bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Subaru Legacy stólar í E46
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=64384
Page 1 of 1

Author:  Bjaddnis [ Tue 10. Dec 2013 22:40 ]
Post subject:  Subaru Legacy stólar í E46

Sælir

Fékk í hendurnar rosalega snotur rafmagns-leðursæti úr 2005 Legacy, og því minn E46 er með manual tausætum ætla ég að setja þessi í, eða allavega sjá hvernig það gengur, þau eru svipað stór.

Einhver hérna sem hefur prófað að mixa stólum milli tegunda? Eða er með link á einhvern þráð þar sem það er gert, bara fá smá insight..

Veit ég gæti bara sett e46 sæti í hann en þessi fékk ég frítt og er spenntur að sjá hvernig þetta kemur út

Author:  BMW_Owner [ Wed 11. Dec 2013 00:10 ]
Post subject:  Re: Subaru Legacy stólar í E46

:? myndi ekki mæla með þessu, þú ert með það nýlegan bíl og þú ert líklegast ekki að fara geta notað orginal festingarnar þannig þú munt þurfa mixa nýjar, miklu auðveldara að útvega E46 sæti á góðum díl en ef þér er skítsama um þennan bíl þá bara go for it :thup:

Author:  Bjaddnis [ Wed 11. Dec 2013 00:16 ]
Post subject:  Re: Subaru Legacy stólar í E46

BMW_Owner wrote:
:? myndi ekki mæla með þessu, þú ert með það nýlegan bíl og þú ert líklegast ekki að fara geta notað orginal festingarnar þannig þú munt þurfa mixa nýjar, miklu auðveldara að útvega E46 sæti á góðum díl en ef þér er skítsama um þennan bíl þá bara go for it :thup:


Er með súbban heilann hjá mér þannig ég ríf festingarnar bara úr honum, hjola samt ekkert i þetta an þess að mæla þetta ut og skoða þetta betur fyrst

Author:  íbbi_ [ Wed 11. Dec 2013 01:28 ]
Post subject:  Re: Subaru Legacy stólar í E46

endar eflaust með air bag ljós.

Author:  D.Árna [ Wed 11. Dec 2013 01:56 ]
Post subject:  Re: Subaru Legacy stólar í E46

Fyrst að þetta eru leðursæti og fínheit er þá ekki alveg málið að finna bara flotta E46 stóla og ath hvort hann/hún vilji ekki bara skipta við þig?

Author:  Angelic0- [ Wed 11. Dec 2013 06:00 ]
Post subject:  Re: Subaru Legacy stólar í E46

Hvaða heilbrigði einstaklingur sem að á E46 með heilum og flottum sportsitze t.d. myndi fara að skipta þeim út fyrir legacy stóla :?:

Það er allskonar shit sem að spilar inní, sprengibúnaður á beltunum, seat occupancy detector... ýmislegt...

Author:  Zed III [ Wed 11. Dec 2013 15:09 ]
Post subject:  Re: Subaru Legacy stólar í E46

taka þetta í 2 skrefum:

1. selja subaru sæti
2. kaupa e46 sæti

QED

Author:  ///MR HUNG [ Wed 11. Dec 2013 20:30 ]
Post subject:  Re: Subaru Legacy stólar í E46

Og eiga svo bara að vera E46 tausæti aftur í?
Það er svo allt rangt við þetta að mig hreinlega langar að sjá þetta gerast :lol:

Author:  saemi [ Thu 12. Dec 2013 06:34 ]
Post subject:  Re: Subaru Legacy stólar í E46

///MR HUNG wrote:
Og eiga svo bara að vera E46 tausæti aftur í?
Það er svo allt rangt við þetta að mig hreinlega langar að sjá þetta gerast :lol:


:thup:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/