bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
M20B25 fer ekki í gang /// Nýtt vesen, bls 3 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=64581 |
Page 1 of 3 |
Author: | eiddz [ Sat 04. Jan 2014 17:24 ] |
Post subject: | M20B25 fer ekki í gang /// Nýtt vesen, bls 3 |
Sælir, var að skipta um heddpakkningu, tímareim og fl. og nú er allt komið saman en þá fer hann ekki í gangi.. Hann fær neista og bensín, allt í góðu með loft.... Einhverjar hugmyndir? |
Author: | Alpina [ Sat 04. Jan 2014 17:31 ] |
Post subject: | Re: M20B25 fer ekki í gang |
Ef hann fær neista bensin og loft............. þá eru ALLAR líkur á að hann ætti að fara í gang er CPS réttur osfrv,, bensínslöngur rétt tengdar ?? háspennukefli ...... |
Author: | eiddz [ Sat 04. Jan 2014 18:10 ] |
Post subject: | Re: M20B25 fer ekki í gang |
Alpina wrote: Ef hann fær neista bensin og loft............. þá eru ALLAR líkur á að hann ætti að fara í gang er CPS réttur osfrv,, bensínslöngur rétt tengdar ?? háspennukefli ...... Allt rétt tengt, búinn að fara vel yfir þetta... Finnst þetta einmitt mjög furðulegt, hann tekur ekkert við sér, bara startar og startar |
Author: | ///M [ Sat 04. Jan 2014 18:18 ] |
Post subject: | Re: M20B25 fer ekki í gang |
Held að vinsælast sé: Crank position sensor ónýtur eða vitlaust tengdur. Kertabil vitlaust Vitlaus á tíma Bensínslöngum svissað Léleg jörð |
Author: | eiddz [ Sat 04. Jan 2014 18:34 ] |
Post subject: | Re: M20B25 fer ekki í gang |
Prufaði meira áðan, hann tekur við sér með startspreyji, en heldur sér ekki í gangi |
Author: | eiddz [ Sat 04. Jan 2014 18:40 ] |
Post subject: | Re: M20B25 fer ekki í gang |
///M wrote: Held að vinsælast sé: Crank position sensor ónýtur eða vitlaust tengdur. Kertabil vitlaust Vitlaus á tíma Bensínslöngum svissað Léleg jörð Cps er í lagi og rétt tengdur, tíminn er pottþettur, fór MJÖG vel í gegnum það allt Ekki séns að ég hafi svissað bensíni, tók aldrei báðar úr sambandi, tók frekar fpr úr med slöngunni á. Jörðin er solid, búinn að mæla hana Annars er ég med ný kerti, skoðaði aldrei bilið á þeim reyndar.. |
Author: | Árni S. [ Sat 04. Jan 2014 18:41 ] |
Post subject: | Re: M20B25 fer ekki í gang |
er bíllinn búinn að vera ógangfær lengi ? ónýtt bensín ? |
Author: | eiddz [ Sat 04. Jan 2014 18:42 ] |
Post subject: | Re: M20B25 fer ekki í gang |
Árni S. wrote: er bíllinn búinn að vera ógangfær lengi ? ónýtt bensín ? Lagði honum í september |
Author: | Árni S. [ Sat 04. Jan 2014 18:44 ] |
Post subject: | Re: M20B25 fer ekki í gang |
eiddz wrote: Árni S. wrote: er bíllinn búinn að vera ógangfær lengi ? ónýtt bensín ? Lagði honum í september þá myndi ég allavega prófa að setja nýtt bensín á hann |
Author: | thorsteinarg [ Sat 04. Jan 2014 18:45 ] |
Post subject: | Re: M20B25 fer ekki í gang |
Árni S. wrote: eiddz wrote: Árni S. wrote: er bíllinn búinn að vera ógangfær lengi ? ónýtt bensín ? Lagði honum í september þá myndi ég allavega prófa að setja nýtt bensín á hann ? Er ekki miðað við ár ? Þá sé bensínið ónýtt, ekki séns að það verði ónýtt á 4 mán.. |
Author: | Árni S. [ Sat 04. Jan 2014 18:57 ] |
Post subject: | Re: M20B25 fer ekki í gang |
thorsteinarg wrote: Árni S. wrote: eiddz wrote: Árni S. wrote: er bíllinn búinn að vera ógangfær lengi ? ónýtt bensín ? Lagði honum í september þá myndi ég allavega prófa að setja nýtt bensín á hann ? Er ekki miðað við ár ? Þá sé bensínið ónýtt, ekki séns að það verði ónýtt á 4 mán.. hef alveg lent í þessu með e30 á einum mánuði ... sérstaklega í E30 sem eru með stál tank ... oft riðgaðir svo kemst raki í þetta en þetta er bara tillaga |
Author: | eiddz [ Sat 04. Jan 2014 19:11 ] |
Post subject: | Re: M20B25 fer ekki í gang |
Árni S. wrote: thorsteinarg wrote: Árni S. wrote: eiddz wrote: Árni S. wrote: er bíllinn búinn að vera ógangfær lengi ? ónýtt bensín ? Lagði honum í september þá myndi ég allavega prófa að setja nýtt bensín á hann ? Er ekki miðað við ár ? Þá sé bensínið ónýtt, ekki séns að það verði ónýtt á 4 mán.. hef alveg lent í þessu með e30 á einum mánuði ... sérstaklega í E30 sem eru með stál tank ... oft riðgaðir svo kemst raki í þetta en þetta er bara tillaga Maður deyr ekkert við að prufa ![]() |
Author: | Danni [ Sat 04. Jan 2014 19:36 ] |
Post subject: | Re: M20B25 fer ekki í gang |
Þetta var nú svipað á M20B25 sem var orginal í AN-309 þegar ömmudriver tók skverun á vélinni. Bíllinn ætlaði aldrei í gang. Við þjöppumælingu kom í ljós að vélin þjappaði allt í einu ekki nóg svo cyl voru fylltir með ssk olíu í sólarhring, síðan sogið úr þeim og sett í gang. Þurfti að halda í gangi á ca. 2500-3000rpm í einhvern tíma, man ekki hversu lengi. En þar var einmitt sama sagan og hér, allt þetta gert nema ekki skipt um heddpakkningu. Vélin gekk fínt áður og rauk alltaf í gang. Síðan við skverun bara hætti hún að vilja í gang þangað til eftir þetta með ssk olíuna. |
Author: | eiddz [ Sat 04. Jan 2014 20:17 ] |
Post subject: | Re: M20B25 fer ekki í gang |
Tók kertin úr, engin bensínlykt og kertin alveg þurr.. Skoðaði tengið fyrir spíssana og þar var sma spansgræna, þreif það og setti kontaktsprey og pufaði aftur, sama sagan enþá.. Kertin alveg þurr |
Author: | ömmudriver [ Sat 04. Jan 2014 20:28 ] |
Post subject: | Re: M20B25 fer ekki í gang |
Engin bensínlykt, hvernig ertu þá viss um að hann sé að fá bensín? |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |