálfur Er búinn að kíkja á víra og opnunar búnaðinn í skotthlerannum allt í fína þar. Er með hann í bílskúr yfir nótt oftast og þá lykilinn í svissinum og þá opnar hann hlerann, prufaði að hafa hann í skúrnum og taka lykilinn heim þá opnast ekki hlerinn svo ég hélt að þetta væri lykilinn, átti auka lykil prufaði að fara að nota hann sama sagan skottið opnast, hæpið að þetta sé lykilinn sjálfur. Þá tók ég general moduleið úr og opnaði, heyrist eins og eitthvað sé laust í einum segulrofannum, mun líklegast kaupa nýtt en áður en ég geri það ætlaði ég að athuga hvort einhver hefur lent í svona bilun og hvort einhver lausn hafi fundist. |
Author: | Zed III [ Sun 26. Jan 2014 22:53 ] |
Post subject: | Re: E53 skott opnast sjálfkrafa. |
nær öruggt að þetta sé handfangið og rofinn þar. Vatn kemst inn sem tærir upp draslið og veldur þessu. been there, done that. |
Author: | saemi [ Mon 27. Jan 2014 07:20 ] |
Post subject: | Re: E53 skott opnast sjálfkrafa. |
styð það ![]() |
Author: | bmwfan [ Mon 27. Jan 2014 17:31 ] |
Post subject: | Re: E53 skott opnast sjálfkrafa. |
Er svona hjá mér líka en það er þegar ég slekk ljósinn á bílnum þá opnast hlerinn en mér tókst að taka annað númerljósið úr sambandi og núna er þetta hætt en ég ætla bara kaupa mér nýja takka. |
Author: | Hreiðar [ Tue 28. Jan 2014 15:27 ] |
Post subject: | Re: E53 skott opnast sjálfkrafa. |
Sama vandamál og er í X5 hans pabba núna. Þetta er líklegast skotthlerinn. Þarf að kaupa nýjan. |
Author: | Zed III [ Tue 28. Jan 2014 15:30 ] |
Post subject: | Re: E53 skott opnast sjálfkrafa. |
Hreiðar wrote: Sama vandamál og er í X5 hans pabba núna. Þetta er líklegast skotthlerinn. Þarf að kaupa nýjan. dugar að fá nýtt takka-unit, hlerinn ætti að vera í lagi ![]() |
Author: | hjaltib [ Wed 05. Feb 2014 17:24 ] |
Post subject: | Re: E53 skott opnast sjálfkrafa. |
Skipti um takka unitið á skottinu og skottið hætt að opnast sjálfkrafa, Keypti unitið á Ebay.com kostaði 33,000 komið heim að dyrum. Þakka fyrir hjálpina. |
Author: | Jökull94 [ Wed 05. Feb 2014 23:00 ] |
Post subject: | Re: E53 skott opnast sjálfkrafa. |
hjaltib wrote: Skipti um takka unitið á skottinu og skottið hætt að opnast sjálfkrafa, Keypti unitið á Ebay.com kostaði 33,000 komið heim að dyrum. Þakka fyrir hjálpina. Er að lenda í nákvæmlega þessu sama.. þegar ég slekk ljósin opnast skottið (why the fuck?) En þetta unit kostar á fullu verði í BL einhvern 37þús kall minnir mig, kreista út smá afslátt og þá fær maður þetta á svipuðu verði og þú borgaðir fyrir þetta á ebay ![]() Er þetta ekki ómálað samt? |
Author: | hjaltib [ Thu 06. Feb 2014 11:57 ] |
Post subject: | Re: E53 skott opnast sjálfkrafa. |
jú fékk það grunnað en ég smellti gamla coverinu af og smellti því á nýja rofann/númeraljósin, það eru 4 smellur og svo hitaru það í smástund því það eru tveir kíttis punktar á milli. |
Author: | Hreiðar [ Fri 07. Feb 2014 01:11 ] |
Post subject: | Re: E53 skott opnast sjálfkrafa. |
Zed III wrote: Hreiðar wrote: Sama vandamál og er í X5 hans pabba núna. Þetta er líklegast skotthlerinn. Þarf að kaupa nýjan. dugar að fá nýtt takka-unit, hlerinn ætti að vera í lagi ![]() Já, meinti takkann, ekki hlerann ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |