bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

bankhljóð
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=63216
Page 1 of 1

Author:  dtf [ Thu 19. Sep 2013 05:49 ]
Post subject:  bankhljóð

Ég var að setja nýjar felgur undir bimman minn í dag og það heyrist bankhljóð þegar ég keyri veit eitthver meistari hérna hvað þetta er ? :D

Author:  ömmudriver [ Thu 19. Sep 2013 09:10 ]
Post subject:  Re: bankhljóð

Api í skottinu?

Author:  auðun [ Thu 19. Sep 2013 09:50 ]
Post subject:  Re: bankhljóð

Og það ágerist og ágerist. Á ééég að gera það. Er of stórt miðjugat. Enginn titringur

Author:  thorsteinarg [ Thu 19. Sep 2013 11:34 ]
Post subject:  Re: bankhljóð

Er felgan ekki bara að rekast í demparann ? Lenti í því á mínum.

Author:  Omar_ingi [ Thu 19. Sep 2013 12:45 ]
Post subject:  Re: bankhljóð

thorsteinarg wrote:
Er felgan ekki bara að rekast í demparann ? Lenti í því á mínum.

Hefur gerst hjá mér líka og vini mínum, Þetta er klárlega ástæðan.

Annað hvort að taka jafnvægis draslið sem er sett á felguna og hafa bara límt í staðinn innaná felgunni. Eða fá þér littla speisera :)

Author:  maxel [ Thu 19. Sep 2013 13:01 ]
Post subject:  Re: bankhljóð

Gæti líka verið of langir felguboltar

Author:  Anduin [ Thu 19. Sep 2013 18:58 ]
Post subject:  Re: bankhljóð

Hvað eru þessar felgur stórar ? :wink:

Author:  dtf [ Thu 19. Sep 2013 22:21 ]
Post subject:  Re: bankhljóð

17 " var með 17" undir honum áður og jafn stór dekk en þessi eru glæný :D

Author:  thorsteinarg [ Thu 19. Sep 2013 22:22 ]
Post subject:  Re: bankhljóð

Gætu verið mis breiðar, og annað offset, athugaðu það. Hvernig BMW ertu með ?

Author:  dtf [ Fri 20. Sep 2013 05:25 ]
Post subject:  Re: bankhljóð

e39 523 tjékka á því takk fyrir þetta :D

Author:  thorsteinarg [ Fri 20. Sep 2013 12:47 ]
Post subject:  Re: bankhljóð

Offsettið ætti þá að vera 15-25 á felgunni, stendur innaní felgunni hvaða offset hún er.

Author:  D.Árna [ Tue 24. Sep 2013 20:25 ]
Post subject:  Re: bankhljóð

Bíllinn þinn er bara einfaldlega að springa í tætlur segir sig svolítíð sjálft.

Author:  Yellow [ Tue 24. Sep 2013 20:58 ]
Post subject:  Re: bankhljóð

L473R wrote:
Bíllinn þinn er bara einfaldlega að springa í tætlur segir sig svolítíð sjálft.



Hahahahahahahahahaha þú ert svo bestur :lol: :lol: :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/