bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Grjótkvoða á sílsum https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=64798 |
Page 1 of 1 |
Author: | Mazi! [ Tue 21. Jan 2014 00:31 ] |
Post subject: | Grjótkvoða á sílsum |
Sælir það er einhver heví þykk og hörð grjótkvoða á sílsunum á e39 sem er farin að springa upp neðst á sílsunum er að spá í að slípa þetta allt upp og laga,, hvar fær maður svona og hverskonar sull er þetta? og hvernig er best að ganga frá þessu ? þegar maður kroppar í þetta er þetta alveg 2-3mm þykk leðja sem er grjóthörð svo þetta þarf að vera eitthvað gott stöff sem maður setur í staðinn þegar búið er að slípa þetta allt burt ![]() Kv, Már |
Author: | srr [ Tue 21. Jan 2014 01:18 ] |
Post subject: | Re: Grjótkvoða á sílsum |
Slípa í burtu, grunna, mála og svo AERO kit ![]() ![]() ![]() |
Author: | Omar_ingi [ Tue 21. Jan 2014 02:05 ] |
Post subject: | Re: Grjótkvoða á sílsum |
srr wrote: Slípa í burtu, grunna, mála og svo AERO kit ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | srr [ Tue 21. Jan 2014 02:12 ] |
Post subject: | Re: Grjótkvoða á sílsum |
Omar_ingi wrote: srr wrote: Slípa í burtu, grunna, mála og svo AERO kit ![]() ![]() ![]() ![]() Þetta hérna btw,,,, ![]() |
Author: | thorsteinarg [ Tue 21. Jan 2014 20:15 ] |
Post subject: | Re: Grjótkvoða á sílsum |
Er þetta ekki bara eitthvað tjöru sull ? Veit að það er stundum notað til að ryðverja ? |
Author: | Omar_ingi [ Wed 22. Jan 2014 02:40 ] |
Post subject: | Re: Grjótkvoða á sílsum |
srr wrote: Omar_ingi wrote: srr wrote: Slípa í burtu, grunna, mála og svo AERO kit ![]() ![]() ![]() ![]() Þetta hérna btw,,,, ![]() Þú ert að tala um að setja svona er það ekki? ![]() ![]() ![]() |
Author: | Mazi! [ Wed 22. Jan 2014 10:29 ] |
Post subject: | Re: Grjótkvoða á sílsum |
Held þetta sé einhverskonar dótarí sem maður sprautar á sílsana og lætur þorna og sprautar svo bílalakki yfir. ætla að spurja útí þetta í Poulsen á eftir. |
Author: | crashed [ Wed 22. Jan 2014 19:56 ] |
Post subject: | Re: Grjótkvoða á sílsum |
ferð í bílanaust og kaupir þér efni sem heitir Grjót vörn og er á sprey brúsum og setur 2 til 3 umferðir ef þú vilt hafa þetta fullkomið. og málar svo yfir þetta. |
Author: | íbbi_ [ Mon 27. Jan 2014 03:47 ] |
Post subject: | Re: Grjótkvoða á sílsum |
þetta var allt sprungið á e38 bíl sem ég átti, ég slípaði þetta með skífu öðrumeginn sem tók alveg agalegan tíma og fyllti eiginlega skífurnar strax, hinumeginn reyndi ég að ná eins miklu af og ég gat með meitill, byrjaði í sprunguni og reyndi svo bara að ná eins miklu og hægt var og tók rokkinn á rest, það var komið slatti af ryði undir sprungurnar, ég pússaði þetta upp og slétti, og sprautði svona grjótvarnarkvoðu yfir og það lúkkaði svo gott sem alveg eins og sílsinn á þeim kemur orginal |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |