bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
M20 K-jet snillingar. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=6362 |
Page 1 of 1 |
Author: | Djofullinn [ Tue 08. Jun 2004 19:40 ] |
Post subject: | M20 K-jet snillingar. |
Jæja herra E21 ætlar að vera eitthvað leiðinlegur núna og mig vantar einhverjar hugmyndir ![]() Sko hann fer í gang án vandræða en þegar maður gefur inn er eins og hann sé rosalega að erfiða. Heyrist svona hálfgert fruss hljóð eða þannig ![]() |
Author: | bebecar [ Tue 08. Jun 2004 19:57 ] |
Post subject: | Re: M20 K-jet snillingar. |
Djofullinn wrote: Jæja herra E21 ætlar að vera eitthvað leiðinlegur núna og mig vantar einhverjar hugmyndir
![]() Sko hann fer í gang án vandræða en þegar maður gefur inn er eins og hann sé rosalega að erfiða. Heyrist svona hálfgert fross hljóð eða þannig ![]() Er alveg víst að þetta sé K-jettið? 911 bíllinn er í K-jet heilsufarsskoðun hjá Hafþóri núna þar sem hann startar ílla en er fínn þegar hann er kominn í gang. Þetta er frekar einfalt kerfi, þú þarft eiginlega að lýsa þessu betur, skiptir máli hvort hann er heitur eða kaldur t.d? |
Author: | Djofullinn [ Tue 08. Jun 2004 19:58 ] |
Post subject: | Re: M20 K-jet snillingar. |
bebecar wrote: Djofullinn wrote: Jæja herra E21 ætlar að vera eitthvað leiðinlegur núna og mig vantar einhverjar hugmyndir ![]() Sko hann fer í gang án vandræða en þegar maður gefur inn er eins og hann sé rosalega að erfiða. Heyrist svona hálfgert fross hljóð eða þannig ![]() Er alveg víst að þetta sé K-jettið? 911 bíllinn er í K-jet heilsufarsskoðun hjá Hafþóri núna þar sem hann startar ílla en er fínn þegar hann er kominn í gang. Þetta er frekar einfalt kerfi, þú þarft eiginlega að lýsa þessu betur, skiptir máli hvort hann er heitur eða kaldur t.d? Ef ég á að segja eins og er þá veit ég ekkert hvað þetta er. Hann er alveg eins. kaldur sem heitur... |
Author: | bebecar [ Tue 08. Jun 2004 20:21 ] |
Post subject: | Re: M20 K-jet snillingar. |
Djofullinn wrote: bebecar wrote: Djofullinn wrote: Jæja herra E21 ætlar að vera eitthvað leiðinlegur núna og mig vantar einhverjar hugmyndir ![]() Sko hann fer í gang án vandræða en þegar maður gefur inn er eins og hann sé rosalega að erfiða. Heyrist svona hálfgert fross hljóð eða þannig ![]() Er alveg víst að þetta sé K-jettið? 911 bíllinn er í K-jet heilsufarsskoðun hjá Hafþóri núna þar sem hann startar ílla en er fínn þegar hann er kominn í gang. Þetta er frekar einfalt kerfi, þú þarft eiginlega að lýsa þessu betur, skiptir máli hvort hann er heitur eða kaldur t.d? Ef ég á að segja eins og er þá veit ég ekkert hvað þetta er. Hann er alveg eins. kaldur sem heitur... Voru ekki einhver vandræði með CIS (K-jetronic) þegar þú fékkst hann? Logi sagði mér á sínum tíma að það hefði ekki verið nokkur leið að finna úr þessu fyrr en bílinn fór til Hafþórs, Beggi er búin að grúska í 911 bílnum en hann er komin til Hafþórs núna og hann er að því er virðist sá eini sem kann almennilega á þetta. Alla, ég myndi ráðleggja þér að leita vel hér; http://www.pelicanparts.com/ Það er mjög gott Technical forum þarna bæði fyrir Porsche og BMW og þeir eru með sömu innspýtingu þannig að þú finnur örugglega eitthvað þarna, en svo er ekkert víst að þú getir gert eitthvað í því þó þú nálgist lausnina. Fuel accumulator var bilaður hjá mér, en það hafði ekki áhrif þegar hann var í gangi þannig að það er ekki það, warm up regulator gæti verið vandamálið (I'm guessing here ![]() Ég fann allavega út hvað var að hjá mér með því að skoða þetta forum, en ég gat því miður ekkert gert í því ![]() |
Author: | Einsii [ Tue 08. Jun 2004 22:04 ] |
Post subject: | |
toyotan mín lét sona þegar kertin voru blaut í(og túlega ónyt) |
Author: | gstuning [ Wed 09. Jun 2004 01:15 ] |
Post subject: | |
Þú veist að ég á heilt Motronic kerfi hérna ![]() ekkert svona vandamál aftur |
Author: | Djofullinn [ Wed 09. Jun 2004 08:18 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Þú veist að ég á heilt Motronic kerfi hérna
![]() ekkert svona vandamál aftur Hehe já............ það er spurning... |
Author: | bebecar [ Wed 09. Jun 2004 09:23 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: gstuning wrote: Þú veist að ég á heilt Motronic kerfi hérna ![]() ekkert svona vandamál aftur Hehe já............ það er spurning... Menn mæla nú með CIS kerfinu í 911 bíla umfram blöndunga og yngri kerfi, en auðvitað verður það að vera í lagi. Flestir eru á því að þetta sé mjög áreiðanlegt kerfi og skili góðu afli og sparnaði í bensíni. En he´r er reydnar átt við Porsche og þeir eru líklega ekki með motronic á síðari stigum þá eða hvað? ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |