bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
m50 vandamál https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=64316 |
Page 1 of 1 |
Author: | AronT1 [ Thu 05. Dec 2013 20:48 ] |
Post subject: | m50 vandamál |
Er með M50B25 sem hagar ser stundum soldið illa, það lýsir ser þannig að ég er að keyra svo alltíeinu kafnar hann og droppar í snuningum, ég kúpla og þá heldur hann gangi og drepur ekki á sér en ég gef smá í en ekkert gerist, síðan set ég gjöfina í gólfið þá tekur hann við sér aftur en verð að endurtaka þetta marg oft svo hann verði eðlilegur aftur, þetta gerist svona einu sinni á hverjum rúnt. Er búinn að skipta um kerti og MAF skynjara.... hvað getur þetta verið? |
Author: | D.Árna [ Thu 05. Dec 2013 21:04 ] |
Post subject: | Re: m50 vandamál |
Bensínöndun? sían? dælan? |
Author: | srr [ Thu 05. Dec 2013 23:30 ] |
Post subject: | Re: m50 vandamál |
Bensínsía myndi ég veðja á. |
Author: | Bartek [ Sat 07. Dec 2013 06:59 ] |
Post subject: | Re: m50 vandamál |
þessi bill hefur hagar ser svona siðan 2011! ![]() |
Author: | Daniel 325 [ Sat 07. Dec 2013 15:44 ] |
Post subject: | Re: m50 vandamál |
Ég er að fást við samskonar vandamál, þetta kom í fyrstu aðeins öðruhverju en núna er þetta viðvarandi og bíllinn er stopp. Þetta átti það til að gerast eftir inngjafir t.d. Í framúrakstri og ég varð að gefa honum smá tíma til þess að jafna sig. Hefur þú tekið eftir því hvort að pústið sé að hitna óeðlilega mikið hjá þér þegar hann lætur svona? |
Author: | Saxi [ Sat 07. Dec 2013 21:41 ] |
Post subject: | Re: m50 vandamál |
Eruð þið búnir að athuga hvort kertagötin ykkar séu vatns eða olíublaut? kv. |
Author: | Daniel 325 [ Sun 08. Dec 2013 15:52 ] |
Post subject: | Re: m50 vandamál |
Saxi wrote: Eruð þið búnir að athuga hvort kertagötin ykkar séu vatns eða olíublaut? kv. Já, reyndar komið svolítið síðan. Þetta kom og fór bara eins og kveikt væri á rofa, reyndar lagaðist hann oft eftir að hafa sprengt hressilega þegar ég var að djöflast í gjöfinni. |
Author: | Omar_ingi [ Sun 08. Dec 2013 16:49 ] |
Post subject: | Re: m50 vandamál |
Daniel 325 wrote: Saxi wrote: Eruð þið búnir að athuga hvort kertagötin ykkar séu vatns eða olíublaut? kv. Já, reyndar komið svolítið síðan. Þetta kom og fór bara eins og kveikt væri á rofa, reyndar lagaðist hann oft eftir að hafa sprengt hressilega þegar ég var að djöflast í gjöfinni. Hvernig pústkerfi ertu með undir bílnum hjá þér? Gæti verið stíflaður hvarfakútur hjá þér ![]() |
Author: | Daniel 325 [ Sun 08. Dec 2013 18:57 ] |
Post subject: | Re: m50 vandamál |
Omar_ingi wrote: Daniel 325 wrote: Saxi wrote: Eruð þið búnir að athuga hvort kertagötin ykkar séu vatns eða olíublaut? kv. Já, reyndar komið svolítið síðan. Þetta kom og fór bara eins og kveikt væri á rofa, reyndar lagaðist hann oft eftir að hafa sprengt hressilega þegar ég var að djöflast í gjöfinni. Hvernig pústkerfi ertu með undir bílnum hjá þér? Gæti verið stíflaður hvarfakútur hjá þér ![]() Mér hefur dottið það í hug en finnst samt eins og andi eðlilega aftan úr pústinu. |
Author: | AronT1 [ Wed 11. Dec 2013 19:22 ] |
Post subject: | Re: m50 vandamál |
Daniel 325 wrote: Omar_ingi wrote: Daniel 325 wrote: Saxi wrote: Eruð þið búnir að athuga hvort kertagötin ykkar séu vatns eða olíublaut? kv. Já, reyndar komið svolítið síðan. Þetta kom og fór bara eins og kveikt væri á rofa, reyndar lagaðist hann oft eftir að hafa sprengt hressilega þegar ég var að djöflast í gjöfinni. Hvernig pústkerfi ertu með undir bílnum hjá þér? Gæti verið stíflaður hvarfakútur hjá þér ![]() Mér hefur dottið það í hug en finnst samt eins og andi eðlilega aftan úr pústinu. Ég er með galopið púst, þetta gerist enþá hja mer... einhverjar fleiri hugmyndir? |
Author: | Daniel 325 [ Wed 11. Dec 2013 21:06 ] |
Post subject: | Re: m50 vandamál |
AronT1 wrote: Daniel 325 wrote: Omar_ingi wrote: Daniel 325 wrote: Saxi wrote: Eruð þið búnir að athuga hvort kertagötin ykkar séu vatns eða olíublaut? kv. Já, reyndar komið svolítið síðan. Þetta kom og fór bara eins og kveikt væri á rofa, reyndar lagaðist hann oft eftir að hafa sprengt hressilega þegar ég var að djöflast í gjöfinni. Hvernig pústkerfi ertu með undir bílnum hjá þér? Gæti verið stíflaður hvarfakútur hjá þér ![]() Mér hefur dottið það í hug en finnst samt eins og andi eðlilega aftan úr pústinu. Ég er með galopið púst, þetta gerist enþá hja mer... einhverjar fleiri hugmyndir? Ég var að laga minn, þetta var sambland af vacum leka og olíupolli í kertagati. |
Author: | Axel Jóhann [ Fri 13. Dec 2013 09:39 ] |
Post subject: | Re: m50 vandamál |
Hljómar einsog súrefnisskynjari, minn lét svona líka, enn lagaðist svo inn á milli, láttu lesa af honum þá kemur þetta í ljós. ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |