bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Öxulskipti í E36 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=63415 |
Page 1 of 1 |
Author: | Turkish [ Sun 06. Oct 2013 16:04 ] |
Post subject: | Öxulskipti í E36 |
Halló hef grun um að þessari spurningu hafi verið varpað fram hér áður en ég finn ekki neitt um það. Getr einhver lyst því fyrir mér hvernig ég replace-a öxul? Bestu kveðjur, Hreinn |
Author: | gardara [ Sun 06. Oct 2013 16:05 ] |
Post subject: | Re: Öxulskipti í E36 |
http://www.pelicanparts.com/bmw/techart ... -Axles.htm |
Author: | thorsteinarg [ Sun 06. Oct 2013 20:07 ] |
Post subject: | Re: Öxulskipti í E36 |
Og youtube ? Bimmerforums ? Google ? http://lmgtfy.com/?q=bmw+e36+axle+change ? |
Author: | AronT1 [ Tue 08. Oct 2013 07:29 ] |
Post subject: | Re: Öxulskipti í E36 |
Ég er einnig i vandræðum, er einhver hér sem er svo góðhjartaður að hann gæti aðstoðað mig aðeins við að rífa öxul undan 323, billinn stendur uti á búkkum, er lika ekki aaallveg með öll verkfærin i þetta, fann það út í gær, mer nauðsynlega vantar þetta undan ![]() |
Author: | Angelic0- [ Tue 08. Oct 2013 19:35 ] |
Post subject: | Re: Öxulskipti í E36 |
Þetta eru nú engin geimvísindi... boltarnir af öxulnum við drifið, róin af hjólalegumegin, úrrek og berja þetta gegn.... úr með öxul... í með þann nýja... |
Author: | AronT1 [ Tue 08. Oct 2013 19:51 ] |
Post subject: | Re: Öxulskipti í E36 |
Ókei þetta er aðeins erfiðara en þetta segist þar sem allt er pikkfast og bíllinn fastur í bremsu og vesen.. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |