bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 06. Oct 2013 21:48 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Daginn.
Er núna að byrja aðra viku í bið eftir pörtum frá Pelican parts sem virtust vera á lager.

Hef mjög góða reynslu af því að panta hluti frá Evrópu, t.d. Bretlandi og Þýskalandi.
Er einhver ódýr síða sem svipar til Pelican Parts sem eru fljótari að shippa?

Vantar smotterí í E39:

11531731833
11151702012

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Oct 2013 21:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
11531731833 - ~2000kr
11151702012 - ~6000kr

7-10dagar hingað komið, +/-5dagar

Frá USA... sendu mér PM ef þú vilt ganga frá þessu, greiðist við afhendingu

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Oct 2013 21:56 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Angelic0- wrote:
11531731833 - ~2000kr
11151702012 - ~6000kr

7-10dagar hingað komið, +/-5dagar

Frá USA... sendu mér PM ef þú vilt ganga frá þessu, greiðist við afhendingu


Þakka gott boð, hef það í huga.
Er bjartsýnn í kvöld og er að fiska eftir 3-5 daga bið, væri flott að þetta væri komið fyrir helgi.

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Oct 2013 21:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
schmiedmann + dhl og dótið er komið til þín í somu vikunni.

Ef schmiedmann eru með þetta á lager þaes.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Oct 2013 03:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þú getur reddað þessu á morgun þess vegna. Síðast þegar ég vissi þá átti Arnar ömmudriver svona rör úr sínum M60B30 aukamótor (eflaust fleyri, passar úr öllum M60 og M62) og síðan hlýtur að vera hægt að kaupa svona bréf pakkningarefni í Bílanaust til að búa til pakkningarnar. Á 4.0 vélinni hans Arnars settum við notaðar pakkningar fyrir Bíladaga og það hefur svo best sem ég veit ekki verið neitt lekanda vesen á þeim.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Oct 2013 17:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Angelic0- wrote:
11531731833 - ~2000kr
11151702012 - ~6000kr

7-10dagar hingað komið, +/-5dagar

Frá USA... sendu mér PM ef þú vilt ganga frá þessu, greiðist við afhendingu


11531731833 - ~1453kr
11151702012 - ~5795kr

Verð án afsláttar i BL

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Oct 2013 19:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
eða það :lol:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Oct 2013 19:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
bErio wrote:
Angelic0- wrote:
11531731833 - ~2000kr
11151702012 - ~6000kr

7-10dagar hingað komið, +/-5dagar

Frá USA... sendu mér PM ef þú vilt ganga frá þessu, greiðist við afhendingu


11531731833 - ~1453kr
11151702012 - ~5795kr

Verð án afsláttar i BL


YEAH!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

BL komið í samkeppni við kraftsmeðlimi.
Hélt ég myndi aldrei sjá þennan dag 8) 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Oct 2013 21:45 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
OJ hvað ég er orðinn pirraður á að bíða eftir þessari sendingu minni... var sett í gang 27. september, núna var að koma uppfærsla 15. október að hún sé komin TIL NEW YORK :argh:

Jæja, hún hlýtur þá að fljúga hingað og ég mun kannski fá þetta fyrir helgi. Þrjár vikur eru kannski ekki lengsti tími í heimi, en hef oft fengið hluti frá BNA á 5-7 virkum dögum.

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Oct 2013 06:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Helgason wrote:
OJ hvað ég er orðinn pirraður á að bíða eftir þessari sendingu minni... var sett í gang 27. september, núna var að koma uppfærsla 15. október að hún sé komin TIL NEW YORK :argh:

Jæja, hún hlýtur þá að fljúga hingað og ég mun kannski fá þetta fyrir helgi. Þrjár vikur eru kannski ekki lengsti tími í heimi, en hef oft fengið hluti frá BNA á 5-7 virkum dögum.


Þú hefur klárlega valið ódýrasta sendingar valmöguleikan :lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Oct 2013 09:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Það er bara svo draugfúlt að þurfa borga hærri gjöld af hlutnum ef maður vill fá hann fyrr heim.

Ekki reyna að réttlæta það; þetta er endalaus vitleysa í landi þar sem hver einasti viðrekstur er skattlagður í allar áttir.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Oct 2013 17:44 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Ég hef greinilega rétt misst af Cargo fluginu til Íslands fyrir pöntun #1.

23. sept - pöntun #1 send á Pelican Parts
27. sept - kominn með trakcing númer fyrir pöntun #1

11. okt - pöntun #2 send á Pelican Parts
12. okt - kominn með tracking númer fyrir pöntun #2

15. okt bæði pöntun #1 og #2 komu til landsins

Undarlegt nokk, en loksins er þetta komið. Eins og sést á þessu er alveg möguleiki á að fá pöntun á uþb. viku.

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. Oct 2013 18:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
3 vikur er samt mjög óeðlilegt...

Ég hef verið að fá hlutina mína flesta með 3-7daga sendingartíma með ódýrasta sendingarmáta...

Hefur stundum tekið 3-6vikur samt að fá drasl frá kína og ástralíu..

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group