bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 21:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 24. Nov 2013 21:46 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 21. Oct 2008 19:45
Posts: 595
Er með smá pælingu í gangi um að skipta út n42b20 fyrir m52 328mótor. Þar sem ég hef enga reynslu af þessu þá langar mig svoldið að vita hvernig mótorinn passar á milli, þarf að breyta mótorfestingum eða álíka ? Hvað þyrfti ég með mótornum þarf að skipta út öllu rafkerfi ? Get ég notað skiptinguna sem er fyrir í bílnum og allt þetta.

Ef það er einhver hérna sem hefur staðið í þessu væri flott að fá upplýsingar um hversu mikið bras þetta er svo ég sjái hvort það borgi sig að standa í þessu.

_________________
BMW e39 540i 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Nov 2013 23:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Ég veit að þetta hefur verið sagt áður, en það eina sem borgar sig að gera er að selja 318i og kaupa 328i :wink:

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Nov 2013 23:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
Það þarf fullt af dóti til að þetta verði flott swap, væri örugglega best að vera með annan bíl í parta en þetta er mikil vinna


hér er dæmi um svipað swap

viewtopic.php?f=5&t=60668

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Nov 2013 01:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þar sem þetta er 03 facelift bíll þá stórefa ég að m52 fari ofan í auðveldlega, rafkerfislega

þessir bílar voru komnir með m54,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Nov 2013 08:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Logi wrote:
Ég veit að þetta hefur verið sagt áður, en það eina sem borgar sig að gera er að selja 318i og kaupa 328i :wink:


Þetta er SVO satt sem Logi er að segja ,,

ég get vottað um þetta þar sem ég hef tekið mér hitt og þetta fyrir hendur varðandi bíla í gegnum tíðina ...

þetta er versta hugmynd sem er til,

seldu minni bílinn og keyptu stærri

færð helling meira með stærri vélinni.. bremsur ofl

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group