bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E30 fer ekki yfir 1500-2000 snúninga eftir að hann ......... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=64830 |
Page 1 of 1 |
Author: | omar94 [ Thu 23. Jan 2014 17:01 ] |
Post subject: | E30 fer ekki yfir 1500-2000 snúninga eftir að hann ......... |
er með 318ia sem keyrir ágætlega þegar hann er kaldur en þegar hann verður heitur þá fer hann ekki yfir 1500 snúninga og jafnvel drepur á sér, ef það er drepið á honum í 1mínútu þá virkar hann alveg fínt en þó bara í smá tíma. á botngjöf í 1500 snúningum á ég það til að heyra bank. ég held að það komi úr pústinu. getur þetta verið hvarfakúturinn eða á ég að kíkja á eitthvað annað? edit: þetta hefur komið fyrir þegar hann er kaldur en þetta gerist alltaf er hann er heitur... |
Author: | D.Árna [ Thu 23. Jan 2014 18:05 ] |
Post subject: | Re: E30 fer ekki yfir 1500-2000 snúninga eftir að hann ..... |
Stíflaður hvarfakútur? Edit: Las ekki allan þráðinn, efast um það fyrst þetta gerist ekki þegar bíllin er kaldur, prófaðu að láta þjöppumæla hann. |
Author: | srr [ Thu 23. Jan 2014 18:12 ] |
Post subject: | Re: E30 fer ekki yfir 1500-2000 snúninga eftir að hann ..... |
L473R wrote: Stíflaður hvarfakútur? Edit: Las ekki allan þráðinn, efast um það fyrst þetta gerist ekki þegar bíllin er kaldur, prófaðu að láta þjöppumæla hann. 1986 bíll með hvarfakút ![]() |
Author: | omar94 [ Thu 23. Jan 2014 18:13 ] |
Post subject: | Re: E30 fer ekki yfir 1500-2000 snúninga eftir að hann ..... |
srr wrote: L473R wrote: Stíflaður hvarfakútur? Edit: Las ekki allan þráðinn, efast um það fyrst þetta gerist ekki þegar bíllin er kaldur, prófaðu að láta þjöppumæla hann. 1986 bíll með hvarfakút ![]() það er hvarfakútur undir honum... |
Author: | omar94 [ Thu 23. Jan 2014 18:15 ] |
Post subject: | Re: E30 fer ekki yfir 1500-2000 snúninga eftir að hann ..... |
L473R wrote: Stíflaður hvarfakútur? Edit: Las ekki allan þráðinn, efast um það fyrst þetta gerist ekki þegar bíllin er kaldur, prófaðu að láta þjöppumæla hann. hvernig þjappmælir maður? með hverju? er ekki rán að láta verkstæði gera það fyrir sig? |
Author: | Hjalti123 [ Thu 23. Jan 2014 21:42 ] |
Post subject: | Re: E30 fer ekki yfir 1500-2000 snúninga eftir að hann ..... |
Loftflaediskynjari? Pústskynjari? |
Author: | Danni [ Thu 23. Jan 2014 21:44 ] |
Post subject: | Re: E30 fer ekki yfir 1500-2000 snúninga eftir að hann ..... |
omar94 wrote: L473R wrote: Stíflaður hvarfakútur? Edit: Las ekki allan þráðinn, efast um það fyrst þetta gerist ekki þegar bíllin er kaldur, prófaðu að láta þjöppumæla hann. hvernig þjappmælir maður? með hverju? er ekki rán að láta verkstæði gera það fyrir sig? Þetta er ekki meira vesen en að skipta um kerti. Tekur kertin úr, öll, setur þjöppumæli í staðinn fyrir eitt kerti og startar í smá stund. Kíkir síðan á mælirinn og sérð þjöppuna. Repeat á hina þrjá. |
Author: | tinni77 [ Fri 24. Jan 2014 00:01 ] |
Post subject: | Re: E30 fer ekki yfir 1500-2000 snúninga eftir að hann ..... |
Skoðaðu háspennukeflið ![]() |
Author: | Navigator [ Sat 25. Jan 2014 15:39 ] |
Post subject: | Re: E30 fer ekki yfir 1500-2000 snúninga eftir að hann ..... |
verð nú að fá að hella úr reynslubankanum fyrst verið er að minnast á þjöppumælingu ![]() fyrir langalöngu var fenginn kennari í gamla iðnskólanum til að sýna okkur hvernig ætti að þjöppumæla, skrúfað var úr eitt kerti í V8 vél (Range Rover), þjöppumælir skrúfaður í fyrsta kertagat OG SETT Í GANG ! það voru þarna strákar sem höfðu mér meira vit og fussuðu og sveiuðu hvaða bull væri í gangi en þá bara var mótorinn þaninn alla leið á mæli, framm og til baka og ég man ekki mælingarnar en útkomurnar voru ekki nothæfar í neitt og einn eða tveir strákar sem gengu í burtu frá bullinu ! en back to topic, sammála Tinna, prófaðu að skipta um háspennukefli eða athuga með neista áður en lengra er haldið. einfaldast er að taka kertaþráð af, (vél í gangi, heit) stinga skrúfjárni inn í hann og láta neistann hlaupa í jörð/boddý/vél, ef neistar illa heitur en vel kaldur ertu að hitna. ef átt tímabyssu er þetta enn þægilegra. ef þú færð neistann í þig er það bara fyndið ![]() |
Author: | omar94 [ Sat 25. Jan 2014 16:34 ] |
Post subject: | Re: E30 fer ekki yfir 1500-2000 snúninga eftir að hann ..... |
Navigator wrote: verð nú að fá að hella úr reynslubankanum fyrst verið er að minnast á þjöppumælingu ![]() fyrir langalöngu var fenginn kennari í gamla iðnskólanum til að sýna okkur hvernig ætti að þjöppumæla, skrúfað var úr eitt kerti í V8 vél (Range Rover), þjöppumælir skrúfaður í fyrsta kertagat OG SETT Í GANG ! það voru þarna strákar sem höfðu mér meira vit og fussuðu og sveiuðu hvaða bull væri í gangi en þá bara var mótorinn þaninn alla leið á mæli, framm og til baka og ég man ekki mælingarnar en útkomurnar voru ekki nothæfar í neitt og einn eða tveir strákar sem gengu í burtu frá bullinu ! en back to topic, sammála Tinna, prófaðu að skipta um háspennukefli eða athuga með neista áður en lengra er haldið. einfaldast er að taka kertaþráð af, (vél í gangi, heit) stinga skrúfjárni inn í hann og láta neistann hlaupa í jörð/boddý/vél, ef neistar illa heitur en vel kaldur ertu að hitna. ef átt tímabyssu er þetta enn þægilegra. ef þú færð neistann í þig er það bara fyndið ![]() takk fyrir þetta, ég er með hitt projectið mitt inní skúr einsog er. mun kíkja á þetta einhvern tíman í febrúar ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |