bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

ET40 undir E36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=63823
Page 1 of 1

Author:  flamatron [ Thu 31. Oct 2013 23:12 ]
Post subject:  ET40 undir E36

Ég er í smá felgu pælingum. Stærðin á felgunum er 18x8 ET40
- Hvernig passar svoleiðis undir E36?
- Ideal stærð af dekkjum?
- Þarf spacera?
- Einhver hér sem er með svona felgur undir E36?

kv.Tómas

Author:  Omar_ingi [ Thu 31. Oct 2013 23:36 ]
Post subject:  Re: ET40 undir E36

flamatron wrote:
Ég er í smá felgu pælingum. Stærðin á felgunum er 18x8 ET40
- Hvernig passar svoleiðis undir E36?
- Ideal stærð af dekkjum?
- Þarf spacera?
- Einhver hér sem er með svona felgur undir E36?

kv.Tómas

Bara smella þessu undir og prófa ;)

Author:  flamatron [ Thu 31. Oct 2013 23:57 ]
Post subject:  Re: ET40 undir E36

Omar_ingi wrote:
flamatron wrote:
Ég er í smá felgu pælingum. Stærðin á felgunum er 18x8 ET40
- Hvernig passar svoleiðis undir E36?
- Ideal stærð af dekkjum?
- Þarf spacera?
- Einhver hér sem er með svona felgur undir E36?

kv.Tómas

Bara smella þessu undir og prófa ;)

Á eftir að kaupa felgurnar og þær eru ekki á landinu :wink:

Author:  gardara [ Fri 01. Nov 2013 00:01 ]
Post subject:  Re: ET40 undir E36

Þetta passar fínt, ef þú ert með rétta lækkun þá myndi ég nota 215/35/18

Jafnvel að ýta þessu pínulítið utar með spacerum svo þetta lúkki betur.

Author:  flamatron [ Fri 01. Nov 2013 11:53 ]
Post subject:  Re: ET40 undir E36

gardara wrote:
Þetta passar fínt, ef þú ert með rétta lækkun þá myndi ég nota 215/35/18

Jafnvel að ýta þessu pínulítið utar með spacerum svo þetta lúkki betur.

Ég er með Bilstein PPS9. Ætla að rífa 17" undan bílnum í kvöld, sjá hvaða ET tala er á þeim. Þær felgur rétt sleppa frá framdemparanum. (replica e39 M5)

Author:  BirkirB [ Fri 01. Nov 2013 12:15 ]
Post subject:  Re: ET40 undir E36

Stelst til að posta myndum af þessum...Hann er á 17x8 et20 þannig að et40 + 8" breidd stæðu 2cm innar.


Image
Image
Image
Image

Author:  gardara [ Fri 01. Nov 2013 13:15 ]
Post subject:  Re: ET40 undir E36

Getur skellt inn núverandi felgu/dekkja stærð og stærðinni á felgunum/dekkjunum sem þú ert að spá í á þessari síðu http://www.willtheyfit.com/ til þess að átta þig á mismuninum

Author:  flamatron [ Fri 01. Nov 2013 15:41 ]
Post subject:  Re: ET40 undir E36

gardara wrote:
Getur skellt inn núverandi felgu/dekkja stærð og stærðinni á felgunum/dekkjunum sem þú ert að spá í á þessari síðu http://www.willtheyfit.com/ til þess að átta þig á mismuninum

Nauh. snilld takk :)

Author:  flamatron [ Wed 06. Nov 2013 20:41 ]
Post subject:  Re: ET40 undir E36

Tók felguna undan, ekkert ET númer...
En felgan er 17x8 og mældi 15,5.cm frá höbbnum að endanum á felgunni/tunnunni.. þá skv. http://www.rimsntires.com/specs.jsp er felgan sem er undir honum núna ET40

Image

Þannig að ef ég ber saman nýju felguna og það sem er undir ætti þetta að smellpassa :)
Image

Author:  flamatron [ Wed 27. Nov 2013 12:24 ]
Post subject:  Re: ET40 undir E36

Kom í ljós að þetta eru ET35 felgur..
- Ætti að vera skárra :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/