bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Enn einn bremsuklossaþráðurinn
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=64800
Page 1 of 1

Author:  Zed III [ Tue 21. Jan 2014 11:23 ]
Post subject:  Enn einn bremsuklossaþráðurinn

Tók leitina á þetta og var ekki alveg sáttur við niðurstöðuna.

Hvaða klossar uppfylla eftirfarandi:

1. Sóta lítið
2. Ískra ekki
3. Eru á fínu verði
4. Til á Íslandi

Author:  rockstone [ Tue 21. Jan 2014 11:24 ]
Post subject:  Re: Enn einn bremsuklossaþráðurinn

TEXTAR, AB varahlutir

Author:  Zed III [ Tue 21. Jan 2014 11:26 ]
Post subject:  Re: Enn einn bremsuklossaþráðurinn

roger that.

Ég í AB.

edit, Textar er að kosta 25k bara að framan. Það er ekki fínt verð.

Author:  rockstone [ Tue 21. Jan 2014 11:55 ]
Post subject:  Re: Enn einn bremsuklossaþráðurinn

Zed III wrote:
roger that.

Ég í AB.

edit, Textar er að kosta 25k bara að framan. Það er ekki fínt verð.


you get what you pay for.

OEM eða Textar er eina sem ég mæli með hér á landi fyrir bíl sem skiptir þig máli, annað ef þú ert með druslu sem þér er alveg sama um ískur, sót og bremsuvirkni.

Author:  sosupabbi [ Tue 21. Jan 2014 12:08 ]
Post subject:  Re: Enn einn bremsuklossaþráðurinn

Remsa, Stilling.

Author:  Zed III [ Tue 21. Jan 2014 13:44 ]
Post subject:  Re: Enn einn bremsuklossaþráðurinn

sosupabbi wrote:
Remsa, Stilling.


lítið sót ?

Author:  sosupabbi [ Tue 21. Jan 2014 19:04 ]
Post subject:  Re: Enn einn bremsuklossaþráðurinn

Zed III wrote:
sosupabbi wrote:
Remsa, Stilling.


lítið sót ?

Ég hef bara ekki pælt í því, og hef aldrei gert, ég þríf bílinn minn bara reglulega og felgurnar í leiðinni.

Author:  slapi [ Tue 21. Jan 2014 22:17 ]
Post subject:  Re: Enn einn bremsuklossaþráðurinn

Textar alla leið , geta alveg sótað en það er oe gæði á 50-60% afslætti.
Ég er búinn að prófa alla flóruna í BMW og textar er það eina sem virkar.
Gott ef ekki að remsa sé rétt fyrir ofan mintex

Author:  sosupabbi [ Tue 21. Jan 2014 23:12 ]
Post subject:  Re: Enn einn bremsuklossaþráðurinn

Hvað sem þu gerir, ekki kaupa SYMER frá AB varahlutum, eitthvað mesta rusl sem ég hef séð, ískrandi margar vikur eftir að þær voru settar í, makaði allt í koparfeiti og þeir ískruðu samt, á endanum voru auðvitað bara keyptir aðrir klossar þrátt fyrir að SYMER klossarnir væru svotil nýir og vandamálið horfið.

Author:  x5power [ Wed 22. Jan 2014 00:05 ]
Post subject:  Re: Enn einn bremsuklossaþráðurinn

búin að ath í autoparts í kopavogi? skilst að þeir séu með góða klossa.

Author:  Angelic0- [ Wed 22. Jan 2014 01:39 ]
Post subject:  Re: Enn einn bremsuklossaþráðurinn

Green Stuff by EBC

Yellow Stuff líka...

Ebay... eða annarstaðar online

Author:  Zed III [ Wed 22. Jan 2014 08:53 ]
Post subject:  Re: Enn einn bremsuklossaþráðurinn

sosupabbi wrote:
Zed III wrote:
sosupabbi wrote:
Remsa, Stilling.


lítið sót ?

Ég hef bara ekki pælt í því, og hef aldrei gert, ég þríf bílinn minn bara reglulega og felgurnar í leiðinni.


Ég er með klossa frá Brembo núna og þeir eru agalegir sótarar. Ég þyrfti að þvo flegurnar þriðja hvern dag til að halda þessu hreinu.

Author:  Zed III [ Wed 22. Jan 2014 08:56 ]
Post subject:  Re: Enn einn bremsuklossaþráðurinn

x5power wrote:
búin að ath í autoparts í kopavogi? skilst að þeir séu með góða klossa.


hef ekki skoðað það, síðan þeirra sýnir ekki framleiðanda:

[url]http://www.autoparts.is/index.php/component/virtuemart/search?option=com_virtuemart&search=true&view=category&mcf_id=103&pl=&pr=&cpi[]=6&cv6[]=8386&custom_parent_id=6&limitstart=0&limit=[/url]

Author:  Angelic0- [ Wed 22. Jan 2014 18:16 ]
Post subject:  Re: Enn einn bremsuklossaþráðurinn

http://www.autoanything.com/brakes/61A3071A0A0.aspx

Image

Author:  gardara [ Wed 22. Jan 2014 20:48 ]
Post subject:  Re: Enn einn bremsuklossaþráðurinn

Hawk HPS

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/