bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
188mm to 168mm? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=63452 |
Page 1 of 1 |
Author: | AronT1 [ Tue 08. Oct 2013 19:52 ] |
Post subject: | 188mm to 168mm? |
Það sem er í stöðuni hja mer er að swappa 188mm soðna drifinu og öxlum niður í 168mm opið drif, er þetta plug n play eða þarf að stytta eða lengja drifskapt eða eitthvað? |
Author: | Angelic0- [ Tue 08. Oct 2013 19:54 ] |
Post subject: | Re: 188mm to 168mm? |
minnir að jókinn á drifinu sé öðruvísi, þannig að þú þarft aftari hlutann af skapti úr 316i/318i eða 320i... svo þarftu auðvitað minni öxlana líka ![]() |
Author: | Dóri- [ Tue 08. Oct 2013 22:08 ] |
Post subject: | Re: 188mm to 168mm? |
Angelic0- wrote: minnir að jókinn á drifinu sé öðruvísi, þannig að þú þarft aftari hlutann af skapti úr 316i/318i eða 320i... svo þarftu auðvitað minni öxlana líka ![]() Ef þú notar aftari hlutann af skafti þá þarftu að láta balensera það aftur. Sköftin eru merkt saman. Annars er munurinn á skaftinu ekki flangsinn heldur lengdin á skaftinu. |
Author: | Helgason [ Wed 09. Oct 2013 02:30 ] |
Post subject: | Re: 188mm to 168mm? |
Dóri- wrote: Angelic0- wrote: minnir að jókinn á drifinu sé öðruvísi, þannig að þú þarft aftari hlutann af skapti úr 316i/318i eða 320i... svo þarftu auðvitað minni öxlana líka ![]() Ef þú notar aftari hlutann af skafti þá þarftu að láta balensera það aftur. Sköftin eru merkt saman. Annars er munurinn á skaftinu ekki flangsinn heldur lengdin á skaftinu. Hverjir sj'a um slika ballanseringu og hvad kostar? |
Author: | srr [ Wed 09. Oct 2013 02:32 ] |
Post subject: | Re: 188mm to 168mm? |
Helgason wrote: Dóri- wrote: Angelic0- wrote: minnir að jókinn á drifinu sé öðruvísi, þannig að þú þarft aftari hlutann af skapti úr 316i/318i eða 320i... svo þarftu auðvitað minni öxlana líka ![]() Ef þú notar aftari hlutann af skafti þá þarftu að láta balensera það aftur. Sköftin eru merkt saman. Annars er munurinn á skaftinu ekki flangsinn heldur lengdin á skaftinu. Hverjir sj'a um slika ballanseringu og hvad kostar? Stál og stansar eru að gera þetta. Kostar yfirleitt of mikið og þess vegna eru fáir sem gera þetta í swap bílum sem maður sér ![]() |
Author: | Danni [ Wed 09. Oct 2013 02:51 ] |
Post subject: | Re: 188mm to 168mm? |
En eru litlu öxlarnir með jafn sverar rillur og þeir stærri? Uppá að fara í gegnum hjólaleguna... |
Author: | Angelic0- [ Wed 09. Oct 2013 08:59 ] |
Post subject: | Re: 188mm to 168mm? |
Danni wrote: En eru litlu öxlarnir með jafn sverar rillur og þeir stærri? Uppá að fara í gegnum hjólaleguna... Var allavega þannig á PO700, smokkaðist bara í... |
Author: | bjarkibje [ Wed 09. Oct 2013 10:53 ] |
Post subject: | Re: 188mm to 168mm? |
flangsarnir eru eins lengdin er munurinn stál og stansar, kostar í kringum 30 minnir mig |
Author: | Danni [ Fri 11. Oct 2013 01:34 ] |
Post subject: | Re: 188mm to 168mm? |
bjarkibje wrote: flangsarnir eru eins lengdin er munurinn stál og stansar, kostar í kringum 30 minnir mig Nú fékk hann Aron flangs úr því sem seljandinn sagði að væri 325i E36. Arons bíll er líka 325i nema orginal sjálfskiptur. Rillurnar voru töluvert stærri í öxlinum sem hann fékk og 30mm róin sem hélt öxlinum í bílnum hans passaði ekki á hinn öxulinn. Þannig einhver er munurinn á rillunum, bara i hverju felst hann? (ss. hvaða bílar fengi öðruvísi) |
Author: | Angelic0- [ Fri 11. Oct 2013 17:16 ] |
Post subject: | Re: 188mm to 168mm? |
hmm, skrýtið... |
Author: | Omar_ingi [ Fri 11. Oct 2013 18:39 ] |
Post subject: | Re: 188mm to 168mm? |
Angelic0- wrote: hmm, skrýtið... x2, Ég hef skipt um svona og það smeig inn, ekkert mál ![]() |
Author: | srr [ Fri 11. Oct 2013 19:45 ] |
Post subject: | Re: 188mm to 168mm? |
Þá kemur ekkert annað til greina en að öxullinn sem hann fékk sem var sagður úr e36 325i,,,,,hafi ekki verið það. |
Author: | Danni [ Sat 12. Oct 2013 04:29 ] |
Post subject: | Re: 188mm to 168mm? |
srr wrote: Þá kemur ekkert annað til greina en að öxullinn sem hann fékk sem var sagður úr e36 325i,,,,,hafi ekki verið það. Það bendir allt til þess, já. Það var partanúmers límmiði á öxlinum með númerunum "1 229 142" og það bendir allt til þess að þetta sé öxull úr E39! Ég ætla rétt að vona að sá sem reif þennan E39 hélt ekki að hann var að rífa E36 325i ![]() |
Author: | Omar_ingi [ Sat 12. Oct 2013 04:40 ] |
Post subject: | Re: 188mm to 168mm? |
Danni wrote: srr wrote: Þá kemur ekkert annað til greina en að öxullinn sem hann fékk sem var sagður úr e36 325i,,,,,hafi ekki verið það. Það bendir allt til þess, já. Það var partanúmers límmiði á öxlinum með númerunum "1 229 142" og það bendir allt til þess að þetta sé öxull úr E39! Ég ætla rétt að vona að sá sem reif þennan E39 hélt ekki að hann var að rífa E36 325i ![]() Ég hef verið spurður hvort að E39 bifreið sé E36 ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |