bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 10:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bremsuklossar
PostPosted: Sun 13. Jun 2004 03:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Var að skoða gamla br.klossa-þræði og þar eru "KULL" og "bebecar" að lofa Mintex bremsuklossana hástert, eru menn enn á sömu skoðun með þessa klossa?

Einhver önnur tegund, td. frá Þýskum framleiðanda sem þið hafið góða reynslu af :?:
Vill nefnilega skipta út klossum að framan a.s.a.p. þar sem þeir ryka allt of mikið, veit ekki hvaða tegund er undir. :oops:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Jun 2004 04:53 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 19. May 2003 00:10
Posts: 104
Location: Kópavogur
Sæll, ég var einmitt búinn að vera í þessum vandræðum lengi, var með ABS orginal klossa sem sótuðu eins og þeim væri borgað fyrir það (reyndar er það eðli ABS klossa að sóta). any way ég fór uppí ORKU og talaði þar við einn mann og hann lét mig fá klossa sem SÓTA EKKERT. Og það besta við þetta að þeir kostuðu ekki nema 5100 kall, ALLAN HRINGINN.

_________________
Sagan:
e28 528
e30 325IX x2
e32 730 V8 Shadowline
e39 530D Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Jun 2004 11:06 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Mintex reyndist vel á meðan ég var með þá - en Logi var svo með bílinn í restina þannig að langtíma reynsla fæst kannski hjá honum.

EN það er til mikils að vinna, þú ert með glæsilegar felgur og þetta er MIKIÐ vandamál á öflugum og þungum bílum.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Jun 2004 11:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Dinan wrote:
Sæll, ég var einmitt búinn að vera í þessum vandræðum lengi, var með ABS orginal klossa sem sótuðu eins og þeim væri borgað fyrir það (reyndar er það eðli ABS klossa að sóta). any way ég fór uppí ORKU og talaði þar við einn mann og hann lét mig fá klossa sem SÓTA EKKERT. Og það besta við þetta að þeir kostuðu ekki nema 5100 kall, ALLAN HRINGINN.


Heita þeir eitthvað þessir klossar?

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Jun 2004 14:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég er einmitt í þessum hugleiðingum, felgurnar hjá mér að framan sérstaklega eru SVARTAR

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Jun 2004 16:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Orkan - Snorri G selur einmitt Mintex klossana.
Ég er ennþá með klossana undir að framan og eru þeir enn í fullu fjöri þannig að ég sé ekkert að endingunni.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Jun 2004 18:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Takk fyrir svörin.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jun 2004 02:33 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 19. May 2003 00:10
Posts: 104
Location: Kópavogur
Þegar ég fór að skoða umbúðirnar betur þá sé ég að þetta er einmitt MINTEX klossar.
Mæli feitt með þessum klossum!!!
Passa bara að þeir séu E1 (...101), það á að vera pottþétt blanda

_________________
Sagan:
e28 528
e30 325IX x2
e32 730 V8 Shadowline
e39 530D Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Jul 2004 18:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Ég varð fyrir vonbrygðum með Mintex, þeir sóta "minna" já en þeir þola ekki mikið álag, ég var að keyra "ákveðið" um daginn og bremsaði þar að auki með meiri ákveðni, eftir smá stund var allt orðið geðveikt heitt rauk úr bremsunum og klossarnir runnu bara á diskunum. Ekki gott þegar maður þarf að stoppa hátt í tveggja tonna bíl.
Bara mitt álit.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Jul 2004 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ég fjárfesti í svona klossum áðan. Gaurinn í búðinni sagði við mig að ég ætti að bremsa soldið fast um leið og ég væri búinn að troða þeim í til að losna við einhverja húð sem væri utaná þeim. Þú hefur örugglega verið að losa hana þegar þú bremsaðir :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Jul 2004 05:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Gunni wrote:
Ég fjárfesti í svona klossum áðan. Gaurinn í búðinni sagði við mig að ég ætti að bremsa soldið fast um leið og ég væri búinn að troða þeim í til að losna við einhverja húð sem væri utaná þeim. Þú hefur örugglega verið að losa hana þegar þú bremsaðir :lol:

Nei nei ég er kominn hálfa leið inní þá og þeir eru ennþá svoan.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group