bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

lykill læstur inni í e60 ?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=63388
Page 1 of 1

Author:  ctr [ Wed 02. Oct 2013 23:20 ]
Post subject:  lykill læstur inni í e60 ?

lykillin læstist inní bílnum hjá mér e60 er hægt að pannta annan og hvað kostar ?

Author:  thorsteinarg [ Wed 02. Oct 2013 23:51 ]
Post subject:  Re: lykill læstur inni í e60 ?

Nýr svona lykill er rándýr og þarf að láta forrita hann, auðveldara og kostar minna að hringja bara í Lyklasmið til þess að opna bílinn, læt fylgja hér link af einum sem ég hef reynslu af.
http://www.lyklasmidur.is/pages.php?idpage=23

Author:  Hjalti123 [ Thu 03. Oct 2013 00:22 ]
Post subject:  Re: lykill læstur inni í e60 ?

Væri ódýrara að brjóta bara rúðu en að fá nýjan lykil :lol:

Author:  Yellow [ Thu 03. Oct 2013 03:43 ]
Post subject:  Re: lykill læstur inni í e60 ?

Hjalti123 wrote:
Væri ódýrara að brjóta bara rúðu en að fá nýjan lykil :lol:



:thup:

Author:  thorsteinarg [ Thu 03. Oct 2013 11:32 ]
Post subject:  Re: lykill læstur inni í e60 ?

Hjalti123 wrote:
Væri ódýrara að brjóta bara rúðu en að fá nýjan lykil :lol:

Einmitt það sem ég hugsaði, enn svo datt mér í hug þessi Neyðarþjónusta, ábbygilega betri kostur en að brjóta rúðu :P

Author:  bjarkibje [ Thu 03. Oct 2013 13:11 ]
Post subject:  Re: lykill læstur inni í e60 ?

brjóta rúðu :thup:

Author:  Angelic0- [ Thu 03. Oct 2013 22:34 ]
Post subject:  Re: lykill læstur inni í e60 ?

Neyðarþjónustan gat ekki opnað E60 hjá mér þegar að þetta gerðist... það þurfti grínlaust að bora gat á framrúðuna og ýta á "unlock" takkann... :lol:

Author:  ctr [ Fri 04. Oct 2013 23:21 ]
Post subject:  Re: lykill læstur inni í e60 ?

já frábært hjá ykkur að spaða bílana og mölva rúður,
var að panta lykil áðan og hann kostaði heilar 15.000 kr í B&L

Author:  íbbi_ [ Sat 05. Oct 2013 00:26 ]
Post subject:  Re: lykill læstur inni í e60 ?

væntanlega dummykey?

Author:  Angelic0- [ Sat 05. Oct 2013 01:11 ]
Post subject:  Re: lykill læstur inni í e60 ?

íbbi_ wrote:
væntanlega dummykey?


Líklegast Service lykillinn... dummykey er ekki í boði lengur...

Author:  slapi [ Sat 05. Oct 2013 04:37 ]
Post subject:  Re: lykill læstur inni í e60 ?

Angelic0- wrote:
Neyðarþjónustan gat ekki opnað E60 hjá mér þegar að þetta gerðist... það þurfti grínlaust að bora gat á framrúðuna og ýta á "unlock" takkann... :lol:

Það er ekki hægt að ýta á "unlock" takkan ef hann er í double lock.

Author:  Alpina [ Sat 05. Oct 2013 08:58 ]
Post subject:  Re: lykill læstur inni í e60 ?

slapi wrote:
Angelic0- wrote:
Neyðarþjónustan gat ekki opnað E60 hjá mér þegar að þetta gerðist... það þurfti grínlaust að bora gat á framrúðuna og ýta á "unlock" takkann... :lol:

Það er ekki hægt að ýta á "unlock" takkan ef hann er í double lock.


:lol:

Author:  Angelic0- [ Sat 05. Oct 2013 12:08 ]
Post subject:  Re: lykill læstur inni í e60 ?

slapi wrote:
Angelic0- wrote:
Neyðarþjónustan gat ekki opnað E60 hjá mér þegar að þetta gerðist... það þurfti grínlaust að bora gat á framrúðuna og ýta á "unlock" takkann... :lol:

Það er ekki hægt að ýta á "unlock" takkan ef hann er í double lock.


Afhverju ætti að hann að vera deadlocked ef að lykillinn er í svissinum :?: bíllinn deadlockar ekki nema honum sé læst með fjarstýringunni...

Í mínu tilfelli stökk hundurinn (MinPin) á takkann... minnir að þetta hafi svo aftur verið vesen hjá Bílageiranum þegar að bíllinn varð rafmagnslaus eða álíka...

Author:  íbbi_ [ Sat 05. Oct 2013 14:36 ]
Post subject:  Re: lykill læstur inni í e60 ?

double lock er æðislegt. alpinuni fannst svaka gaman að sýna mér double lock, sat fastur inni í bílnum þvílíkt lengi einhverntíman þegar það var frost og ég gat ekki opnað rúðurnar

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/