bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 21:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 14. Sep 2013 19:08 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Sælir höfðingjar.
Er svona að gæla við þá hugmynd að koma PDC í gagnið á minni.
Þetta var óvirkt þegar ég keypti bílinn, en hann kom með skynjurunum frá verksmiðju svo þetta er allt OEM.

Las af PDC unitinu og fékk ekkert svar.
Skipti um öryggi og fékk strax svar.

Allir skynjararnir virðast virka þegar ég les af þeim og bakka, en ég fæ ekkert viðvörunarhljóð. Það kemur heldur ekkert 'error' hljóð eins og maður hefur verið að lesa að sé oft vandamál, þeas. það kemur bara ekkert hljóð.
Eru einhverjir sem kannast við þetta?
Hvar væri best að byrja leitina að lausn?

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Sep 2013 20:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
gaamli! þetterfyrir konur lærðu bara að leggja og hentu þessu rusli úr bílnum.

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. Sep 2013 13:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Kíktu á hátalarann sem er í panelnum undir mælaborði bílstjórameginn. (myndin er í RHD og E34)
Image

Blikkar ljósið í takkanum eða logar það stöðugt?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. Sep 2013 19:04 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
slapi wrote:
Kíktu á hátalarann sem er í panelnum undir mælaborði bílstjórameginn. (myndin er í RHD og E34)

Blikkar ljósið í takkanum eða logar það stöðugt?

Sæll, takk fyrir svarið.
Er ekki sami hátalari fyrir PDC og hin hljóðin? Hann pípir á mig þegar ég skil ljósin eftir kveikt, þegar hitinn fer undir 3°C osfrv.

Ég er ekki með PDC takka í innréttingunni. Veit að Rocky var með E39 með bakkskynjara en engan takka og það virkaði fínt hjá honum.

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Sep 2013 00:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
en er takki með mynd af hátalara?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Sep 2013 13:20 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Nei, ekki svo ég viti til, svona lítur þetta út hjá mér. Hvar er þessi 'rear PDC speaker'? Gengur eitthvað illa að finna það á Google.

Image

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Sep 2013 12:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Það eru nokkur plögg í hátalarann , tékkaðu á því.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Sep 2013 19:02 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
slapi wrote:
Það eru nokkur plögg í hátalarann , tékkaðu á því.


Geri það.
Er það ekki rétt skilið hjá mér að þessi hátalari sé í hillunni yfir skottið? Þeas. afturrúðu gluggakistunni?
Nr 5:

Image

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Sep 2013 11:06 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 10. Jul 2008 23:27
Posts: 574
Nei hann er yfir löppunum a þer þegar þu situr i bolstjórasætinu. Er i panelnum undir

_________________
E30 340i
E46 320
E46 330 imola A ELV


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Sep 2013 14:24 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
auðun wrote:
Nei hann er yfir löppunum a þer þegar þu situr i bolstjórasætinu. Er i panelnum undir


Finnst skrýtið að hann komi þá þarna upp á RealOEM, svo ef ég Googla benda margir á 'rear parcel shelf':

Image

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Sep 2013 17:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
Það var skipt um hatta hilluna eftir tjón upp í Réttinga- og málningarverkstæði BL og hillan sem er í núna kemur úr bíl sem að hugsanlega var ekki með PDC og þar af leiðandi vantar kanski bara hátalarann.

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Last edited by Aron on Fri 20. Sep 2013 17:31, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Sep 2013 17:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
eru ekki bara tveir eins og í X5 ?

þar er einn til fóta hjá bílstjóra og annar í skottinu.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Sep 2013 18:56 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Aron wrote:
Það var skipt um hatta hilluna eftir tjón upp í Réttinga- og málningarverkstæði BL og hillan sem er í núna kemur úr bíl sem að hugsanlega var ekki með PDC og þar af leiðandi vantar kanski bara hátalarann.


Já, það passar, það er einmitt rússkins afturhilla, svaka fín. Kíki undir hana, óska hér með eftir hátalara :)
OEM Part Nr 66218360013

Zed III wrote:
eru ekki bara tveir eins og í X5 ?

þar er einn til fóta hjá bílstjóra og annar í skottinu.


Þarf að skoða það það betur, allavega ekki miðað við RealOEM.

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group