bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E36 to 06/92 ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=63487 |
Page 1 of 1 |
Author: | AronT1 [ Thu 10. Oct 2013 21:27 ] |
Post subject: | BMW E36 to 06/92 ? |
Ég er ekki allveg að skilja þetta, þetta er útum allt á varahlutasíðunum. Tildæmis, okei ég er með 1991 E36 325 og var að skoða coilovers uppá funnið http://www.tatechnix.de/tatechnix/gx/pr ... 06-92.html http://www.tatechnix.de/tatechnix/gx/pr ... w-e36.html Munar 100 evrum þarna á milli en eini munurinn sem ég sé á þessu er þetta year - 06/92 Er þá eitt sem passar og hitt sem passar ekki í 92 bíla eða hvað er þetta? |
Author: | bjarkibje [ Thu 10. Oct 2013 21:34 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 to 06/92 ? |
AronT1 wrote: Ég er ekki allveg að skilja þetta, þetta er útum allt á varahlutasíðunum. Tildæmis, okei ég er með 1991 E36 325 og var að skoða coilovers uppá funnið http://www.tatechnix.de/tatechnix/gx/pr ... 06-92.html http://www.tatechnix.de/tatechnix/gx/pr ... w-e36.html Munar 100 evrum þarna á milli en eini munurinn sem ég sé á þessu er þetta year - 06/92 Er þá eitt sem passar og hitt sem passar ekki í 92 bíla eða hvað er þetta? Keyptu bara það sem er fyrir árið 92 ss á undan 92 Passa bara að það sé sedan bíll og fyrir 325, rina sem þú þarft svo sem að pæla í Annars ætti þetta að vera það sama eftir minni bestu getu |
Author: | Árni S. [ Thu 10. Oct 2013 22:44 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 to 06/92 ? |
munurinn er sá að í e36 sem framleiddir eru fyrir 06/92 festist balance stangar endinn í demparann og á bílum eftir 06/92 festist endinn í spyrnuna ... þú getur notað bæði kerfin á eldri bílana en ef þú notar kerfi sem ætlað er í nýrri bíl en 06/92 þarftu að redda balance stöng og endum úr nýrri bíl |
Author: | AronT1 [ Sun 24. Nov 2013 13:36 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 to 06/92 ? |
Árni S. wrote: munurinn er sá að í e36 sem framleiddir eru fyrir 06/92 festist balance stangar endinn í demparann og á bílum eftir 06/92 festist endinn í spyrnuna ... þú getur notað bæði kerfin á eldri bílana en ef þú notar kerfi sem ætlað er í nýrri bíl en 06/92 þarftu að redda balance stöng og endum úr nýrri bíl Hvað með gormana? Sé allstaðar líka 06/92 þegar kemur að gormum |
Author: | rockstone [ Sun 24. Nov 2013 13:50 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 to 06/92 ? |
AronT1 wrote: Árni S. wrote: munurinn er sá að í e36 sem framleiddir eru fyrir 06/92 festist balance stangar endinn í demparann og á bílum eftir 06/92 festist endinn í spyrnuna ... þú getur notað bæði kerfin á eldri bílana en ef þú notar kerfi sem ætlað er í nýrri bíl en 06/92 þarftu að redda balance stöng og endum úr nýrri bíl Hvað með gormana? Sé allstaðar líka 06/92 þegar kemur að gormum Sömu gormar! |
Author: | AronT1 [ Sun 24. Nov 2013 13:55 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 to 06/92 ? |
rockstone wrote: AronT1 wrote: Árni S. wrote: munurinn er sá að í e36 sem framleiddir eru fyrir 06/92 festist balance stangar endinn í demparann og á bílum eftir 06/92 festist endinn í spyrnuna ... þú getur notað bæði kerfin á eldri bílana en ef þú notar kerfi sem ætlað er í nýrri bíl en 06/92 þarftu að redda balance stöng og endum úr nýrri bíl Hvað með gormana? Sé allstaðar líka 06/92 þegar kemur að gormum Sömu gormar! Woho! Fuck the system :S |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |