bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: e46 bremsu vandamál!
PostPosted: Fri 18. Oct 2013 21:19 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 03. May 2013 01:10
Posts: 32
Sælir, er með e46 og var að skipta um bremsuklossa að aftan þá kemur í ljós að hann bremsar bara EKKI neitt að aftan og er eins og það sé loft á þeim, og búinn að lofttæma, getur verið að höfuðdælan sé ónýt??


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 18. Oct 2013 22:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
magnússon84 wrote:
Sælir, er með e46 og var að skipta um bremsuklossa að aftan þá kemur í ljós að hann bremsar bara EKKI neitt að aftan og er eins og það sé loft á þeim, og búinn að lofttæma, getur verið að höfuðdælan sé ónýt??


1. Gat á bremsuröri?

2. þú ert ekki búinn að loftæma nóg, stundum getur það verið leiðinlegt hvað það tekur langan tíma.

3. Fastir stimplar í bremsudælum?

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 18. Oct 2013 22:42 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 03. May 2013 01:10
Posts: 32
1. Gat á bremsuröri?

2. þú ert ekki búinn að loftæma nóg, stundum getur það verið leiðinlegt hvað það tekur langan tíma.

3. Fastir stimplar í bremsudælum?


Búinn að kanna leka og sé engan, get prufað að lofttæma betur og það eru ekki fastar dælur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. Oct 2013 11:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Afhverju varstu að lofttæma til þess að byrja með?

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. Oct 2013 12:44 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 03. May 2013 01:10
Posts: 32
Axel Jóhann wrote:
Afhverju varstu að lofttæma til þess að byrja með?


TIL AÐ ÚTILOKA ÞAÐ AÐ ÞAÐ VÆRI LOFT Á ÞEIM SNILLI!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. Oct 2013 12:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Pointið hjá Axeli Jóhanni er, að það á ekki að geta komist loft á bremsur, við einföld klossaskipti.

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. Oct 2013 14:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
magnússon84 wrote:
Axel Jóhann wrote:
Afhverju varstu að lofttæma til þess að byrja með?


TIL AÐ ÚTILOKA ÞAÐ AÐ ÞAÐ VÆRI LOFT Á ÞEIM SNILLI!!


Hold your horses....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. Oct 2013 14:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Allt í lagi þá, góða skemmtun við bilanaleit. :thup:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. Oct 2013 20:25 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 03. May 2013 01:10
Posts: 32
Axel Jóhann wrote:
Allt í lagi þá, góða skemmtun við bilanaleit. :thup:



Málið er að ég keypti bíl fyrir viku og sá það á diskunum að aftan að hann væri að bremsa eitthvað lítið svo ég keypti klossa og ætlaði að ath hvort það væri ekki bara fastir stimplar eða eitthvað og þá eru klossarnir öðrumeginn búnir og hinir valla hálfnaðir svo ég var bara að vera viss um að það væri ekki loft á þeim, svo þegar maður stígur á bremsuna núna með nýja klossa er enþá eins og það sé loft á þeim og hann bremsar ekki neitt að aftan


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 20. Oct 2013 00:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Og eru stimplarnir lausir og liðugir og færslurnar renna fínt?

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 20. Oct 2013 01:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
Búin að lofttæma að framan líka?

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 20. Oct 2013 05:08 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 03. May 2013 01:10
Posts: 32
Twincam wrote:
Og eru stimplarnir lausir og liðugir og færslurnar renna fínt?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 20. Oct 2013 05:10 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 03. May 2013 01:10
Posts: 32
Twincam wrote:
Og eru stimplarnir lausir og liðugir og færslurnar renna fínt?


Bæði í lagi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 20. Oct 2013 05:12 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 03. May 2013 01:10
Posts: 32
GunniT wrote:
Búin að lofttæma að framan líka?



Neibb en hann bremsar vel að framan abs kikkar inn og alles!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 21. Oct 2013 09:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Er ekki bara búið að reka hann hressilega niður einhverntíma og bremsurör marin saman?

Það hefur vissulega sést áður :)

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group