bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
relay sem breytir negative pulse í stöðugan straum https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=64519 |
Page 1 of 2 |
Author: | Zed III [ Sat 28. Dec 2013 10:05 ] |
Post subject: | relay sem breytir negative pulse í stöðugan straum |
veit einhver hvaða litur af relay skilar þessari virkni ? |
Author: | gstuning [ Sat 28. Dec 2013 11:48 ] |
Post subject: | Re: relay sem breytir negative pulse í stöðugan straum |
Hvað ertu í raun að gera því relay virka ekki svona. Það sem ég tel þig meina er að jarðsambandið sem fer í relayið er það sem lokar rásinni og spólan fer í gang. Þá lokast rásin yfir power hlutann af relayinu og því er jákvæður straumur þar í gegn. Hægt er að loka rásinni fyrir spóluna með jörð eða 12v , bara hvernig er vírað, svo er hægt að senda í gegnum spóluna 12v eða jarðsamband eða 5v eða hvað sem er. |
Author: | Zed III [ Sat 28. Dec 2013 12:28 ] |
Post subject: | Re: relay sem breytir negative pulse í stöðugan straum |
ég er að gera svona nema í stað þess að kveikja á angel eyes hringjum ætla ég að kveikja afturþokuljós. http://www.bmwmotorsports.org/pdf/e53/Rear%20Fog%20Light%20Switch%20to%20Trigger%20Angel%20Eyes.pdf þ.e. planið er að nota takkan í mælaborðinu sem sendir frá sér púls til að kveikja afturþokuljós. Planið var að nota relay í stað þess að fara í gegnum ljósaboxið. |
Author: | gstuning [ Sat 28. Dec 2013 13:55 ] |
Post subject: | Re: relay sem breytir negative pulse í stöðugan straum |
Ef takkinn heldur ekki merkinu inni þá heldur relayið auðvitað ekki spólunni og því myndi bara koma ljós þegar þú ýtir á takann. |
Author: | Zed III [ Sat 28. Dec 2013 16:29 ] |
Post subject: | Re: relay sem breytir negative pulse í stöðugan straum |
þá þarf ég svona PTR7 gizmo eins og gaurinn er með. |
Author: | -Siggi- [ Sat 28. Dec 2013 19:26 ] |
Post subject: | Re: relay sem breytir negative pulse í stöðugan straum |
Er ekki hægt að nota þokuljósa útganginn úr ljósaboxinu ? |
Author: | Zed III [ Sat 28. Dec 2013 20:44 ] |
Post subject: | Re: relay sem breytir negative pulse í stöðugan straum |
-Siggi- wrote: Er ekki hægt að nota þokuljósa útganginn úr ljósaboxinu ? ekki í boði með ljósaboxinu sem ég er með. |
Author: | Zed III [ Sun 29. Dec 2013 10:27 ] |
Post subject: | Re: relay sem breytir negative pulse í stöðugan straum |
þetta virðist hægt með relayum, ekki það að þetta sé smekkleg lausn. http://www.the12volt.com/relays/page5.asp#lsp ![]() |
Author: | gstuning [ Sun 29. Dec 2013 11:28 ] |
Post subject: | Re: relay sem breytir negative pulse í stöðugan straum |
https://www.google.is/search?q=latching ... 7AatuYDQDw Ættir að finna eitthvað í þessari google leit. |
Author: | Einsii [ Sun 29. Dec 2013 12:25 ] |
Post subject: | Re: relay sem breytir negative pulse í stöðugan straum |
Þú gætir tekið aðalstrauminn á relayið frá afturljósonum og sett svo sjálfheldu á relayið. Þannig heldur relayið sér sjálft þangað til sloknar á afturljósonum (en þá slekkur þú að sjálfsögðu ekki á þokuljósonum nema með að drepa á bílnum eða slökkva á afturljósonum með einhverri annari leið.) Spurning þá líka um straum notkun og þessháttar fyrir afturljósastýringuna. |
Author: | crashed [ Sun 29. Dec 2013 13:03 ] |
Post subject: | Re: relay sem breytir negative pulse í stöðugan straum |
farðu bara í ýhluti þeir eiga þessa stýringu til handa þér alveg öruglega |
Author: | Zed III [ Sun 29. Dec 2013 14:05 ] |
Post subject: | Re: relay sem breytir negative pulse í stöðugan straum |
íhlutir eru væntanlega málið. ![]() |
Author: | Joibs [ Mon 30. Dec 2013 03:10 ] |
Post subject: | Re: relay sem breytir negative pulse í stöðugan straum |
Einsii wrote: Þú gætir tekið aðalstrauminn á relayið frá afturljósonum og sett svo sjálfheldu á relayið. Þannig heldur relayið sér sjálft þangað til sloknar á afturljósonum (en þá slekkur þú að sjálfsögðu ekki á þokuljósonum nema með að drepa á bílnum eða slökkva á afturljósonum með einhverri annari leið.) Spurning þá líka um straum notkun og þessháttar fyrir afturljósastýringuna. til þess að svona sé löglegt og komist "löglega" í gegnum skoðun verða þokuljósin að vera tengd þannig að það er ekki hægt að kveikja á þeim nema að það sé kveikt á "afturluktonum" eða stöðuljósinu að aftan semsagt það þarf að vera relay tenkt við stöðuljósin að aftan sem stjórnar hvort það komi straumnum að næsta relay eða on/off rofa fyrir þokuljósin |
Author: | Zed III [ Mon 30. Dec 2013 09:27 ] |
Post subject: | Re: relay sem breytir negative pulse í stöðugan straum |
Joibs wrote: Einsii wrote: Þú gætir tekið aðalstrauminn á relayið frá afturljósonum og sett svo sjálfheldu á relayið. Þannig heldur relayið sér sjálft þangað til sloknar á afturljósonum (en þá slekkur þú að sjálfsögðu ekki á þokuljósonum nema með að drepa á bílnum eða slökkva á afturljósonum með einhverri annari leið.) Spurning þá líka um straum notkun og þessháttar fyrir afturljósastýringuna. til þess að svona sé löglegt og komist "löglega" í gegnum skoðun verða þokuljósin að vera tengd þannig að það er ekki hægt að kveikja á þeim nema að það sé kveikt á "afturluktonum" eða stöðuljósinu að aftan semsagt það þarf að vera relay tenkt við stöðuljósin að aftan sem stjórnar hvort það komi straumnum að næsta relay eða on/off rofa fyrir þokuljósin Þetta vissi ég ekki, flott ábending. |
Author: | Einsii [ Mon 30. Dec 2013 13:05 ] |
Post subject: | Re: relay sem breytir negative pulse í stöðugan straum |
Zed III wrote: Joibs wrote: Einsii wrote: Þú gætir tekið aðalstrauminn á relayið frá afturljósonum og sett svo sjálfheldu á relayið. Þannig heldur relayið sér sjálft þangað til sloknar á afturljósonum (en þá slekkur þú að sjálfsögðu ekki á þokuljósonum nema með að drepa á bílnum eða slökkva á afturljósonum með einhverri annari leið.) Spurning þá líka um straum notkun og þessháttar fyrir afturljósastýringuna. til þess að svona sé löglegt og komist "löglega" í gegnum skoðun verða þokuljósin að vera tengd þannig að það er ekki hægt að kveikja á þeim nema að það sé kveikt á "afturluktonum" eða stöðuljósinu að aftan semsagt það þarf að vera relay tenkt við stöðuljósin að aftan sem stjórnar hvort það komi straumnum að næsta relay eða on/off rofa fyrir þokuljósin Þetta vissi ég ekki, flott ábending. Þá ætti þessi leið sem ég bendi á að ganga ef möguleikinn að slökkva er ekki líka tilgreindur í þessum reglum. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |