bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Er að leita að ákveðnum lit...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=63179
Page 1 of 1

Author:  Þórður A. [ Mon 16. Sep 2013 20:47 ]
Post subject:  Er að leita að ákveðnum lit...

Hæ! Vitið þið, er til einhver BMW litur sem svipar til MB litarinns 587 - Cabernet Red?

Maður er á fullu að pæla í því hvaða lit cabrioinn á að fara í, og ég hallast mest að einhverjum svona maroon dökk vín rauðum...

Annars ef þið vitið um einhvern klikkaðan lit, hreinann eða sanseraðann megið þið kommenta.

Kv.

Author:  eiddz [ Mon 16. Sep 2013 23:28 ]
Post subject:  Re: Er að leita að ákveðnum lit...

Calypsorot ?

Annars er listi hérna yfir litum á e36
http://www.e36-technics.com/?page=e36in ... r-overview

Author:  Helgason [ Tue 17. Sep 2013 00:33 ]
Post subject:  Re: Er að leita að ákveðnum lit...

Ég myndi alltaf splæsa frekar í ljósrauðann yfir dökkrauðan, sérstaklega á Cabrio, finnst þeir eiga skilið að vera dálítið áberandi :)


En burt séð frá því myndi ég fara all-in í Alpinweiss :drool:

Hellrot:

Image

Alpinweiss

Image

Author:  Þórður A. [ Tue 17. Sep 2013 17:19 ]
Post subject:  Re: Er að leita að ákveðnum lit...

eiddz wrote:
Calypsorot ?

Annars er listi hérna yfir litum á e36
http://www.e36-technics.com/?page=e36in ... r-overview


Calypsorot er mjög flottur, en með aðeins of appelsínugulan undirtón... Ætli ég endi ekki í einhverju mjög svipuðu...

Helgason wrote:
Ég myndi alltaf splæsa frekar í ljósrauðann yfir dökkrauðan, sérstaklega á Cabrio, finnst þeir eiga skilið að vera dálítið áberandi :)


En burt séð frá því myndi ég fara all-in í Alpinweiss :drool:

Hellrot:

Image

Alpinweiss

Image


Hehe. Já, ég hefði kanski verið að spá í ljósrauðum þegar að ég var yngri... Hvítur kom vel til greina líka, en svo einhvernveginn missti hann allann sjarma fyrir mér...

Datt líka í hug svartur, en fyrst maður er að fara í það að skipta um lit getur maður farið í hvaða lit sem er og svartur er ekki sá flottasti þó að flottur sé...

Cordobarot getur líka komið til greina, kanski...

Hér er svipaður bíll og ég verð með:

http://www.bmw-syndikat.de/bmwsyndikatf ... -_E36.html

Brokatrot 259... :-k

http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... e-19/page2

Kanski bara...

Author:  rockstone [ Tue 17. Sep 2013 18:03 ]
Post subject:  Re: Er að leita að ákveðnum lit...

https://www.facebook.com/OrangeBlackBmwE36Convertible

Author:  Þórður A. [ Tue 17. Sep 2013 18:50 ]
Post subject:  Re: Er að leita að ákveðnum lit...

rockstone wrote:
https://www.facebook.com/OrangeBlackBmwE36Convertible


#-o Ég hugsa að það þurfi alvarlegt höfuðhögg til þess að ég fari í eitthvað svona...

Author:  Helgason [ Sun 22. Sep 2013 12:21 ]
Post subject:  Re: Er að leita að ákveðnum lit...

Þórður A. wrote:
rockstone wrote:
https://www.facebook.com/OrangeBlackBmwE36Convertible


#-o Ég hugsa að það þurfi alvarlegt höfuðhögg til þess að ég fari í eitthvað svona...

x2 :lol:

Author:  Joibs [ Wed 25. Sep 2013 21:45 ]
Post subject:  Re: Er að leita að ákveðnum lit...

hvað meinarðu, klikkuð innréting :drool:
samt ef ég myndi sjálfur vera að spá í að sprauta bílinn minn þá væri svartur litur einganveginn á listanum

Image

Image

Author:  rockstone [ Thu 26. Sep 2013 14:24 ]
Post subject:  Re: Er að leita að ákveðnum lit...

Hva meiniði þetta er rosa flott 8) 8) 8)

http://ultimateklasse.com/blog/2013/5/2 ... 28i-cabrio

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/