bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Fjarlæging á drifi á E36 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=63151 |
Page 1 of 2 |
Author: | thorsteinarg [ Sat 14. Sep 2013 21:34 ] |
Post subject: | Fjarlæging á drifi á E36 |
Jæja kæru spjallfélagar, lenti í því að 1 af 3 boltunum sem handa drifinnu á sínum stað brotnaði, og þarf því að fjarlægja drifið til að ná brotinu úr, er eitthvað sem ég ætti að hafa auga með/varast þegar ég er að þessu, er óreyndur í bílaviðgerðum og óska þessvegna eftir skoðunum ykkar. Einnig ætla ég að láta sjóða drifið víst að það er að fara undan, eitthver sem tekur það að sér ? |
Author: | Aron [ Sat 14. Sep 2013 22:01 ] |
Post subject: | Re: Fjarlæging á drifi á E36 |
http://www.bimmerdiy.com/diy/e36diffswap/ |
Author: | thorsteinarg [ Sat 14. Sep 2013 22:05 ] |
Post subject: | Re: Fjarlæging á drifi á E36 |
Var buinn að skoða svona, og helling af svona þráðum, og mismargar leiðir til, ég ætla að fara þá leið sem ég leysi ekki neitt nema drifið, s.s leysi öxlanna, drifskaptið og svo tek ég drifið úr. |
Author: | Omar_ingi [ Sun 15. Sep 2013 03:48 ] |
Post subject: | Re: Fjarlæging á drifi á E36 |
thorsteinarg wrote: Var buinn að skoða svona, og helling af svona þráðum, og mismargar leiðir til, ég ætla að fara þá leið sem ég leysi ekki neitt nema drifið, s.s leysi öxlanna, drifskaptið og svo tek ég drifið úr. Ertu með lítið drif eða stóra drifið? Hvaða bolti brotnaði hjá þér? er það bolti nr 16 eða annarhvor nr 15? ![]() þú þarft samt að losa líka ballansstöngina aðeins frá til að þægilegt sé að komast að bolta nr 15. Ekkert vandamál ![]() Ef það er bolti nr 16 þá mæli ég með að fá þér poly fóðringu í staðinn 12mm bolta í en það þarf þá að bora og snitta fyrir honum á drifinu það er renniverkstæði uppá höfða sem gerði þetta fyrir mig |
Author: | thorsteinarg [ Sun 15. Sep 2013 13:00 ] |
Post subject: | Re: Fjarlæging á drifi á E36 |
Litla drifið, já bolti nr 16 brotnaði, ætli ég haldi mig ekki bara við boltann. |
Author: | thorsteinarg [ Sun 15. Sep 2013 13:33 ] |
Post subject: | Re: Fjarlæging á drifi á E36 |
Jæja komst að því að mig vantar víst eitthvern spes BMW topp, BMW alltaf að flækja þetta ![]() |
Author: | Omar_ingi [ Sun 15. Sep 2013 18:53 ] |
Post subject: | Re: Fjarlæging á drifi á E36 |
thorsteinarg wrote: Jæja komst að því að mig vantar víst eitthvern spes BMW topp, BMW alltaf að flækja þetta ![]() Spés? Hvað þarftu að losa? öxlana frá drifinu? E toppur nr 12? (ef ég man rétt) |
Author: | srr [ Sun 15. Sep 2013 19:18 ] |
Post subject: | Re: Fjarlæging á drifi á E36 |
Omar_ingi wrote: thorsteinarg wrote: Jæja komst að því að mig vantar víst eitthvern spes BMW topp, BMW alltaf að flækja þetta ![]() Spés? Hvað þarftu að losa? öxlana frá drifinu? E toppur nr 12? (ef ég man rétt) Jebb,,,e12 torx |
Author: | Axel Jóhann [ Tue 17. Sep 2013 18:30 ] |
Post subject: | Re: Fjarlæging á drifi á E36 |
Ég get soðið drifið fyrir þig.. símanúmer er hér að neðan |
Author: | thorsteinarg [ Tue 17. Sep 2013 19:37 ] |
Post subject: | Re: Fjarlæging á drifi á E36 |
Þakka Axel, en ég er víst kominn með suðumann, elskulegi frændi gerir það á morgun. Er reyndar í basli með að ná drifskaptinu frá drifinnu.. Buinn að losa rærnar enn það er bara piiiiikkfast, any ideas ? |
Author: | srr [ Tue 17. Sep 2013 19:49 ] |
Post subject: | Re: Fjarlæging á drifi á E36 |
thorsteinarg wrote: Þakka Axel, en ég er víst kominn með suðumann, elskulegi frændi gerir það á morgun. Er reyndar í basli með að ná drifskaptinu frá drifinnu.. Buinn að losa rærnar enn það er bara piiiiikkfast, any ideas ? Búinn að losa drifskapts upphengjuna sem er í miðjunni á skaptinu ? Tveir 13mm boltar/rær þar og þá færðu það neðar í miðjunni sem gefur frekari kost á að taka það úr drifinu. |
Author: | thorsteinarg [ Tue 17. Sep 2013 19:55 ] |
Post subject: | Re: Fjarlæging á drifi á E36 |
Nei reyndar er ég ekki buinn að því, enn þar sem ég er bara að fara að fjarlægja drifið sjálft er þetta þá nauðsýnlegt ? Á ég ekki bara að reyna að berja þetta laust með hamri eða gúmmíhamri ? |
Author: | auðun [ Tue 17. Sep 2013 20:27 ] |
Post subject: | Re: Fjarlæging á drifi á E36 |
Bara slá skrúfjárni á milli |
Author: | Omar_ingi [ Wed 18. Sep 2013 04:26 ] |
Post subject: | Re: Fjarlæging á drifi á E36 |
auðun wrote: Bara slá skrúfjárni á milli Þetta ætti að losna við það, vertu bara viss um að handbremsan er ekki á og ekki í gír. Hef gert þett alnokkursinnum og er ekkert vandamál. og ég hef aldrei þurft að losa uppá drifskaftsupphengju |
Author: | thorsteinarg [ Sun 06. Oct 2013 02:22 ] |
Post subject: | Re: Fjarlæging á drifi á E36 |
Braut þenann helvítis bolta aftur ![]() ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |