bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ventlalok í nýjum lit....
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=6472
Page 1 of 2

Author:  BMW_Owner [ Thu 17. Jun 2004 21:45 ]
Post subject:  Ventlalok í nýjum lit....

Blessaðir....hafa einhverjir ykkar spreyjað ventlalokið á bílnum ykkar í einhverjum töff lit ja ég gerði það og er bara þokkalega sáttur með útkomuna............Image

Image

Image

það var soldil rigning úti en besta leiðin til að redda sér þegar bílskúrinn er ekki í boði(fullur)

Image

mér finnst árangurinn bara vera hinn besti þetta var slípað spreyjað í sama lit og bíllinn og síðan lakkað sko lokið var í sama lit og pústgreinin sem er næst..

kv.BMW_Owner :burn:

Author:  Austmannn [ Fri 18. Jun 2004 10:55 ]
Post subject: 

Töff maður, en hvað með hitann, er þessi málning hitaþolinn, ef svo er hvað liti getur maður fengið???

Author:  BMW_Owner [ Fri 18. Jun 2004 15:59 ]
Post subject: 

það stendur ekkert þessum brúsa en ég lakkaði þetta líka upp á álið og þetta helst ennþá eins og nýtt sest ekkert á þetta,þessi málning var keypt upp í dupont það vildi svo til að ég var að gera við rispu en þá fékk ég vitlausan lit á bílinn og þess vegna er ég að nota þetta bara í allt held að eitt svona kosti c.a 1600kr eitthvað soles....en taktu ventlalokið af það verður miklu vandaðara þannig annars er líklegt að þetta fari út um allt....

kv.BMW_Owner :burn:

p.s er í svolitlu málningarfríki þannig að ég er líka búinn að spreyja bremsudælurnar rauðar skelli myndum inn á eftir eða morgun..

Author:  Alpina [ Fri 18. Jun 2004 16:33 ]
Post subject: 

Ég var með M-20 mótor og þar lét ég mála ventlalokið í M /// litunum
Held meira að segja nokkrir af spjallinu hafi séð það 8) 8) 8) 8)

Author:  flamatron [ Fri 18. Jun 2004 16:50 ]
Post subject: 

Flott.
Ég máliði á 316i m40 bílnum mínum ==BMW== Merkið rautt, það kom mjög vel út..

Author:  BMW_Owner [ Fri 18. Jun 2004 17:20 ]
Post subject: 

var að pæla í því að hafa þetta silfurlitaða ásamt bmw merkinu rautt en það var eitthvað of mikið vesen en heitir vélin í bílnum mínum m40? eða w?

Kv.BMW_Owner :burn:

Author:  flamatron [ Fri 18. Jun 2004 17:55 ]
Post subject: 

jamm m40.
Model:/Engine:/Power:/Topspeed: /Year:
316i/ M40 4 cylinder /100 HP/191 km/h /1990 - 1993

Author:  BMW_Owner [ Fri 18. Jun 2004 19:17 ]
Post subject: 

thanx :wink:

kv.BMW_Owner :burn:

Author:  Jökull [ Wed 23. Jun 2004 22:46 ]
Post subject: 

ég gerði þetta sama um daginn en ég tók lokið af og sýruþvoði það því að málningin gæti flagnað af vegna tæringar sem er á lokinu :)

Author:  BMW_Owner [ Wed 23. Jun 2004 23:15 ]
Post subject: 

sýruþvo.......ég slípaði það bara með sandpappír og nuddaði með bensíni það virðist alveg haldast á gerði reyndar 4 umferðir og lakkaði en engin froskaaugu í hvert skiptið....

kv.BMW_Owner :burn:

p.s áttu myndir?

Author:  O.Johnson [ Thu 24. Jun 2004 00:02 ]
Post subject: 

Þetta lok finnst mér geggjað
Image

Þetta er ágætt
Image

Þettar geggjað, mætti samt vera aðeins dekkra
Image

Author:  Alpina [ Thu 24. Jun 2004 00:09 ]
Post subject: 

Óttar,,,,,,,
ég var með M litina /// málaða langsum á allt lokið 8) 8)

þetta efsta er flott

Author:  O.Johnson [ Thu 24. Jun 2004 18:31 ]
Post subject: 

Ég er virkilega að pæla í að mála mitt eins og þetta efsta. Veit bara ekki hvar ég fæ hitaþolna málningu í þessum litum. Og ætti ég að slípa af málninguna á söfunum og röndunum ?
Any idea ?

Author:  iar [ Thu 24. Jun 2004 18:43 ]
Post subject: 

O.Johnson wrote:
Ég er virkilega að pæla í að mála mitt eins og þetta efsta. Veit bara ekki hvar ég fæ hitaþolna málningu í þessum litum. Og ætti ég að slípa af málninguna á söfunum og röndunum ?
Any idea ?


Kíkti í Bílanaust í dag og þeir fá víst sendingu í næstu viku, alla liti sagði gaurinn og bað mig að kíkja seinnipart næstu viku. :-)

Author:  BMW_Owner [ Thu 24. Jun 2004 19:21 ]
Post subject: 

djöf..er þetta fyrsta með m litunum flott en ef ég væri með m bíl þá myndi ég gera svona....ætli það sé til málning sem gerir svona gróft eins og á þessu 2?..en annað hvernig er með pústgreinina mig langar að mála hana líka og slípa en það er eitthvað við hana sem er ekki alveg að meika það er eitthvað sem ég þarf að passa mig á að vanstilla ekki eða ? ef ég tek það af vélinni og skelli því aftur á breytist þá ekkert? því þetta lítur út eins og eitthvað sem auðvelt er að slátra....

kv.BMW_Owner :burn:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/