bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
HJÁLP, Svissvandræði e36 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=6329 |
Page 1 of 1 |
Author: | lettinn [ Sun 06. Jun 2004 18:22 ] |
Post subject: | HJÁLP, Svissvandræði e36 |
er í vandræðum, allt í einu var ekki hægt að drepa á bílnum hjá mér áðan, svissinn fastur, hann haggast ekki nuna en ég get tekið lykilinn úr í gangi??? hvað er að gerast? Þegar ég startaði honum þá þurfti oft að fara marga hringi áður en hann greip? fyrri eigandi sagði að þetta væri einhver barnalæsing? er það ekki bara kjaftæði? er svissbotninn ekki bara ónýtur eða er lykillinn orðinn slappur? allar ábendingar vel þegnar. |
Author: | BMW3 [ Sun 06. Jun 2004 23:18 ] |
Post subject: | |
ég myndi nú halda að svissinn væri bara orðinn handónýtur hjá þér |
Author: | lettinn [ Mon 07. Jun 2004 09:07 ] |
Post subject: | |
já rétt er það hann er handónýtur!!!!! það eru 2 vikur síðan ég keypti og nú er það ljóst að svissinn er sko ekkert með einhverri barnalæsingu! hann var greinilega ónýtur allann tímann,en hann fullvissaði mig um það að þetta ætii að vera svona. Get ég farið fram á að fyrri eigandi borgi viðgerðina? Eða sit ég í súpunni? Ég er bara mjög svekktur yfir því að það skuli vera logið að mér. |
Author: | Eggert [ Mon 07. Jun 2004 12:18 ] |
Post subject: | |
Lemmér að giska. Er þetta 4ra dyra, grænn og sjálfskiptur 325i ? |
Author: | lettinn [ Mon 07. Jun 2004 12:30 ] |
Post subject: | |
nei, þetta er blár 318 4 dyra ssk. |
Author: | BMW3 [ Mon 07. Jun 2004 12:35 ] |
Post subject: | |
þetta er sama og leyndur galli og þú átt rétt á því að fyrri eigandinn borgi nýjan sviss þú lætur hann ekki fara svona með þig stattu bara á þínu og láttu han borga viðgerðina |
Author: | íbbi_ [ Mon 07. Jun 2004 20:33 ] |
Post subject: | |
það er nu langflestir bilar þannig að það þarf að yta lyklinum aðeins inn eða eitthvað alika trikk til að na honum i þa stöðu að maður egti tekið lykilin ur og eflaust var hann að meina það sem barnalæsingu, en juju held að það fari ekkert a milli mala að þessi sviss hja þer er orðinn eitthvað alvarlega andfelags-sinnaður og ekkert að gera nema að skipta honum ut, ju það er það stutt siðan þu keyptir bilin að þu ættir endilega að hafa samband við fyrri eiganda, og þvi lengur sem þu biður þvi minni rett hefuru a þvi að rukka hann |
Author: | grettir [ Sat 12. Jun 2004 18:39 ] |
Post subject: | |
Þetta á sko ekki að vera svona. Barnalæsing! Þetta er bara brandari. |
Author: | Bjarki [ Sat 12. Jun 2004 18:48 ] |
Post subject: | |
Ef þú ert í FÍB þá mæli ég með því að tala við þá um svona mál. Menn eru ekki með neitt múður þegar lögfræðingur félagsins hringir í þá ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 13. Jun 2004 20:53 ] |
Post subject: | |
Bjarki wrote: Ef þú ert í FÍB þá mæli ég með því að tala við þá um svona mál. Menn eru ekki með neitt múður þegar lögfræðingur félagsins hringir í þá
![]() Á afsalinu stendur líklega að ...undirritaður hafi kynnt sér ástand bílsins osfrv,,,,,,,,blabla , þannig að ég held að þetta sé erfitt að sækja |
Author: | lettinn [ Mon 14. Jun 2004 14:11 ] |
Post subject: | |
En ég setti út á það strax að svissinn væri skrýtinn, og hann fullvissaði mig um að hann ætti að vera svona, en auðvitað átti hann ekkert að vera svona það lýtur mjög illa út fyrir hann! |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |