bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 20. Dec 2013 10:20 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 09. Jan 2012 04:14
Posts: 45
Ég er að lenda í því á mínum 318i e46 að forðabúrið fyrir bremsuvökvann á honum tæmist stöðugt en hvergi næ ég að finna lekann þrátt fyrir að hafa hent honum upp og rifið öll hjól undan og skriðið undir hann til að leita.
Eftir að hafa farið með hann í skoðun sögðu þeir mér það að hann væri ekkert að bremsa að aftan en vissi ekki hvað það var sem að gæti verið að valda því.
Ég hef einnig reynt að leita eftir smiti meðfram pinnanum sem fer út í pedala en ekkert finnst þar heldur.
Ef einhver hér hefur reynslu af slíkum vandamálum eða á lausnir á sambærilegum vanda þá væri vel þegið ef þið gætuð miðlað ykkar aðferðum/hugmyndum til mín.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Dec 2013 12:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Gæti verið að leka inn í bíl hjá þér ef hann er beinskiptur. Þá getur verið að kúplingsdælan sé að leka og þetta seytli inn í bílinn!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Dec 2013 16:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
saemi wrote:
Gæti verið að leka inn í bíl hjá þér ef hann er beinskiptur. Þá getur verið að kúplingsdælan sé að leka og þetta seytli inn í bílinn!


BINGÓ...

Þetta var vandamálið í E46 hjá mér...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group