bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Spurning um bensínmælir á z3
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=63231
Page 1 of 1

Author:  twitch [ Fri 20. Sep 2013 13:55 ]
Post subject:  Spurning um bensínmælir á z3

Sælir spjallverjar ég eignaðist í fyrradag bmw z3 með númerið fu-z10 og bensínmælirinn er voðaskrítinn á honum,
hann var dottinn út semsagt alveg í núlli og það er brake pads ljós á honum sem logar datt í hug að það væri kannski farinn abs skynjari þar sem þetta sama vesen gerðist á gamla e39 bilnum minum og þá var það einn abs skynjari að aftan sem var farinn.. en svo gerðist svoldið skrítið í gær allt í einu byrjar bensínmælirinn að hækka sig og sýnir að hann sé fullur nuna samt er ég alveg 150% viss um að bíllinn sé ekki fullur þar sem ég er buinn að keyra slatta á 5000kalli sem ég setti á hann i fyrradag.. hvað getur verið að orsaka að mælirinn syni að hann sé fullur?

Author:  Zed III [ Fri 20. Sep 2013 14:16 ]
Post subject:  Re: Spurning um bensínmælir á z3

bilaður bensínhæðasensor er mjög líklegur. Það er algent í þessu (reyndar að þeir fari að flökta, ekki að þeir sýni alltaf fullan tank)

brake pad ljós er sennilega bara nemin á bremsuklossunum, tékkaðu amk fyrst á þeim.

Author:  odinn88 [ Sat 21. Sep 2013 16:47 ]
Post subject:  Re: Spurning um bensínmælir á z3

flotið í bensíntankinum fast?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/