bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 09:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW e38
PostPosted: Sat 28. Dec 2013 16:14 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2010 12:53
Posts: 116
Góðan dag.

Mig vantar smá hjálp, þannig eru málin að nú stendur til að færa búnað úr BMW e38 750 yfir í e38 730.
Það sem á að færa á milli eru leðursæti með hita og rafmagni í öllum sætum.
Skjár í mælaborði, navigation, diska magasín og þessháttar.

730 bíllinn er ekki með skjá eða hita í neinum sætum eða neinu slíku. Ég nenni ekki að standa í því að vera færa hundruðir víra fyrir aðeins meiri lúxus ef út í það er farið.

Svo ég spyr, þarf að færa rafkerfið eins og það leggur sig á milli bíla eða er til betri lausn?

Takktakk


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e38
PostPosted: Sat 28. Dec 2013 17:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
gangi þér vel.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e38
PostPosted: Sat 28. Dec 2013 19:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Láttu mig bara hafa allt rafmagnsdotið. Vantar i minn e38 :)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e38
PostPosted: Sat 28. Dec 2013 20:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
engin betri lausn strípaðu innanrýmið og færðu rafkerfið á milli eins og það leggur sig, þetta verður líklega miiikið mál en ef þú hefur þrautsegjuna í þetta þá skaltu drífa í þessu en annars ekki.

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e38
PostPosted: Sat 28. Dec 2013 21:49 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2010 12:53
Posts: 116
Ég er að vinna í þessu. Mun nota rafkerfið úr mínum gamla að mestum hluta, takk fyrir ábendingar samt :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW e38
PostPosted: Sun 29. Dec 2013 13:05 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 10. Jul 2007 22:13
Posts: 939
Location: njarðvík
búinn að breita rafkerfinu í mínum og jú það er allt bundið saman rafkerfið með tengipúngtum þannig þú getur losað það þannig í sundur, og tengt það svo saman á sömu tengipunktum í hinum bílnum, og þetta er sára einfald lit í lit bara, enn þú verður að takka öll sæti úr bílnum og teppi

_________________
Róbert Már Róbertsson
BMW 740 E38
BMW 325 E36 "91 (SELDUR)
Gsm: 6150628


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group