bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Drifbolti brotinn í e36 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=63911 |
Page 1 of 1 |
Author: | DanniHumar001 [ Wed 06. Nov 2013 15:40 ] |
Post subject: | Drifbolti brotinn í e36 |
Ég lenti í því skemmtilega atviki að drifboltinn brotnaði í drifinu hjá mér og brotið er fast í gengjunum, hvernig er best fyrir mig að ná brotinu úr svo ég geti sett nýjan bolta í? |
Author: | kristjan535 [ Wed 06. Nov 2013 17:23 ] |
Post subject: | Re: Drifbolti brotinn í e36 |
fá þér verkfæri sem heitir öfuggi |
Author: | DanniHumar001 [ Wed 06. Nov 2013 19:31 ] |
Post subject: | Re: Drifbolti brotinn í e36 |
Hvar fær maður svoleiðis? ![]() |
Author: | thorsteinarg [ Wed 06. Nov 2013 21:17 ] |
Post subject: | Re: Drifbolti brotinn í e36 |
Húsasmiðjunni ? Prufaðu bara að hringja á nokkra staði, ég gat ekki notað öfugugga því brotið var svo pikkfast í, reyndi að hita líka enn bar engann árangur.. Þá þurfti ég að fara með það á renniverkstæði. Ef þessi bolti er að brotna hjá þér, þá mæli ég með því að þú látir bora og snitta fyrir 14mm bolta, og setja polyfóðringu í þetta. Lennti í þessu um daginn, og svo brotnaði hann aftur eftir 3 daga, þá þarftu að rífa þetta aftur úr ! Mæli eindregið með þessu poly dóti, mér var bent á þetta af Ómari Inga. Í fyrsta skiptið nennti ég ekki að standa i veseninu i kringum þetta, enn þetta er svo algeng bilun í E36 að þetta er must, ef þú gerir þetta er þetta vandamál úr sögunni ! |
Author: | Omar_ingi [ Wed 06. Nov 2013 23:49 ] |
Post subject: | Re: Drifbolti brotinn í e36 |
thorsteinarg wrote: Húsasmiðjunni ? Prufaðu bara að hringja á nokkra staði, ég gat ekki notað öfugugga því brotið var svo pikkfast í, reyndi að hita líka enn bar engann árangur.. Þá þurfti ég að fara með það á renniverkstæði. Ef þessi bolti er að brotna hjá þér, þá mæli ég með því að þú látir bora og snitta fyrir 14mm bolta, og setja polyfóðringu í þetta. Lennti í þessu um daginn, og svo brotnaði hann aftur eftir 3 daga, þá þarftu að rífa þetta aftur úr ! Mæli eindregið með þessu poly dóti, mér var bent á þetta af Ómari Inga. Í fyrsta skiptið nennti ég ekki að standa i veseninu i kringum þetta, enn þetta er svo algeng bilun í E36 að þetta er must, ef þú gerir þetta er þetta vandamál úr sögunni ! Nkl ![]() |
Author: | Angelic0- [ Thu 07. Nov 2013 00:23 ] |
Post subject: | Re: Drifbolti brotinn í e36 |
Hertur stálbolti hefur aldrei klikkað hjá mér, og ég hef tekið mega á þessu... brotið þetta og þá alltaf sett svona: ![]() |
Author: | thorsteinarg [ Thu 07. Nov 2013 01:22 ] |
Post subject: | Re: Drifbolti brotinn í e36 |
Angelic0- wrote: Hertur stálbolti hefur aldrei klikkað hjá mér, og ég hef tekið mega á þessu... brotið þetta og þá alltaf sett svona: ![]() Braut minn á 3 dögum ![]() |
Author: | Angelic0- [ Fri 08. Nov 2013 23:58 ] |
Post subject: | Re: Drifbolti brotinn í e36 |
thorsteinarg wrote: Angelic0- wrote: Hertur stálbolti hefur aldrei klikkað hjá mér, og ég hef tekið mega á þessu... brotið þetta og þá alltaf sett svona: ![]() Braut minn á 3 dögum ![]() Ég er að margra mati svakalegur í þessum málum.... þú átt skilið bikar ![]() |
Author: | Alpina [ Sat 09. Nov 2013 01:21 ] |
Post subject: | Re: Drifbolti brotinn í e36 |
Ef menn nota 8.8 þá brotnar þetta hægri vinstri,,, 10.9 eða 12.9 |
Author: | thorsteinarg [ Sat 09. Nov 2013 14:38 ] |
Post subject: | Re: Drifbolti brotinn í e36 |
Alpina wrote: Ef menn nota 8.8 þá brotnar þetta hægri vinstri,,, 10.9 eða 12.9 Hvar fær maður þessa 12.9 bolta ? Ég fór í Sindra og þeir voru ekki með þá. |
Author: | rockstone [ Sun 10. Nov 2013 12:34 ] |
Post subject: | Re: Drifbolti brotinn í e36 |
thorsteinarg wrote: Alpina wrote: Ef menn nota 8.8 þá brotnar þetta hægri vinstri,,, 10.9 eða 12.9 Hvar fær maður þessa 12.9 bolta ? Ég fór í Sindra og þeir voru ekki með þá. Fossberg? |
Author: | Stefan325i [ Thu 21. Nov 2013 19:43 ] |
Post subject: | Re: Drifbolti brotinn í e36 |
Já þetta fæst í fossberg. |
Author: | gormur [ Mon 25. Nov 2013 19:44 ] |
Post subject: | Re: Drifbolti brotinn í e36 |
maður þarf bara að skipta um þetta strax ef maður ætlar að fara að taka á eithverju áður en allt brotnar það er lang best |
Author: | rockstone [ Mon 25. Nov 2013 22:39 ] |
Post subject: | Re: Drifbolti brotinn í e36 |
eða vera með driffóðringu í lagi. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |