bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 08:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Framrúðu skipti
PostPosted: Sun 13. Jun 2004 14:55 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2004 20:05
Posts: 188
Location: Ísland
Hæ núna er ég að fara að skipta um framrúðu í bílnum útaf einum litlum steini sem hefur dafnað svo rosalega vel að sprungan er komin í hálfa leið yfir :cry: en núna er ég að spá, ég er með "sérstaka" rúðu held ég því að það er svona sérstakur rigningar nemi í rúðunni og ég er að pæla hvort það þarf að fara með hann eitthvert sérstakt til að skipta eða ?

_________________
BMW e39 540i


http://members.cardomain.com/ramrecon


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Jun 2004 16:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Mér finnst líklegt að þeir í Orku - Snorra G. Guðmundssyni (www.orka.is) geri þetta.

Einhverntíman tékkaði ég hjá B&L varðandi framrúðuskipti og þeir sögðu að Orka geri þetta allt saman fyrir þá.

Hvað nákvæmlega þeir gera við regnskynjarann veit ég ekki, líklega er hann bara tekinn af og settur á nýju rúðuna.

Bjallaðu bara í verkstæðið hjá B&L til öryggis og þeir gefa þér góð ráð.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jun 2004 00:37 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
Já ég var líka um daginn að spjalla við þá hjá orkunni og þeir sögðust sjá um allskonar frammrúðuskiptingar fyrir bmw b&l .......
:)

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jun 2004 15:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Hvað kostar rúða + ísetning?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jun 2004 16:29 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
mér skildist á kunningja mínum að það væri sama verð bara á allt, 2000 kall þeas sem er sjálfsábirgðin á frammrúðu....
Og auðvitað þeas ef frammrúðan hefur brotnað af slysförum ;)

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jun 2004 18:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
force` wrote:
mér skildist á kunningja mínum að það væri sama verð bara á allt, 2000 kall þeas sem er sjálfsábirgðin á frammrúðu....
Og auðvitað þeas ef frammrúðan hefur brotnað af slysförum ;)


Menn þurfa þá væntanlega að hafa framrúðutryggingu.

Er sjálfsábyrgðin ekki 10% og menn að borga 2-3 þús kall. Mætti þá reikna með að rúðan með ísetningu sé 20-30 þús.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jun 2004 21:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Kull wrote:

Menn þurfa þá væntanlega að hafa framrúðutryggingu.

Er sjálfsábyrgðin ekki 10% og menn að borga 2-3 þús kall. Mætti þá reikna með að rúðan með ísetningu sé 20-30 þús.


AAAhhhhhhhhhhh Held að það sé ekki meira en ,,MAX 10 þús

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Jun 2004 08:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Þetta rétt hjá Kull. Í e36 kostar rúða+ísetning 30þúsund og eitthvað, þannig að framrúðutryggður eigandi þarf að greiða 3þúsund og eitthvað smá.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group