bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvað þolir 188mm drif e36 mikið af hp og togi? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=64682 |
Page 1 of 5 |
Author: | rockstone [ Sat 11. Jan 2014 23:17 ] |
Post subject: | Hvað þolir 188mm drif e36 mikið af hp og togi? |
Hvað þolir 188mm stóra drifið í e36 mikið af hp og togi? |
Author: | gardara [ Sat 11. Jan 2014 23:36 ] |
Post subject: | Re: Hvað þolir 188mm drif e36 mikið af hp og togi? |
maður hefur alveg séð menn í 1000 hrossunum á 188mm miðstærðar drifinu |
Author: | fart [ Sun 12. Jan 2014 10:40 ] |
Post subject: | Re: Hvað þolir 188mm drif e36 mikið af hp og togi? |
Ef þú ert ekki að negla af stað ætti þetta að þola nánast hvað sem er Ég rústaði 3.15 drifi á því að taka einhverjar spyrnur, en er núna keyrandi um með mikið tog og þetta er í fínu lagi. |
Author: | Alpina [ Sun 12. Jan 2014 12:43 ] |
Post subject: | Re: Hvað þolir 188mm drif e36 mikið af hp og togi? |
Það þolir það mikið átak,, þar til veikasti hlekkurinn gefur sig,,,,,,,,, það er hrein staðreynd |
Author: | gardara [ Sun 12. Jan 2014 13:03 ] |
Post subject: | Re: Hvað þolir 188mm drif e36 mikið af hp og togi? |
Maður hefur heyrt að drifskapt og annað gefi sig áður |
Author: | Alpina [ Sun 12. Jan 2014 14:53 ] |
Post subject: | Re: Hvað þolir 188mm drif e36 mikið af hp og togi? |
gardara wrote: Maður hefur heyrt að drifskapt og annað gefi sig áður Jarlinn og Bragi eru búnir að taka feitt á þessu,,, þórður ONNO líka þetta þolir HELLING,,,,,,,,,, en LAUNCH og slíkt er ekki það besta |
Author: | fart [ Sun 12. Jan 2014 14:58 ] |
Post subject: | Re: Hvað þolir 188mm drif e36 mikið af hp og togi? |
Skipta menn ekki aðallega í 210 á t.d. E36 til að fá sterkari öxla, því að þeir brotna áður en drifið fer (allavega venjulega) |
Author: | Alpina [ Sun 12. Jan 2014 15:08 ] |
Post subject: | Re: Hvað þolir 188mm drif e36 mikið af hp og togi? |
fart wrote: Skipta menn ekki aðallega í 210 á t.d. E36 til að fá sterkari öxla, því að þeir brotna áður en drifið fer (allavega venjulega) M3 EVO er með 210,,, en ég gleymdi náttúrulega HULK,,,,,,,,,,, sú tík er náttúruleg búinn að láta refsa sér feitt,,,,,,,,,,, þannig að BDÆ hvað ertu að spá varðandi brotþolið ?? |
Author: | kristjan535 [ Sun 12. Jan 2014 16:44 ] |
Post subject: | Re: Hvað þolir 188mm drif e36 mikið af hp og togi? |
efast nú um að gamall 350 mótor sé að fara að snúa ehv svona í sundur! |
Author: | rockstone [ Sun 12. Jan 2014 17:27 ] |
Post subject: | Re: Hvað þolir 188mm drif e36 mikið af hp og togi? |
Alpina wrote: fart wrote: Skipta menn ekki aðallega í 210 á t.d. E36 til að fá sterkari öxla, því að þeir brotna áður en drifið fer (allavega venjulega) M3 EVO er með 210,,, en ég gleymdi náttúrulega HULK,,,,,,,,,,, sú tík er náttúruleg búinn að láta refsa sér feitt,,,,,,,,,,, þannig að BDÆ hvað ertu að spá varðandi brotþolið ?? Uppá hversu öfluga vél maður getur haft í húddinu ![]() |
Author: | fart [ Sun 12. Jan 2014 17:41 ] |
Post subject: | Re: Hvað þolir 188mm drif e36 mikið af hp og togi? |
rockstone wrote: Alpina wrote: fart wrote: Skipta menn ekki aðallega í 210 á t.d. E36 til að fá sterkari öxla, því að þeir brotna áður en drifið fer (allavega venjulega) M3 EVO er með 210,,, en ég gleymdi náttúrulega HULK,,,,,,,,,,, sú tík er náttúruleg búinn að láta refsa sér feitt,,,,,,,,,,, þannig að BDÆ hvað ertu að spá varðandi brotþolið ?? Uppá hversu öfluga vél maður getur haft í húddinu ![]() Það skiptir eiginlega meira máli hvað þú ætlar að gera og hversu klístrað gúmí þú ætlar að nota. Ef þetta er V8 og drift græja verður hvort eða er aldrei notað alvöru gripgúmí. Myndi halda að drifolíukæling væri meir atriði. |
Author: | Alpina [ Sun 12. Jan 2014 17:59 ] |
Post subject: | Re: Hvað þolir 188mm drif e36 mikið af hp og togi? |
fart wrote: rockstone wrote: Alpina wrote: fart wrote: Skipta menn ekki aðallega í 210 á t.d. E36 til að fá sterkari öxla, því að þeir brotna áður en drifið fer (allavega venjulega) M3 EVO er með 210,,, en ég gleymdi náttúrulega HULK,,,,,,,,,,, sú tík er náttúruleg búinn að láta refsa sér feitt,,,,,,,,,,, þannig að BDÆ hvað ertu að spá varðandi brotþolið ?? Uppá hversu öfluga vél maður getur haft í húddinu ![]() Það skiptir eiginlega meira máli hvað þú ætlar að gera og hversu klístrað gúmí þú ætlar að nota. Ef þetta er V8 og drift græja verður hvort eða er aldrei notað alvöru gripgúmí. Myndi halda að drifolíukæling væri meir atriði. ![]() Til að taka undir þetta.. þá fara 2 hringir með stuttu millibili á slaufunni.. með mælinn í akkúrat 100°c á cabrio... reyndar 25°c + úti ,, en samt.......... Er algerlega sammála Svenna með kælinguna.. það er snilldar lausn ![]() |
Author: | rockstone [ Sun 12. Jan 2014 18:24 ] |
Post subject: | Re: Hvað þolir 188mm drif e36 mikið af hp og togi? |
Alpina wrote: fart wrote: rockstone wrote: Alpina wrote: fart wrote: Skipta menn ekki aðallega í 210 á t.d. E36 til að fá sterkari öxla, því að þeir brotna áður en drifið fer (allavega venjulega) M3 EVO er með 210,,, en ég gleymdi náttúrulega HULK,,,,,,,,,,, sú tík er náttúruleg búinn að láta refsa sér feitt,,,,,,,,,,, þannig að BDÆ hvað ertu að spá varðandi brotþolið ?? Uppá hversu öfluga vél maður getur haft í húddinu ![]() Það skiptir eiginlega meira máli hvað þú ætlar að gera og hversu klístrað gúmí þú ætlar að nota. Ef þetta er V8 og drift græja verður hvort eða er aldrei notað alvöru gripgúmí. Myndi halda að drifolíukæling væri meir atriði. ![]() Til að taka undir þetta.. þá fara 2 hringir með stuttu millibili á slaufunni.. með mælinn í akkúrat 100°c á cabrio... reyndar 25°c + úti ,, en samt.......... Er algerlega sammála Svenna með kælinguna.. það er snilldar lausn ![]() hvernig er best að útfæra kælingu á drifið? |
Author: | fart [ Sun 12. Jan 2014 18:42 ] |
Post subject: | Re: Hvað þolir 188mm drif e36 mikið af hp og togi? |
Lítill kærir undir botninn, og best væri að vera með rafmagnsdælu En ég EFAST um að þetta verði vandamál |
Author: | auðun [ Thu 16. Jan 2014 13:08 ] |
Post subject: | Re: Hvað þolir 188mm drif e36 mikið af hp og togi? |
Það eru stærri kæliraufar a z3 m driflokinu |
Page 1 of 5 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |