bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E90 320 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=63635 |
Page 1 of 1 |
Author: | BMW_Owner [ Mon 21. Oct 2013 16:52 ] |
Post subject: | BMW E90 320 |
sælir, ég er að pæla í bíl bmw 320 2006 e90 ek.124þús mér rámar í að menn hafi verið að velta fyrir sér einhverjum veikleikum varðandi þessa vél heitir líklegast N eitthvað. B20 hvað er það helsta sem ég þarf að skoða. kveðja. ![]() |
Author: | reynirdavids [ Mon 21. Oct 2013 17:28 ] |
Post subject: | Re: BMW E90 320 |
Tímakeðjan á það til að fara í þessum bílum. |
Author: | íbbi_ [ Mon 21. Oct 2013 17:55 ] |
Post subject: | Re: BMW E90 320 |
held að það sé sleðinn fyrir keðjuna sem brotnar. held að ég hafi líka rétt fyrir mér að þeir berji ekki í ventla eða neitt slíkt ef maður lendir í þessu, aðal gallarnir við þessa mótora er tengt valvetronic kerfinu, sem og olíuleki, einnig kvarta menn undan því að mótorinn sé flókinn og leiðinlegur að eiga við. hvað mig varðar þá hef ég ekki lent í vandræðum með þessa mótora í þeim bílum sem ég hef notað, ég veit til þess að keðjusleðinn hefur brotnað í mínum, þar sem að það er allt nýtt varðandi keðjuna, minn hefur svo lekið olíu mér sýnist það bara vera ventlaloks pakningin, annars hefur minn bara verið til friðs, ég var síðast á n42 bíl í kringum 05-07 og þá voru þeir algerlega til friðs. nema að það var verið að skipta um keðjurnar mótorinn í E90 heitir samt N46b20/2 en N42 í E46 bílunum, mér skylst að þeir séu jafn lelegir |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |