bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vélarskipti https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=64265 |
Page 1 of 1 |
Author: | WhiteTrash [ Mon 02. Dec 2013 02:46 ] |
Post subject: | Vélarskipti |
Er með e36 með 316 mótor en ætla að setja í 2.0+ þarf ég að skifta út öllu rafkerfi og tölvu og gírkassa líka? |
Author: | Alpina [ Mon 02. Dec 2013 07:40 ] |
Post subject: | Re: Vélarskipti |
WhiteTrash wrote: Er með e36 með 316 mótor en ætla að setja í 2.0+ þarf ég að skifta út öllu rafkerfi og tölvu og gírkassa líka? Gáfulegast er bara að selja 316,, og kaupa 320 |
Author: | Angelic0- [ Mon 02. Dec 2013 12:50 ] |
Post subject: | Re: Vélarskipti |
Heillegir eða heilir E36 eru ekki á hverju strái. Ef að hann á heilt eintak ef E36 sem að honum langar að uppfæra þá gerir hann það, það er 100% ódýrara en að finna mega solid eintak og flytja það inn. + verðmiðinn á E36 er farinn að taka E30 stökk. Ef að þú ert með bíl sem að er eldri en 11/94 þarftu bara mótor, tölvu og rafkerfið sem að fylgir mótornum. Ef að þú ert með nýrri bíl en 11/94 og ert að setja mótor úr bíl sem að er nýrri en 11/94 þarftu mótorinn, tölvu, rafkerfi mótorsins, sviss, lykil og EWS kubbinn. Nema að þú fáir Davíð (slapi) til þess að aftengja ræsivörn fyrir þig, þá er það eins og með eldri bílana. Gírkassi af M40/M43 passar á M50/M52 og vice versa. Rafkerfin eru plug/play og þetta er alltsaman bolt-in... Allir mótorar sem að komu í E36... passa í alla E36... ef að þú ert að færa mótor úr E34, þá þarftu olípönnu, pickup og mótorfestingar líka. |
Author: | GPE [ Mon 02. Dec 2013 17:19 ] |
Post subject: | Re: Vélarskipti |
Alpina wrote: WhiteTrash wrote: Er með e36 með 316 mótor en ætla að setja í 2.0+ þarf ég að skifta út öllu rafkerfi og tölvu og gírkassa líka? Gáfulegast er bara að selja 316,, og kaupa 320 Afhverju ? Það skiptir engu máli hvort bíllinn er 316 eða 320 uppá að það sé auðveldara að setja tildæmis M50B25 í hann. |
Author: | Danni [ Mon 02. Dec 2013 17:48 ] |
Post subject: | Re: Vélarskipti |
Ég ætlaði einmitt að kaupa 320i og losa mig við 316i sem ég á, en svo sá ég að sá 320i sem ég ætlaði að kaupa var ekkert nema fjarska fallegur, á meðan minn er ljótur úr fjarlægð líka ![]() En bara lakkið, mislitur og gamalt lakk, samt solid málmur allstaðar, hvergi ryðgat eða neitt. Ákvað þess vegna að halda mínum 316i og kannski converta honum í eitthvað betra seinna. En til að svara spurningu OP, þá þarftu auðvitað annað vélarrafkerfi, aðra vélartölvu, gírkassa og drifskapt. Síðan er eitt og annað sem gæti þurft að eiga við í vélarsalnum. Ef þú ert t.d. með M42 eða M43 bíl þá er forðabúrið fyrir stýrið boltað á brakket á klessubitanum og þú þarft að fjarlægja það til að koma 6cyl vél fyrir. Síðan er líka brakket fyrir háspennukeflin á öðrum demparaturninum, en það er ekkert möst að fjarlægja það þar sem það er ekki fyrir neinu í 6-cyl. Að sama skapi ef þú ert með M40 bíl þá eru hvorug brakketin til staðar og þú ættir þá ekkert að þurfa að eiga við vélarsalinn. |
Author: | Angelic0- [ Mon 02. Dec 2013 21:03 ] |
Post subject: | Re: Vélarskipti |
Danni wrote: Ég ætlaði einmitt að kaupa 320i og losa mig við 316i sem ég á, en svo sá ég að sá 320i sem ég ætlaði að kaupa var ekkert nema fjarska fallegur, á meðan minn er ljótur úr fjarlægð líka ![]() En bara lakkið, mislitur og gamalt lakk, samt solid málmur allstaðar, hvergi ryðgat eða neitt. Ákvað þess vegna að halda mínum 316i og kannski converta honum í eitthvað betra seinna. En til að svara spurningu OP, þá þarftu auðvitað annað vélarrafkerfi, aðra vélartölvu, gírkassa og drifskapt. Síðan er eitt og annað sem gæti þurft að eiga við í vélarsalnum. Ef þú ert t.d. með M42 eða M43 bíl þá er forðabúrið fyrir stýrið boltað á brakket á klessubitanum og þú þarft að fjarlægja það til að koma 6cyl vél fyrir. Síðan er líka brakket fyrir háspennukeflin á öðrum demparaturninum, en það er ekkert möst að fjarlægja það þar sem það er ekki fyrir neinu í 6-cyl. Að sama skapi ef þú ert með M40 bíl þá eru hvorug brakketin til staðar og þú ættir þá ekkert að þurfa að eiga við vélarsalinn. Afhverju ætti hann að þurfa gírkassa og drifskapt, það eru sömu G250 gírkassarnir á öllum E36 mótorum (fyrir utan M3) til 6/96 en eftir 6/96 tekur við ZF gírkassi... |
Author: | Danni [ Mon 02. Dec 2013 23:27 ] |
Post subject: | Re: Vélarskipti |
Samkvæmt partanúmerum í ETK eru ekki sömu gírkassar í 4-cyl og 6-cyl. Ég veit að 4cyl kassarnir boltast uppá 6cyl en veit ekki með hlutföllin, hvort þau eru öðruvísi eða ekki. Það er rétt samt að það er hægt að nota 4cyl kassa. En það þarf drifskapt því 6cyl er með styttra skapt, vélin og allt er nær hvalbak en 4 cyl. |
Author: | x5power [ Wed 04. Dec 2013 01:57 ] |
Post subject: | Re: Vélarskipti |
ég tek að mér vélarskipti og custom breitingar. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |