bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Enn einn bremsuklossaþráðurinn https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=64800 |
Page 1 of 1 |
Author: | Zed III [ Tue 21. Jan 2014 11:23 ] |
Post subject: | Enn einn bremsuklossaþráðurinn |
Tók leitina á þetta og var ekki alveg sáttur við niðurstöðuna. Hvaða klossar uppfylla eftirfarandi: 1. Sóta lítið 2. Ískra ekki 3. Eru á fínu verði 4. Til á Íslandi |
Author: | rockstone [ Tue 21. Jan 2014 11:24 ] |
Post subject: | Re: Enn einn bremsuklossaþráðurinn |
TEXTAR, AB varahlutir |
Author: | Zed III [ Tue 21. Jan 2014 11:26 ] |
Post subject: | Re: Enn einn bremsuklossaþráðurinn |
roger that. Ég í AB. edit, Textar er að kosta 25k bara að framan. Það er ekki fínt verð. |
Author: | rockstone [ Tue 21. Jan 2014 11:55 ] |
Post subject: | Re: Enn einn bremsuklossaþráðurinn |
Zed III wrote: roger that. Ég í AB. edit, Textar er að kosta 25k bara að framan. Það er ekki fínt verð. you get what you pay for. OEM eða Textar er eina sem ég mæli með hér á landi fyrir bíl sem skiptir þig máli, annað ef þú ert með druslu sem þér er alveg sama um ískur, sót og bremsuvirkni. |
Author: | sosupabbi [ Tue 21. Jan 2014 12:08 ] |
Post subject: | Re: Enn einn bremsuklossaþráðurinn |
Remsa, Stilling. |
Author: | Zed III [ Tue 21. Jan 2014 13:44 ] |
Post subject: | Re: Enn einn bremsuklossaþráðurinn |
sosupabbi wrote: Remsa, Stilling. lítið sót ? |
Author: | sosupabbi [ Tue 21. Jan 2014 19:04 ] |
Post subject: | Re: Enn einn bremsuklossaþráðurinn |
Zed III wrote: sosupabbi wrote: Remsa, Stilling. lítið sót ? Ég hef bara ekki pælt í því, og hef aldrei gert, ég þríf bílinn minn bara reglulega og felgurnar í leiðinni. |
Author: | slapi [ Tue 21. Jan 2014 22:17 ] |
Post subject: | Re: Enn einn bremsuklossaþráðurinn |
Textar alla leið , geta alveg sótað en það er oe gæði á 50-60% afslætti. Ég er búinn að prófa alla flóruna í BMW og textar er það eina sem virkar. Gott ef ekki að remsa sé rétt fyrir ofan mintex |
Author: | sosupabbi [ Tue 21. Jan 2014 23:12 ] |
Post subject: | Re: Enn einn bremsuklossaþráðurinn |
Hvað sem þu gerir, ekki kaupa SYMER frá AB varahlutum, eitthvað mesta rusl sem ég hef séð, ískrandi margar vikur eftir að þær voru settar í, makaði allt í koparfeiti og þeir ískruðu samt, á endanum voru auðvitað bara keyptir aðrir klossar þrátt fyrir að SYMER klossarnir væru svotil nýir og vandamálið horfið. |
Author: | x5power [ Wed 22. Jan 2014 00:05 ] |
Post subject: | Re: Enn einn bremsuklossaþráðurinn |
búin að ath í autoparts í kopavogi? skilst að þeir séu með góða klossa. |
Author: | Angelic0- [ Wed 22. Jan 2014 01:39 ] |
Post subject: | Re: Enn einn bremsuklossaþráðurinn |
Green Stuff by EBC Yellow Stuff líka... Ebay... eða annarstaðar online |
Author: | Zed III [ Wed 22. Jan 2014 08:53 ] |
Post subject: | Re: Enn einn bremsuklossaþráðurinn |
sosupabbi wrote: Zed III wrote: sosupabbi wrote: Remsa, Stilling. lítið sót ? Ég hef bara ekki pælt í því, og hef aldrei gert, ég þríf bílinn minn bara reglulega og felgurnar í leiðinni. Ég er með klossa frá Brembo núna og þeir eru agalegir sótarar. Ég þyrfti að þvo flegurnar þriðja hvern dag til að halda þessu hreinu. |
Author: | Zed III [ Wed 22. Jan 2014 08:56 ] |
Post subject: | Re: Enn einn bremsuklossaþráðurinn |
x5power wrote: búin að ath í autoparts í kopavogi? skilst að þeir séu með góða klossa. hef ekki skoðað það, síðan þeirra sýnir ekki framleiðanda: [url]http://www.autoparts.is/index.php/component/virtuemart/search?option=com_virtuemart&search=true&view=category&mcf_id=103&pl=&pr=&cpi[]=6&cv6[]=8386&custom_parent_id=6&limitstart=0&limit=[/url] |
Author: | Angelic0- [ Wed 22. Jan 2014 18:16 ] |
Post subject: | Re: Enn einn bremsuklossaþráðurinn |
http://www.autoanything.com/brakes/61A3071A0A0.aspx ![]() |
Author: | gardara [ Wed 22. Jan 2014 20:48 ] |
Post subject: | Re: Enn einn bremsuklossaþráðurinn |
Hawk HPS |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |