bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Kælivökvi lekur af þegar losað er um loftskrúfu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=64311 |
Page 1 of 1 |
Author: | albertbe02 [ Thu 05. Dec 2013 16:32 ] |
Post subject: | Kælivökvi lekur af þegar losað er um loftskrúfu |
Sælir Ég er með E36 bíl árgerð '99 sem hagar sér frekar illa hjá mér. Datt í hug að það væri loft á kerfinu og ætlaði að losa um loftskrúfuna hjá lokinu á vatnskassanum. Hins vegar þegar ég geri það, fer að leka að neðanverðu !! Hefur einhver lent í slíku? Kv. Albert |
Author: | sosupabbi [ Thu 05. Dec 2013 17:41 ] |
Post subject: | Re: Kælivökvi lekur af þegar losað er um loftskrúfu |
Það þykir bara frekar eðlilegt og bendir til þess að það sé ekki loft á kerfinu. |
Author: | rockstone [ Thu 05. Dec 2013 17:42 ] |
Post subject: | Re: Kælivökvi lekur af þegar losað er um loftskrúfu |
sosupabbi wrote: Það þykir bara frekar eðlilegt og bendir til þess að það sé ekki loft á kerfinu. eðlilegt að hann losar uppi og það lekur einhverstaðar niðri semsagt ekki í gegnum lofttappann? |
Author: | sosupabbi [ Thu 05. Dec 2013 18:12 ] |
Post subject: | Re: Kælivökvi lekur af þegar losað er um loftskrúfu |
rockstone wrote: sosupabbi wrote: Það þykir bara frekar eðlilegt og bendir til þess að það sé ekki loft á kerfinu. eðlilegt að hann losar uppi og það lekur einhverstaðar niðri semsagt ekki í gegnum lofttappann? Það er nú yfirleitt einhver rás þarna hjá tappanum og svo lekur meðfram forðabúrinu og frekar einfalt að mistaka það sem leka neðanfrá þegar hann kemur í raunnini að ofan . |
Author: | albertbe02 [ Thu 05. Dec 2013 18:14 ] |
Post subject: | Re: Kælivökvi lekur af þegar losað er um loftskrúfu |
Lekinn kemur alveg örugglega að neðan. Hef prófað að gera þetta mjög varlega til að koma einmitt í veg fyrir leka að ofan. |
Author: | Angelic0- [ Sat 07. Dec 2013 15:11 ] |
Post subject: | Re: Kælivökvi lekur af þegar losað er um loftskrúfu |
99 E36... compact ![]() |
Author: | albertbe02 [ Sat 07. Dec 2013 15:18 ] |
Post subject: | Re: Kælivökvi lekur af þegar losað er um loftskrúfu |
Angelic0- wrote: 99 E36... compact ![]() Já |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |