bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Sjálfskiptingar í e32 held ég
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=6383
Page 1 of 1

Author:  force` [ Thu 10. Jun 2004 09:38 ]
Post subject:  Sjálfskiptingar í e32 held ég

Ég amk HELD það sé e32 sem að hann á, 735 amk
en vinur minn lenti í því óskemmtilega að bíllinn hans tekur ekkert
við sér í D, og það gerðist bara svona hægt og rólega á ljósum,
svona að hann lagði af stað og svo hægðist bara hægt og rólega á honum og eftir það var bara kapút,
fékk upp trans program ... ?
veit einhver hvað þetta getur verið ?
hann týndi víst líka síðasta gír, ef ég skildi hann rétt töluvert áður en þetta gerðist ...

Author:  mmccolt [ Thu 10. Jun 2004 13:21 ]
Post subject: 

ok hefði hann ekki týnt síðasta gír hefði ég haldið að það væri kominn timi til að skipta um sjálfskipti oliu, annars hef ekki hugmynd hvað gæti verið að.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/