bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW E36 to 06/92 ?
PostPosted: Thu 10. Oct 2013 21:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Mar 2011 19:34
Posts: 698
Ég er ekki allveg að skilja þetta, þetta er útum allt á varahlutasíðunum.

Tildæmis, okei ég er með 1991 E36 325 og var að skoða coilovers uppá funnið

http://www.tatechnix.de/tatechnix/gx/pr ... 06-92.html

http://www.tatechnix.de/tatechnix/gx/pr ... w-e36.html

Munar 100 evrum þarna á milli en eini munurinn sem ég sé á þessu er þetta year - 06/92

Er þá eitt sem passar og hitt sem passar ekki í 92 bíla eða hvað er þetta?

_________________
BMW E36 323i 1996 [LX-562]
-------Seldir------
BMW E36 325i 1991 [ZL-501] Kókó
BMW E36 320i 1996 [LX-562] Seldur eeeeen keyptur aftur :)
BMW E36 320i 1997 [VF-589] Fór í köku því miður
BMW E36 316i 1992 [ZY-749] Haugur sem ég sé ekkert eftir..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 to 06/92 ?
PostPosted: Thu 10. Oct 2013 21:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
AronT1 wrote:
Ég er ekki allveg að skilja þetta, þetta er útum allt á varahlutasíðunum.

Tildæmis, okei ég er með 1991 E36 325 og var að skoða coilovers uppá funnið

http://www.tatechnix.de/tatechnix/gx/pr ... 06-92.html

http://www.tatechnix.de/tatechnix/gx/pr ... w-e36.html

Munar 100 evrum þarna á milli en eini munurinn sem ég sé á þessu er þetta year - 06/92

Er þá eitt sem passar og hitt sem passar ekki í 92 bíla eða hvað er þetta?


Keyptu bara það sem er fyrir árið 92 ss á undan 92
Passa bara að það sé sedan bíll og fyrir 325, rina sem þú þarft svo sem að pæla í

Annars ætti þetta að vera það sama eftir minni bestu getu

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 to 06/92 ?
PostPosted: Thu 10. Oct 2013 22:44 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Sep 2008 21:06
Posts: 828
Location: 101 Reykjavík
munurinn er sá að í e36 sem framleiddir eru fyrir 06/92 festist balance stangar endinn í demparann
og á bílum eftir 06/92 festist endinn í spyrnuna ...
þú getur notað bæði kerfin á eldri bílana en ef þú notar kerfi sem ætlað er í nýrri bíl en 06/92 þarftu að redda balance stöng og endum úr nýrri bíl

_________________
E30 323i 1984 BBS COUPE
E36 325i 1994 M-TECH CABRIO
www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 to 06/92 ?
PostPosted: Sun 24. Nov 2013 13:36 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Mar 2011 19:34
Posts: 698
Árni S. wrote:
munurinn er sá að í e36 sem framleiddir eru fyrir 06/92 festist balance stangar endinn í demparann
og á bílum eftir 06/92 festist endinn í spyrnuna ...
þú getur notað bæði kerfin á eldri bílana en ef þú notar kerfi sem ætlað er í nýrri bíl en 06/92 þarftu að redda balance stöng og endum úr nýrri bíl


Hvað með gormana?
Sé allstaðar líka 06/92 þegar kemur að gormum

_________________
BMW E36 323i 1996 [LX-562]
-------Seldir------
BMW E36 325i 1991 [ZL-501] Kókó
BMW E36 320i 1996 [LX-562] Seldur eeeeen keyptur aftur :)
BMW E36 320i 1997 [VF-589] Fór í köku því miður
BMW E36 316i 1992 [ZY-749] Haugur sem ég sé ekkert eftir..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 to 06/92 ?
PostPosted: Sun 24. Nov 2013 13:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
AronT1 wrote:
Árni S. wrote:
munurinn er sá að í e36 sem framleiddir eru fyrir 06/92 festist balance stangar endinn í demparann
og á bílum eftir 06/92 festist endinn í spyrnuna ...
þú getur notað bæði kerfin á eldri bílana en ef þú notar kerfi sem ætlað er í nýrri bíl en 06/92 þarftu að redda balance stöng og endum úr nýrri bíl


Hvað með gormana?
Sé allstaðar líka 06/92 þegar kemur að gormum


Sömu gormar!

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 to 06/92 ?
PostPosted: Sun 24. Nov 2013 13:55 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Mar 2011 19:34
Posts: 698
rockstone wrote:
AronT1 wrote:
Árni S. wrote:
munurinn er sá að í e36 sem framleiddir eru fyrir 06/92 festist balance stangar endinn í demparann
og á bílum eftir 06/92 festist endinn í spyrnuna ...
þú getur notað bæði kerfin á eldri bílana en ef þú notar kerfi sem ætlað er í nýrri bíl en 06/92 þarftu að redda balance stöng og endum úr nýrri bíl


Hvað með gormana?
Sé allstaðar líka 06/92 þegar kemur að gormum


Sömu gormar!



Woho!

Fuck the system :S

_________________
BMW E36 323i 1996 [LX-562]
-------Seldir------
BMW E36 325i 1991 [ZL-501] Kókó
BMW E36 320i 1996 [LX-562] Seldur eeeeen keyptur aftur :)
BMW E36 320i 1997 [VF-589] Fór í köku því miður
BMW E36 316i 1992 [ZY-749] Haugur sem ég sé ekkert eftir..


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group