bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
M4x gírkassar á M5x https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=64400 |
Page 1 of 1 |
Author: | srr [ Thu 12. Dec 2013 04:14 ] |
Post subject: | M4x gírkassar á M5x |
Nú hef ég heyrt marga tala um að M40/M42/M43 gírkassar passi upp á M50/M52 án vandræða. Hvað er satt í þessu og hvaða svinghjól og kúplingar eru menn að nota? Er ekkert vandamál með að nota þetta? Þarf að mixa eitthvað (tilta kassanum etc) ? |
Author: | Angelic0- [ Thu 12. Dec 2013 04:58 ] |
Post subject: | Re: M4x gírkassar á M5x |
Hef notað allt fram og til baka... Meira að segja M10 flywheel á M50 og gírkassa úr M42 318is E30... Þurfti að berja startkransinn á milli, that's it... |
Author: | ingo_GT [ Thu 12. Dec 2013 13:26 ] |
Post subject: | Re: M4x gírkassar á M5x |
Hef notað m40/m42 kassa aftan á m50/m52 eina sem þurti var swinghjól og kúpling og pressa. Passa allt saman þart ekkert að skítamixa neit. Mæli samt að versla nyja kúplingu og pressu ef þú ætlar að setja þetta á m50. M40/m42/m43 kúplings dótið gafst upp hjá mér og hjá 2 í viðbótum sem ég þekki. |
Author: | srr [ Thu 12. Dec 2013 13:39 ] |
Post subject: | Re: M4x gírkassar á M5x |
Ég er svosem ekkert að fara í þetta sjálfur, langaði bara að fræðast um þessi mál. Ég á nefnilega M43 gírkassa, svinghjól og kúplingu,,,,,var að spá hvað væri hægt að nota þetta í almennt ![]() |
Author: | Angelic0- [ Thu 12. Dec 2013 18:38 ] |
Post subject: | Re: M4x gírkassar á M5x |
Hvers vegna þarftu M43 kúplinguna og pressuna endilega... ég hef notað M50B25 kúplingu í M40B16 gírkassa... ekkert vandamál... Erum núna að setja S50 kúplingu í 316i, og það er ekkert clearance vandamál heldur ![]() |
Author: | Dóri- [ Thu 12. Dec 2013 19:30 ] |
Post subject: | Re: M4x gírkassar á M5x |
Það eru til allavegana tvær gerðir af kúplingsgöfflum. Ég hef lent í að setja m40 kassa aftaná m50 og hann hefur snuðað útafþví að ég var með m40 kúplingsgaffal. |
Author: | Angelic0- [ Thu 12. Dec 2013 23:33 ] |
Post subject: | Re: M4x gírkassar á M5x |
Þú finnur það um leið og þú ferð að setja kassann uppá... Annars er það rétt hjá Dóra, kúplings-gaffallinn þarf að fylgja því swinghjól/kúplings setupi sem að á að nota... |
Author: | Axel Jóhann [ Fri 13. Dec 2013 09:38 ] |
Post subject: | Re: M4x gírkassar á M5x |
Ég hef gert þetta margoft án þess að það sé vesen, ég passa mig alltaf bara á því að nota allt m40 dótið, kassa kúplingu, pr3essu svinghjól legu og gaffal, þá er þetta ekkert mál. ![]() |
Author: | Angelic0- [ Fri 20. Dec 2013 16:30 ] |
Post subject: | Re: M4x gírkassar á M5x |
Kassinn er samt að öllu leyti eins.... Munurinn liggur í "Clutch components", en þeir passa allir yfir, getur notað M43B16 kúplingu á S54... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |