bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E36 fer í gang enn heldur sér ekki i gangi. Gerðist aftur ! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=64421 |
Page 1 of 3 |
Author: | thorsteinarg [ Sat 14. Dec 2013 12:17 ] |
Post subject: | E36 fer í gang enn heldur sér ekki i gangi. Gerðist aftur ! |
Er með E36 325i, þetta lýsir sér svona. Í morgun þegar ég ætlaði að starta honum, fer hann i gang, enn helst ekki i gangi, get þó haldið honum i gangi með þvi að pumpa bensingjöfinna. Einnig er gangurinn i honum eitthvað skrýtinn þegar ég pumpa hana, prumpar frekar mikið.. Virkaði vel í gærkvöldi, enn lætur svona leiðinlega núna. Öll vökva og olíumál í lagi. Þetta er ekki bensindælan veit ég því hún er ný. Var reyndar að setja púst undir hann i gærkvöldi, með hvarfakút, og pústið var buið að vera úti i 3 daga i snjonum og svoleiðis. Ætli pústið sé að kæfa vélina ? Allt frosið i hvarfanum ? Allar hugmyndir eru vel þegnar ! |
Author: | rockstone [ Sat 14. Dec 2013 12:44 ] |
Post subject: | Re: E36 fer í gang enn heldur sér ekki i gangi. |
getur alveg verið að pústið sé að valda þessu |
Author: | D.Árna [ Sat 14. Dec 2013 13:50 ] |
Post subject: | Re: E36 fer í gang enn heldur sér ekki i gangi. |
Stíflaður hvarfi ? eða allt frosið , myndi prófa setja hann inn í bílskúr eða fara með hann eitthvers staðar þar sem er hiti og leyfa honum að standa þar í nokkra tíma og prófa svo að starta honum. |
Author: | srr [ Sat 14. Dec 2013 16:43 ] |
Post subject: | Re: E36 fer í gang enn heldur sér ekki i gangi. |
Bensínsía?? Pústið kemur undan RL-K40, sem var nota bene mjög vel gangfær án gangtruflana með þessu pústi. |
Author: | thorsteinarg [ Sat 14. Dec 2013 16:53 ] |
Post subject: | Re: E36 fer í gang enn heldur sér ekki i gangi. |
Gæti verið að allt sé frosið í pústinu, því það stóð uti í nokkra daga. Og gæti hafa komist vatn inní það. Svo var hann úti í nótt og vildi ekki taka við sér, pústið var komið undir um 10 í gærkvöldi. Myndi ég ekki hafa fundið það með smá fyrirvara ef þetta væri bensinsía ? Byrja að koka og svo myndi hann enda svona ? |
Author: | srr [ Sat 14. Dec 2013 16:55 ] |
Post subject: | Re: E36 fer í gang enn heldur sér ekki i gangi. |
thorsteinarg wrote: Gæti verið að allt sé frosið í pústinu, því það stóð uti í nokkra daga. Og gæti hafa komist vatn inní það. Svo var hann úti í nótt og vildi ekki taka við sér, pústið var komið undir um 10 í gærkvöldi. Myndi ég ekki hafa fundið það með smá fyrirvara ef þetta væri bensinsía ? Byrja að koka og svo myndi hann enda svona ? Í svona miklu frosti og er búið að vera undanfarnar 2 vikur þá er mjög algengt að óhreinindi sem eru í síunni (ásamt raka í bensíntanki etc), hreinlega frjósi í síunni. |
Author: | thorsteinarg [ Sat 14. Dec 2013 17:06 ] |
Post subject: | Re: E36 fer í gang enn heldur sér ekki i gangi. |
srr wrote: thorsteinarg wrote: Gæti verið að allt sé frosið í pústinu, því það stóð uti í nokkra daga. Og gæti hafa komist vatn inní það. Svo var hann úti í nótt og vildi ekki taka við sér, pústið var komið undir um 10 í gærkvöldi. Myndi ég ekki hafa fundið það með smá fyrirvara ef þetta væri bensinsía ? Byrja að koka og svo myndi hann enda svona ? Í svona miklu frosti og er búið að vera undanfarnar 2 vikur þá er mjög algengt að óhreinindi sem eru í síunni (ásamt raka í bensíntanki etc), hreinlega frjósi í síunni. Ég fer þá á mánudaginn og kaupi MANN olíusíu í Automatic ![]() |
Author: | srr [ Sat 14. Dec 2013 17:12 ] |
Post subject: | Re: E36 fer í gang enn heldur sér ekki i gangi. |
thorsteinarg wrote: srr wrote: thorsteinarg wrote: Gæti verið að allt sé frosið í pústinu, því það stóð uti í nokkra daga. Og gæti hafa komist vatn inní það. Svo var hann úti í nótt og vildi ekki taka við sér, pústið var komið undir um 10 í gærkvöldi. Myndi ég ekki hafa fundið það með smá fyrirvara ef þetta væri bensinsía ? Byrja að koka og svo myndi hann enda svona ? Í svona miklu frosti og er búið að vera undanfarnar 2 vikur þá er mjög algengt að óhreinindi sem eru í síunni (ásamt raka í bensíntanki etc), hreinlega frjósi í síunni. Ég fer þá á mánudaginn og kaupi MANN olíusíu í Automatic ![]() Mæli samt með að nota bensínsíu sem bensínsíu ![]() Ég skipti um bensínsíu í mínum e36 328 touring í fyrra. Sían kostaði um 4-5 þúsund kr í N1. |
Author: | thorsteinarg [ Sat 14. Dec 2013 17:21 ] |
Post subject: | Re: E36 fer í gang enn heldur sér ekki i gangi. |
srr wrote: thorsteinarg wrote: srr wrote: thorsteinarg wrote: Gæti verið að allt sé frosið í pústinu, því það stóð uti í nokkra daga. Og gæti hafa komist vatn inní það. Svo var hann úti í nótt og vildi ekki taka við sér, pústið var komið undir um 10 í gærkvöldi. Myndi ég ekki hafa fundið það með smá fyrirvara ef þetta væri bensinsía ? Byrja að koka og svo myndi hann enda svona ? Í svona miklu frosti og er búið að vera undanfarnar 2 vikur þá er mjög algengt að óhreinindi sem eru í síunni (ásamt raka í bensíntanki etc), hreinlega frjósi í síunni. Ég fer þá á mánudaginn og kaupi MANN olíusíu í Automatic ![]() Mæli samt með að nota bensínsíu sem bensínsíu ![]() Ég skipti um bensínsíu í mínum e36 328 touring í fyrra. Sían kostaði um 4-5 þúsund kr í N1. Hvernig fór ég að því að rugla þessu saman... haha ![]() |
Author: | thorsteinarg [ Sat 14. Dec 2013 19:55 ] |
Post subject: | Re: E36 fer í gang enn heldur sér ekki i gangi. |
Finnst samt svo skrítið ef þetta er bara bensinsía.. Því ég setti pústið undir Í GÆR, og svo startar hann ekki daginn eftir ? Það er buið að vera almennilegt frost nú í um það bil 2 vikur einsog skúli segir. Ég veðja á pústið.. Hvernig hreinsar maður svona púst ? Skera, hreinsa, sjóða ? |
Author: | gstuning [ Sat 14. Dec 2013 21:11 ] |
Post subject: | Re: E36 fer í gang enn heldur sér ekki i gangi. |
losar það og testar? |
Author: | thorsteinarg [ Sat 14. Dec 2013 22:27 ] |
Post subject: | Re: E36 fer í gang enn heldur sér ekki i gangi. |
gstuning wrote: losar það og testar? Það verður væntanlega gert ![]() Alltaf gott samt að vita hvernig þetta er hreinsað, þegar ég losa það, þá get ég gert það í leiðinni ef pústið er að valda þessu. |
Author: | thorsteinarg [ Mon 16. Dec 2013 21:36 ] |
Post subject: | Re: E36 fer í gang enn heldur sér ekki i gangi. |
srr wrote: Bensínsía?? Pústið kemur undan RL-K40, sem var nota bene mjög vel gangfær án gangtruflana með þessu pústi. Það er þá komið á hreint að pústið er ekki að valda þessu. Mjög líklega þá bensinsía einsog þú segir. Kaupi hana og skipti um á morgun ![]() |
Author: | thorsteinarg [ Wed 18. Dec 2013 20:43 ] |
Post subject: | Re: E36 fer í gang enn heldur sér ekki i gangi. |
Bíllinn breyttist ekkert við skipti á síunni, enn þó var gamla vel stífluð, reyndi að blása í gengum hana, en ekkert gerðist. Dettur eitthverjum eitthvað annað í hug ? Gæti allt draslið verið stíflað ? |
Author: | Navigator [ Thu 19. Dec 2013 09:03 ] |
Post subject: | Re: E36 fer í gang enn heldur sér ekki i gangi. |
ísvara í bensíntank, fyllann inni í hita yfir nótt viss um að bensíndæla virki öndun á tanki/bakalögn önnur sía á leiðinni/ óhreinindi í tanki aflofta innsprautunarkerfi loftsía stífluð lekar á soghlið rétt tengdir O2 skynjarar háspennukefli, ath neista kaldræsirofi/skynjari yfirþrýstiventill á bensínlögn |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |