bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
17" hvað er það minnst sem hægt er að fara á thorwing stars? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=64437 |
Page 1 of 1 |
Author: | Fatandre [ Tue 17. Dec 2013 14:31 ] |
Post subject: | 17" hvað er það minnst sem hægt er að fara á thorwing stars? |
Félagi minn er að skella 17" throwing stars undir e31 með vetrardekkjum. Hvaða stærð er sú minnsta sem ætti að vera í lagi svo abs fari ekki að fokka í honumÐ |
Author: | sh4rk [ Tue 17. Dec 2013 19:03 ] |
Post subject: | Re: 17" hvað er það minnst sem hægt er að fara á thorwing st |
Breytir engu hver stærðin er svo lengi sem hún er sú sama, til dæmis 235/45R17 að framan og aftan |
Author: | sosupabbi [ Tue 17. Dec 2013 21:25 ] |
Post subject: | Re: 17" hvað er það minnst sem hægt er að fara á thorwing st |
sh4rk wrote: Breytir engu hver stærðin er svo lengi sem hún er sú sama, til dæmis 235/45R17 að framan og aftan Ef þetta eru ekki staggered felgur, annars þarf að finna tvær stærðir sem hafa sömu vegghæð, ekki rétt? |
Author: | sh4rk [ Tue 17. Dec 2013 22:45 ] |
Post subject: | Re: 17" hvað er það minnst sem hægt er að fara á thorwing st |
Staggered felgur þá myndi vera 235/45R17 og 255/40R17 en perfect mach yrði 265/40R17 |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |