bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Smá pæling með swap N42<M52 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=64171 |
Page 1 of 1 |
Author: | Hrannar E. [ Sun 24. Nov 2013 21:46 ] |
Post subject: | Smá pæling með swap N42<M52 |
Er með smá pælingu í gangi um að skipta út n42b20 fyrir m52 328mótor. Þar sem ég hef enga reynslu af þessu þá langar mig svoldið að vita hvernig mótorinn passar á milli, þarf að breyta mótorfestingum eða álíka ? Hvað þyrfti ég með mótornum þarf að skipta út öllu rafkerfi ? Get ég notað skiptinguna sem er fyrir í bílnum og allt þetta. Ef það er einhver hérna sem hefur staðið í þessu væri flott að fá upplýsingar um hversu mikið bras þetta er svo ég sjái hvort það borgi sig að standa í þessu. |
Author: | Logi [ Sun 24. Nov 2013 23:22 ] |
Post subject: | Re: Smá pæling með swap N42<M52 |
Ég veit að þetta hefur verið sagt áður, en það eina sem borgar sig að gera er að selja 318i og kaupa 328i ![]() |
Author: | Aron [ Sun 24. Nov 2013 23:27 ] |
Post subject: | Re: Smá pæling með swap N42<M52 |
Það þarf fullt af dóti til að þetta verði flott swap, væri örugglega best að vera með annan bíl í parta en þetta er mikil vinna hér er dæmi um svipað swap viewtopic.php?f=5&t=60668 |
Author: | íbbi_ [ Mon 25. Nov 2013 01:20 ] |
Post subject: | Re: Smá pæling með swap N42<M52 |
þar sem þetta er 03 facelift bíll þá stórefa ég að m52 fari ofan í auðveldlega, rafkerfislega þessir bílar voru komnir með m54, |
Author: | Alpina [ Mon 25. Nov 2013 08:12 ] |
Post subject: | Re: Smá pæling með swap N42<M52 |
Logi wrote: Ég veit að þetta hefur verið sagt áður, en það eina sem borgar sig að gera er að selja 318i og kaupa 328i ![]() Þetta er SVO satt sem Logi er að segja ,, ég get vottað um þetta þar sem ég hef tekið mér hitt og þetta fyrir hendur varðandi bíla í gegnum tíðina ... þetta er versta hugmynd sem er til, seldu minni bílinn og keyptu stærri færð helling meira með stærri vélinni.. bremsur ofl |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |