bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
pakkninga lím sem leysist ekki upp í bensíni!? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=64399 |
Page 1 of 1 |
Author: | Saevartorri2412 [ Thu 12. Dec 2013 00:06 ] |
Post subject: | pakkninga lím sem leysist ekki upp í bensíni!? |
vantar eitthvað sniðugt efni sem leysist ekki upp í bensíni er að fara þétta blöndunginn hjá mér hann er að draga falst loft þarf að finna eitthvað sniðugt til að loka allstaðar sem hann gæti verið að draga loft allar hugmyndir vel þegnar |
Author: | Angelic0- [ Thu 12. Dec 2013 04:59 ] |
Post subject: | Re: pakkninga lím sem leysist ekki upp í bensíni!? |
mjólkurfernur ![]() Annars held ég að það sé best að kaupa pakkningarsett bara í þetta, getur ekki verið ýkja dýrt... |
Author: | Saevartorri2412 [ Thu 12. Dec 2013 14:45 ] |
Post subject: | Re: pakkninga lím sem leysist ekki upp í bensíni!? |
Angelic0- wrote: mjólkurfernur ![]() Annars held ég að það sé best að kaupa pakkningarsett bara í þetta, getur ekki verið ýkja dýrt... ætla ekki að vera eyða meira í þessa m10 dollu alveg hægt að keyra hann og allt í lagi með það en í hægagangi er hann ómögulegur því hann dregur falstloft ætlaði bara að reyna redda því einhvernvegin en já fattaði þetta ekki með mjólkur fernur prófa það áður en ég kaupi þessa gummi pakkningu sem kostar10000þ eða meira ![]() |
Author: | auðun [ Thu 12. Dec 2013 18:28 ] |
Post subject: | Re: pakkninga lím sem leysist ekki upp í bensíni!? |
Það stendur m10 i skurnum hja djöflinum. Prófaðu að tala við hann |
Author: | sosupabbi [ Thu 12. Dec 2013 18:36 ] |
Post subject: | Re: pakkninga lím sem leysist ekki upp í bensíni!? |
Notar bara handsápu, svona gamaldags, hún virkar fínt. |
Author: | Saevartorri2412 [ Thu 12. Dec 2013 19:10 ] |
Post subject: | Re: pakkninga lím sem leysist ekki upp í bensíni!? |
auðun wrote: Það stendur m10 i skurnum hja djöflinum. Prófaðu að tala við hann þessi pakkning sem er undir blöndungnum er ehv gummi dót þar er hann aðalega að draga falstloft og þetta morknar |
Author: | Saevartorri2412 [ Thu 12. Dec 2013 19:10 ] |
Post subject: | Re: pakkninga lím sem leysist ekki upp í bensíni!? |
sosupabbi wrote: Notar bara handsápu, svona gamaldags, hún virkar fínt. hvernig er það gert ? ![]() |
Author: | sosupabbi [ Thu 12. Dec 2013 20:26 ] |
Post subject: | Re: pakkninga lím sem leysist ekki upp í bensíni!? |
Saevartorri2412 wrote: sosupabbi wrote: Notar bara handsápu, svona gamaldags, hún virkar fínt. hvernig er það gert ? ![]() Tekur bara sápustykki og makar því á eins og pakkningarlími, heldur þrýsting sennilega ekki mjög vel samt ef hann er til staðar. |
Author: | D.Árna [ Thu 12. Dec 2013 22:21 ] |
Post subject: | Re: pakkninga lím sem leysist ekki upp í bensíni!? |
Saevartorri2412 wrote: Angelic0- wrote: mjólkurfernur ![]() Annars held ég að það sé best að kaupa pakkningarsett bara í þetta, getur ekki verið ýkja dýrt... ætla ekki að vera eyða meira í þessa m10 dollu alveg hægt að keyra hann og allt í lagi með það en í hægagangi er hann ómögulegur því hann dregur falstloft ætlaði bara að reyna redda því einhvernvegin en já fattaði þetta ekki með mjólkur fernur prófa það áður en ég kaupi þessa gummi pakkningu sem kostar10000þ eða meira ![]() Er membran fyrir innsogið ekki bara ónýt? |
Author: | Saevartorri2412 [ Fri 13. Dec 2013 00:12 ] |
Post subject: | Re: pakkninga lím sem leysist ekki upp í bensíni!? |
L473R wrote: Saevartorri2412 wrote: Angelic0- wrote: mjólkurfernur ![]() Annars held ég að það sé best að kaupa pakkningarsett bara í þetta, getur ekki verið ýkja dýrt... ætla ekki að vera eyða meira í þessa m10 dollu alveg hægt að keyra hann og allt í lagi með það en í hægagangi er hann ómögulegur því hann dregur falstloft ætlaði bara að reyna redda því einhvernvegin en já fattaði þetta ekki með mjólkur fernur prófa það áður en ég kaupi þessa gummi pakkningu sem kostar10000þ eða meira ![]() Er membran fyrir innsogið ekki bara ónýt? umm veit ekki hvað þú ert að tala um en það er allavegana 2cm þykkt gummi stikki milli blöndungs og soggreinar og hann er alveg 99% að draga falst loft þar þetta morknar og springur og hann sogar loft á milli og það er nó til að trufla hann verulega í hægagangi , en er allt í lagi þegar að það er keyrt bilinn enda er hann að eyþa alveg asnalega mikið nuna og þessi bensín lykt er að gera mig brjálaðan! og það er allt útaf ehv vacuum leka |
Author: | Saevartorri2412 [ Fri 13. Dec 2013 01:15 ] |
Post subject: | Re: pakkninga lím sem leysist ekki upp í bensíni!? |
L473R wrote: Saevartorri2412 wrote: Angelic0- wrote: mjólkurfernur ![]() Annars held ég að það sé best að kaupa pakkningarsett bara í þetta, getur ekki verið ýkja dýrt... ætla ekki að vera eyða meira í þessa m10 dollu alveg hægt að keyra hann og allt í lagi með það en í hægagangi er hann ómögulegur því hann dregur falstloft ætlaði bara að reyna redda því einhvernvegin en já fattaði þetta ekki með mjólkur fernur prófa það áður en ég kaupi þessa gummi pakkningu sem kostar10000þ eða meira ![]() Er membran fyrir innsogið ekki bara ónýt? held ég hafi fattað hvað þú ert að tala um en nei hald það ekki hún hreyfist alltaf bara upp og niður því bilinn sogar loft og þá fattar hann að það sé komið of mikið og lokar aftur og opnar þegar að hann fattar að bilinn sé að drepa á sér og svona heldur það áfram endalaust |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |