bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
m20b25 púst https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=6446 |
Page 1 of 1 |
Author: | Bjarki [ Tue 15. Jun 2004 12:47 ] |
Post subject: | m20b25 púst |
Hvernig er best að hafa þetta? Ég er með fremsta hluta frá vél með áföstum hvarfakút, sem er ekkert voðalega spennandi. Svo er ég með venjulegan endakút. Ætti ég að verða mér útum hvarfakútslaust pústkerfi? Saga fyrir framan hvarfakútinn og hafa 2,5" rör út í endakútinn? Hvar á ég að hafa súrefnisskynjarann ef ég fjarlægi hvarfakútinn? Á ég kannski að gera eitthvað allt annað..... Öll ráð vel þegin. |
Author: | gstuning [ Tue 15. Jun 2004 15:23 ] |
Post subject: | |
Setja bara rör í staðinn fyrir kútinn, 5þkr hjá BJB eða eitthvað álíka cheap hverju ertu að leita eftir með púst? |
Author: | Bjarki [ Tue 15. Jun 2004 22:13 ] |
Post subject: | |
Vil losna við hvarfakútinn power og eyðsla. Vil samt ekki fá of mikinn hávaða og vil heldur ekki borga tugir þúsunda fyrir þetta. Ef rör er ekki of hátt þá hljómar það mjög vel, þyrfti þá líka að láta sjóða festingu fyrir súrefnisskynjarann. |
Author: | gstuning [ Wed 16. Jun 2004 09:34 ] |
Post subject: | |
Að setja rör og halda stock stærð er best í þínu tilfelli,, þeir á púst verkstæðinu geta sett í festingu fyrir skynjara |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |