bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

bmw e46 seat occupancy sensor bypass
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=63953
Page 1 of 2

Author:  gunnar695 [ Sat 09. Nov 2013 14:28 ]
Post subject:  bmw e46 seat occupancy sensor bypass

ég hafði loksins tíma í að kíkja á airbag ljósið í bimmanum . og ætlaði að deila með ykkur hvað ég gerði til þess að laga það . vonandi hjálpar þetta einhverjum að lostna við þetta leiðindar ljós :D

það sem maður þarf er

2 x 100ohm viðnám
1 x 1n4001 díoðu
smá tin og lóðbolta .


Image
Image
Image
Image

hér er flott video sem sýnir manni allt sem maður þarf að vita til að gera þetta . :D

Author:  Djofullinn [ Sun 10. Nov 2013 22:51 ]
Post subject:  Re: bmw e46 seat occupancy sensor bypass

Er ekki betra að laga bara það sem er að valda ljósinu? :D

Author:  Alpina [ Sun 10. Nov 2013 22:54 ]
Post subject:  Re: bmw e46 seat occupancy sensor bypass

Djofullinn wrote:
Er ekki betra að laga bara það sem er að valda ljósinu? :D


Nákvæmlega,,,,,

Author:  slapi [ Mon 11. Nov 2013 00:14 ]
Post subject:  Re: bmw e46 seat occupancy sensor bypass

Hvernig geturðu verið viss um að púðinn springi út við árekstur.

Author:  IceDev [ Mon 11. Nov 2013 01:23 ]
Post subject:  Re: bmw e46 seat occupancy sensor bypass

http://forum.e46fanatics.com/showthread ... 535&page=3

Author:  gunnar695 [ Mon 11. Nov 2013 01:29 ]
Post subject:  Re: bmw e46 seat occupancy sensor bypass

Djofullinn wrote:
Er ekki betra að laga bara það sem er að valda ljósinu? :D


það væri best en það kostar bara of mykið . sumir tala um að það þurfi að kaupa annað sæti .

Author:  IceDev [ Mon 11. Nov 2013 01:36 ]
Post subject:  Re: bmw e46 seat occupancy sensor bypass

Þetta fix skráir farþegasætið sem unoccupied.

Author:  gunnar695 [ Mon 11. Nov 2013 01:52 ]
Post subject:  Re: bmw e46 seat occupancy sensor bypass

IceDev wrote:
Þetta fix skráir farþegasætið sem unoccupied.

þá set ég bara önnur viðnám svo að það verði skráð sem occupied .
takk fyrir infoið ég vissi ekki betur en að 2x100ohm ætti að skrá sætið sem occupied

Author:  IceDev [ Mon 11. Nov 2013 01:57 ]
Post subject:  Re: bmw e46 seat occupancy sensor bypass

:thup:

Author:  Mazi! [ Mon 11. Nov 2013 13:10 ]
Post subject:  Re: bmw e46 seat occupancy sensor bypass

Þetta er sniðugt, en maður segir ekki frá svona.

Author:  Angelic0- [ Thu 14. Nov 2013 20:19 ]
Post subject:  Re: bmw e46 seat occupancy sensor bypass

í svona gömlum bíl, þá finnst mér þetta fínasta fix.... svo lengi sem að þetta skráir sætið occupied...

Author:  billi90 [ Fri 10. Jan 2014 00:59 ]
Post subject:  Re: bmw e46 seat occupancy sensor bypass

Skoðaðiru hvort klukkuhringurinn væri bilaður?

Author:  gunnar695 [ Fri 10. Jan 2014 07:11 ]
Post subject:  Re: bmw e46 seat occupancy sensor bypass

billi90 wrote:
Skoðaðiru hvort klukkuhringurinn væri bilaður?


klukkuhringur ??

ég fór með bílinn í aflestur og það kom villa á mottuna . og kallinn benti mér á að þetta væri lang ódýrasta leiðin til að
slökkva á ljósinu í mælaborðinu .

ég hata þegar það er ljós í mælaborði sem eiga ekki að vera

Author:  Kjallin [ Fri 10. Jan 2014 12:37 ]
Post subject:  Re: bmw e46 seat occupancy sensor bypass

gunnar695 wrote:
billi90 wrote:
Skoðaðiru hvort klukkuhringurinn væri bilaður?


klukkuhringur ??

ég fór með bílinn í aflestur og það kom villa á mottuna . og kallinn benti mér á að þetta væri lang ódýrasta leiðin til að
slökkva á ljósinu í mælaborðinu .

ég hata þegar það er ljós í mælaborði sem eiga ekki að vera


Sem eiga ekki að vera? Það er eitthvað bilað, þess vegna er ljósið! Þegar það er lagað, þá fer ljósið. Ekki flóknara en það

Author:  gunnar695 [ Fri 10. Jan 2014 14:35 ]
Post subject:  Re: bmw e46 seat occupancy sensor bypass

"]
billi90 wrote:
Skoðaðiru hvort klukkuhringurinn væri bilnýja og það er ekkiur?


klukkuhringur ??

ég fór með bílinn í aflestur og það kom villa á mottuna . og kallinn benti mér á að þetta væri lang ódýrasta leiðin til að
slökkva á ljósinu í mælaborðinu .

ég hata þegar það er ljós í mælaborði sem eiga ekki að vera[/quote]

Sem eiga ekki að vera? Það er eitthvað bilað, þess vegna er ljósið! Þegar það er lagað, þá fer ljósið. Ekki flóknara en það[/quote]


Já væntanlega . eina leiðin til að laga mottuna er að kaupa nýja .
Og ég las á netinu að það væri eingöngu selt þessar mottur með sætum
og hvað helduru að það kosti í b og l ...

Ég fór um daginn og ætlaði að kaupa súrefnisskynjara og hann kostar 100þus hjá þeim þannig nei takk

þetta fix er þó mun skárra en að taka peruna úr einsog margir gera . Svona þá virkar allavegana kerfið .
Eini ókosturinn er að púðinn springur þó eingin er í farþegasætinu. Sem ég sætti mig alveg við

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/