bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 20:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Er í lagi
PostPosted: Sat 12. Jun 2004 15:45 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
að setja militek á bmw vélar ?
bara spá... :)

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Jun 2004 19:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
[-X


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Jun 2004 21:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
af hverju ekki?

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Jun 2004 02:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Þetta efni er ofmetið eins og mörg bætiefni. Það er gömul staðreynd að flest bætiefni eru þannig að þú græðir eitthvað en missir eitthvað annað í staðin.
Eitt efni á markaðnum er þannig að það lætur gímmíið í pakkdósum þennjast örlítið út og þar með þétta betur og stoppar leka en eftir rúmma 5 til 10 þ. km
eru pakkdósirnar orðnar hand ónýtar, gúmmíið orðið stökt og óþétt. Þetta efni er bara lausn í smá tíma.
Talandi um bætiefni, þá eru sumir innspítingarhreinsar varasamir vegna þessa sömu áhrifa á gúmmí, þ.e.a.s. bensínslöngur. Það er samt ok að nota
þetta einstaka sinnum vegna þess að efnið er í stuttan tíma í snertingu við slöngurnar, alltaf stöðugt flæði. Öruggleg allt í lagi að nota þetta í einn tank á
svona 30 þ. km fresti. Og það ætti að vera nóg í flestum tilfellum.
Síðan er það vatnskassaþéttir sem margir sem eiga gamlan bíl hafa prófað. Það er efni er algjört nó nó. Vatnskassinn stíflast nánast alltaf og ef hann
stíflast ekk þá er efnið búið að þrengja allar kæliraufar í vatnskassanum það mikið að kæling verður ekki nóg og það getur sko haft dýrar afleiðingar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jun 2004 00:56 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
en hérna.......
þetta er militek, í olíuna.......
hvað skaðar það? eða þúst, gerir það hlutina verri ?
hef heyrt að það hafi bjargað mjög mörgu...... skiptingum og vélum við það að tapa olíu útaf td að keyra á stórann stein á vegi og rífa upp pönnuna osfrv.........
er það alveg nono ?

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jun 2004 10:39 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 29. Dec 2003 01:11
Posts: 108
force` wrote:
en hérna.......
þetta er militek, í olíuna.......
hvað skaðar það? eða þúst, gerir það hlutina verri ?
hef heyrt að það hafi bjargað mjög mörgu...... skiptingum og vélum við það að tapa olíu útaf td að keyra á stórann stein á vegi og rífa upp pönnuna osfrv.........
er það alveg nono ?


ég veit bara það að vinur minn á mözdu sem að var alvega að fara gefa upp öndina, byrjað að heyarast brjálað ventla glamur og allt, hann hellti á hann hálfum brúsa af Militec og þetta lagaðist og han náði að keyra heim án þess að skemma neitt, þannig að ef þetta á að eyðileggja eh er ágætt að hafa svona brúsa í bílnum ef han er eh að fara klikka.

_________________
mmc colt 1,6 turbo / í uppgerð
subaru legacy 2,0 station / til sölu
e30 316, með álfelgum að aftan:) / seldur
hyundai sonata 3,0 v6 / seldur
Lada samara 1,5 / ónýtur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jun 2004 17:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Eins og ég segi þá er þetta bara tímabundinn lausn, frestar bara vandamálinu.

Ég segi nó nó


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jun 2004 18:02 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
ég er nú ekki að leita eftir að leysa neinn vanda what so ever,
heldur að vera með baktryggingu á að ef eitthvað kemur uppá
að bíllinn verði ekki alveg smurningarlaus...... ef þú fattar hvað ég meina,
en ég meina, er militek eitthvað þurrkandi á pakkningar og annað slíkt?

ég er bara að spá í allar svona precautionary actions, áður en ég legg af stað útá ak, enda ekkert bónusverð á þessari vél sem ég er með.....
bara ef eitthvað kemur uppá, eða eitthvað....... var alltaf með þetta á e23 gamla, og hann varð einhvernvegin léttari í gangi og eitthvað hressari, en mér er svosem sama um þá vél enda handónýtt brak þessi vél.

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jun 2004 18:46 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
óttar , militec er mjög gott efni og mæli ég með því ef þið ætlið að nota svona á annað borð.

óttar , það er enginn að tala um innspýtingar hreinsi eða bensín bætiefni

_________________
Renault 19 '95 - bráðabirgða
BMW E-30 325i; IM-870, Farinn
BMW E-30 320i; IR-406, Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jun 2004 20:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
rutur325i wrote:
óttar , militec er mjög gott efni og mæli ég með því ef þið ætlið að nota svona á annað borð.

óttar , það er enginn að tala um innspýtingar hreinsi eða bensín bætiefni


Ég myndi persónuleg aldrei setja Militec eða önnur bætiefni í olíuna.
Það lagar ekki t.d. ekki neitt að setja militec ef það eru byrjuð að heyrast óvenjuleg hljóð frá vélinni. Það getur vel verið að
hljóðið þagni en það þýðir ekki að vandamálið sé leyst. Það er enþá til staðar, þó að minna beri á því.

Rútur, Ég nefndi það bara sem dæmi um hvernig bætiefni geta verið.
Þar að auki varst þú sofandi eða ekki mættur þegar Hreinn var að tala um Miltec og fleiri efni, þannig bara :-#

:wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jun 2004 21:14 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
ég er heldur ekki að tala um að laga neitt :)
heldur að fyrirbyggja ef eitthvað skyldi gerast, aðallega að
hann nái ekki upp olíu vegna einhvers, eða að hann skyldi hreinlega missa olíu útaf einhverju, hef heyrt að militek hafi bjargað vélum vegna olíuleysis :)

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jun 2004 21:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
force` wrote:
ég er heldur ekki að tala um að laga neitt :)
heldur að fyrirbyggja ef eitthvað skyldi gerast, aðallega að
hann nái ekki upp olíu vegna einhvers, eða að hann skyldi hreinlega missa olíu útaf einhverju, hef heyrt að militek hafi bjargað vélum vegna olíuleysis :)


heyrðu,,vinan
Keyrðu bara um á bílnum þínum,,afhverju heldurðu að DR. militec komi ,,NÚNA,, og bjargi því sem ----------->>mögulega er hægt að bjarga
eflaust gera sum smurbætiefni## gagn## og hef ég mjög jákvæða reynslu af því ,,reyndar ákaflega slitinn 3.3 M30 mótor,,
e




EN............ :?: :?:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jun 2004 22:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Alpina wrote:
force` wrote:
ég er heldur ekki að tala um að laga neitt :)
heldur að fyrirbyggja ef eitthvað skyldi gerast, aðallega að
hann nái ekki upp olíu vegna einhvers, eða að hann skyldi hreinlega missa olíu útaf einhverju, hef heyrt að militek hafi bjargað vélum vegna olíuleysis :)


heyrðu,,vinan
Keyrðu bara um á bílnum þínum


Án militec


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jun 2004 23:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
O.Johnson wrote:
Alpina wrote:
force` wrote:
ég er heldur ekki að tala um að laga neitt :)
heldur að fyrirbyggja ef eitthvað skyldi gerast, aðallega að
hann nái ekki upp olíu vegna einhvers, eða að hann skyldi hreinlega missa olíu útaf einhverju, hef heyrt að militek hafi bjargað vélum vegna olíuleysis :)


heyrðu,,vinan
Keyrðu bara um á bílnum þínum


Án militec



sammála...........

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Jun 2004 15:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
held að ef billin þinn hættir að na upp smurþrysting eða fari að migleka oliu, þa breyti littlu hvort það se full panna af millitec eða þa að það leki i götuna,

eg ek oft og mörgum sinnum fra iso-rvk a fullu spani a ymiskonar druslum, þannig að Flaggskipið fra BMW ætti alveg að koma þer til ak,

annars er eg nokkuð sammala O.Johnson

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group