bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: E87 118 fer ekki í gang
PostPosted: Sat 07. Dec 2013 19:11 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 17. Mar 2008 02:11
Posts: 390
Location: Kópavogur
Ég er með E87 118 2005 bíl,
hef átt hann í 14 mánuði og hann hefur aldrei slegið feil púst né verið erfiður í gang, en svo á fimmtudeginum(var -13°)þegar að ég ætlaði að starta honum eftir nóttina þá var hann erfiður í gang en náði að fara í gang eftir 2 tilraunir,
En svo í gærmorgun þegar ég ætlaði að kveikja á honum þá gerðist ekki neitt, vélin snérist ekki en það heyrist klikk,
ég er búin að mæla geymirinn og það er ekkert að honum, hlóð hann til öryggis yfir síðustu nótt en það breytti engu.
Er farin að halda að þetta sé startarinn eða mögulega eitthvað relay/skynjari eða eitthvað, veit ekki alveg,
en er ekki skrítið ef að startarinn gefur sig bara allt í einu? hann hefur aldrei verið leiðinlegur.

Vildi bara fá einhverjar hugmyndir hvað gæti verið að og hvort að einhver hafi lent í þessu

_________________
BMW E53 X5 03'
BMW E46 318 00'
BMW E87 118 05' (seldur)
BMW E46 328 98' (seldur)
BMW E36 316 94' (seldur)
BMW E39 540 97' (seldur)
BMW E34 525ia 94' (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Dec 2013 04:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Prófaðu að setja startkapal af vélinni yfir á boddý?, gæti verið jörðin á mótornum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Dec 2013 15:45 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 17. Mar 2008 02:11
Posts: 390
Location: Kópavogur
Takk fyrir þetta, hann er byrjaður að snúast, en startar ekki, eins og honum vanti meira rafmagn, ætla að prufa annan geymi til öryggis aftur og sjá hvað gerist

_________________
BMW E53 X5 03'
BMW E46 318 00'
BMW E87 118 05' (seldur)
BMW E46 328 98' (seldur)
BMW E36 316 94' (seldur)
BMW E39 540 97' (seldur)
BMW E34 525ia 94' (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Dec 2013 16:44 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 17. Mar 2008 02:11
Posts: 390
Location: Kópavogur
Það virkaði ekki að láta nýjan geymi við, gæti verið að eitthvað öryggi hafi farið? ef að vélin snýst bara?

_________________
BMW E53 X5 03'
BMW E46 318 00'
BMW E87 118 05' (seldur)
BMW E46 328 98' (seldur)
BMW E36 316 94' (seldur)
BMW E39 540 97' (seldur)
BMW E34 525ia 94' (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Dec 2013 21:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Koma honum í aflestur sýnist mér


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Dec 2013 23:46 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 11. Oct 2010 21:29
Posts: 66
Stupid question... en er/var frostlögur á honum?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. Dec 2013 02:50 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 17. Mar 2008 02:11
Posts: 390
Location: Kópavogur
Já pæling með aflesturinn, en já var nýbúin að láta frostlög á hann

_________________
BMW E53 X5 03'
BMW E46 318 00'
BMW E87 118 05' (seldur)
BMW E46 328 98' (seldur)
BMW E36 316 94' (seldur)
BMW E39 540 97' (seldur)
BMW E34 525ia 94' (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Dec 2013 16:36 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 17. Mar 2008 02:11
Posts: 390
Location: Kópavogur
Startarinn var bilaður

_________________
BMW E53 X5 03'
BMW E46 318 00'
BMW E87 118 05' (seldur)
BMW E46 328 98' (seldur)
BMW E36 316 94' (seldur)
BMW E39 540 97' (seldur)
BMW E34 525ia 94' (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group