bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Framrúðu skipti https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=6420 |
Page 1 of 1 |
Author: | ramrecon [ Sun 13. Jun 2004 14:55 ] |
Post subject: | Framrúðu skipti |
Hæ núna er ég að fara að skipta um framrúðu í bílnum útaf einum litlum steini sem hefur dafnað svo rosalega vel að sprungan er komin í hálfa leið yfir ![]() |
Author: | iar [ Sun 13. Jun 2004 16:11 ] |
Post subject: | |
Mér finnst líklegt að þeir í Orku - Snorra G. Guðmundssyni (www.orka.is) geri þetta. Einhverntíman tékkaði ég hjá B&L varðandi framrúðuskipti og þeir sögðu að Orka geri þetta allt saman fyrir þá. Hvað nákvæmlega þeir gera við regnskynjarann veit ég ekki, líklega er hann bara tekinn af og settur á nýju rúðuna. Bjallaðu bara í verkstæðið hjá B&L til öryggis og þeir gefa þér góð ráð. |
Author: | force` [ Mon 14. Jun 2004 00:37 ] |
Post subject: | |
Já ég var líka um daginn að spjalla við þá hjá orkunni og þeir sögðust sjá um allskonar frammrúðuskiptingar fyrir bmw b&l ....... ![]() |
Author: | bimmer [ Mon 14. Jun 2004 15:29 ] |
Post subject: | |
Hvað kostar rúða + ísetning? |
Author: | force` [ Mon 14. Jun 2004 16:29 ] |
Post subject: | |
mér skildist á kunningja mínum að það væri sama verð bara á allt, 2000 kall þeas sem er sjálfsábirgðin á frammrúðu.... Og auðvitað þeas ef frammrúðan hefur brotnað af slysförum ![]() |
Author: | Kull [ Mon 14. Jun 2004 18:17 ] |
Post subject: | |
force` wrote: mér skildist á kunningja mínum að það væri sama verð bara á allt, 2000 kall þeas sem er sjálfsábirgðin á frammrúðu....
Og auðvitað þeas ef frammrúðan hefur brotnað af slysförum ![]() Menn þurfa þá væntanlega að hafa framrúðutryggingu. Er sjálfsábyrgðin ekki 10% og menn að borga 2-3 þús kall. Mætti þá reikna með að rúðan með ísetningu sé 20-30 þús. |
Author: | Alpina [ Mon 14. Jun 2004 21:32 ] |
Post subject: | |
Kull wrote: Menn þurfa þá væntanlega að hafa framrúðutryggingu. Er sjálfsábyrgðin ekki 10% og menn að borga 2-3 þús kall. Mætti þá reikna með að rúðan með ísetningu sé 20-30 þús. AAAhhhhhhhhhhh Held að það sé ekki meira en ,,MAX 10 þús |
Author: | Gunni [ Tue 15. Jun 2004 08:37 ] |
Post subject: | |
Þetta rétt hjá Kull. Í e36 kostar rúða+ísetning 30þúsund og eitthvað, þannig að framrúðutryggður eigandi þarf að greiða 3þúsund og eitthvað smá. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |