bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Þrífa MAF https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=64121 |
Page 1 of 1 |
Author: | AronT1 [ Wed 20. Nov 2013 21:53 ] |
Post subject: | Þrífa MAF |
Hvernig er best að þrífa þetta? Er með skynjara úr M50 NV og hver er besta aðferðin við að þrífa og hvaða efni er best að nota í þetta? |
Author: | thorsteinarg [ Wed 20. Nov 2013 21:57 ] |
Post subject: | Re: Þrífa MAF |
AronT1 wrote: Hvernig er best að þrífa þetta? Er með skynjara úr M50 NV og hver er besta aðferðin við að þrífa og hvaða efni er best að nota í þetta? http://www.renntech.org/forums/uploads/ ... 959423.jpg ? Held samt að þetta virki ekkert... Jú kannski i viku. |
Author: | rockstone [ Wed 20. Nov 2013 23:49 ] |
Post subject: | Re: Þrífa MAF |
Virkar ekkert að þrífa þetta... |
Author: | kristjan535 [ Thu 21. Nov 2013 03:06 ] |
Post subject: | Re: Þrífa MAF |
hvernig er það með loftflæðiskynjara á þessum m50 vélum er þetta alltaf ónýtt í flest öllum m50 bílum sem ég hef sitið í er þetta ónýtt |
Author: | ömmudriver [ Thu 21. Nov 2013 03:16 ] |
Post subject: | Re: Þrífa MAF |
kristjan535 wrote: hvernig er það með loftflæðiskynjara á þessum m50 vélum er þetta alltaf ónýtt í flest öllum m50 bílum sem ég hef sitið í er þetta ónýtt Loftflæðiskynjarinn á M30 er klárlega betri en sá á M50 ![]() |
Author: | kristjan535 [ Thu 21. Nov 2013 03:55 ] |
Post subject: | Re: Þrífa MAF |
hefur ekki orðið ónýtur hjá mér alavegana en tengið var slappt á honum that´s it |
Author: | gardara [ Thu 21. Nov 2013 10:31 ] |
Post subject: | Re: Þrífa MAF |
Getur verslað þér kontak spray í íhlutum og prófað að gluða því a skynjarann. Mín reynsla er þó að það dugar stutt að þrífa þessa skynjara. |
Author: | Alpina [ Thu 21. Nov 2013 10:52 ] |
Post subject: | Re: Þrífa MAF |
BRAKE cleaner,,,,,,, |
Author: | srr [ Thu 21. Nov 2013 11:27 ] |
Post subject: | Re: Þrífa MAF |
ömmudriver wrote: kristjan535 wrote: hvernig er það með loftflæðiskynjara á þessum m50 vélum er þetta alltaf ónýtt í flest öllum m50 bílum sem ég hef sitið í er þetta ónýtt Loftflæðiskynjarinn á M30 er klárlega betri en sá á M50 ![]() Ég er nú eflaust búinn að selja 10 stk af .027 skynjaranum í gegnum tíðina. Þannig að þessi rök eru nú fáránleg ![]() |
Author: | sosupabbi [ Thu 21. Nov 2013 12:06 ] |
Post subject: | Re: Þrífa MAF |
Alpina wrote: BRAKE cleaner,,,,,,, Eina sem virkar, contact cleaner er ekki nógu góður. |
Author: | ömmudriver [ Thu 21. Nov 2013 15:11 ] |
Post subject: | Re: Þrífa MAF |
srr wrote: ömmudriver wrote: kristjan535 wrote: hvernig er það með loftflæðiskynjara á þessum m50 vélum er þetta alltaf ónýtt í flest öllum m50 bílum sem ég hef sitið í er þetta ónýtt Loftflæðiskynjarinn á M30 er klárlega betri en sá á M50 ![]() Ég er nú eflaust búinn að selja 10 stk af .027 skynjaranum í gegnum tíðina. Þannig að þessi rök eru nú fáránleg ![]() Fyrirgefðu séra srr. |
Author: | srr [ Thu 21. Nov 2013 15:57 ] |
Post subject: | Re: Þrífa MAF |
ömmudriver wrote: Fyrirgefðu séra srr. Þér er fyrirgefið ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |