bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Þétta kælivatnskerfi
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=63372
Page 1 of 1

Author:  Helgason [ Tue 01. Oct 2013 21:11 ]
Post subject:  Þétta kælivatnskerfi

Sælir. Ætla að kíkja á stöðuna á kælivatnskerfinu, t.d. Að þétta dalapönnuna(e. Valley pan) og rör þar í kring. Hvað eru menn að nota? Sá myndband hjá einum sem hafði gert þetta við 4 e39 sem notaði silicone. Tips?

Author:  auðun [ Wed 02. Oct 2013 19:07 ]
Post subject:  Re: Þétta kælivatnskerfi

Er ekki bara best að kaupa orginal hringina og pakkninguna

Author:  rockstone [ Wed 02. Oct 2013 19:10 ]
Post subject:  Re: Þétta kælivatnskerfi

Helgason wrote:
Sælir. Ætla að kíkja á stöðuna á kælivatnskerfinu, t.d. Að þétta dalapönnuna(e. Valley pan) og rör þar í kring. Hvað eru menn að nota? Sá myndband hjá einum sem hafði gert þetta við 4 e39 sem notaði silicone. Tips?


Fáðu almennilega hluti í þetta, ekki skítmixa svona.

Author:  slapi [ Wed 02. Oct 2013 21:40 ]
Post subject:  Re: Þétta kælivatnskerfi

Það verður að kaupa allt nýtt í þetta.

Author:  íbbi_ [ Wed 02. Oct 2013 21:55 ]
Post subject:  Re: Þétta kælivatnskerfi

fátt ógeðslegra en að vinna í bílum þar sem fólk hefur ekkert verið að spara límið/silicone-ið og þétt alllt extra vel

Author:  Helgason [ Thu 03. Oct 2013 15:05 ]
Post subject:  Re: Þétta kælivatnskerfi

Ætla ad byrja a ad skipta um o hringina, var svo heppinn ad BL attu tha til :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/