bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bensínlykt í gegnum miðstöðina. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=63089 |
Page 1 of 1 |
Author: | geirlaugur [ Mon 09. Sep 2013 20:23 ] |
Post subject: | Bensínlykt í gegnum miðstöðina. |
Sælir. Síðustu vikur kemur allveg gríðarleg bensínlykt í gegnum miðstöðina og ef ég opna húddið svífur maður á bensín skýi bara. Bíllinn eyðir þó ekkert óeðlilega og hvergi sjáanlegur leki. Mér dettur helst í hug að gúmmíþéttingar með spíssunum séu orðnar lélegar. Eru menn með einhverjar hugmyndir ? Einhverjir sem hafa kannski lent í þessu sama ? Þetta er BMW e36 323i M52 |
Author: | bjarkibje [ Mon 09. Sep 2013 22:25 ] |
Post subject: | Re: Bensínlykt í gegnum miðstöðina. |
farðu vel yfir bensínslöngurnarnar |
Author: | Danni [ Mon 09. Sep 2013 23:14 ] |
Post subject: | Re: Bensínlykt í gegnum miðstöðina. |
Mjög vel. Veit um að amk. einn E36 með M50 hér á landi sem hefur brunnið til kaldra kola vegna bensínleka á lögnum. |
Author: | Zed III [ Tue 10. Sep 2013 08:56 ] |
Post subject: | Re: Bensínlykt í gegnum miðstöðina. |
það eru tveir stuttir bensínslöngubútar aftarlega á vélinni, við hvalbak. þær eiga það til með að morkna og leka. Tékkaðu á þeim. |
Author: | GunniT [ Tue 10. Sep 2013 09:48 ] |
Post subject: | Re: Bensínlykt í gegnum miðstöðina. |
þessi brann til kaldra kola vegna bensínleka ![]() |
Author: | gardara [ Tue 10. Sep 2013 09:57 ] |
Post subject: | Re: Bensínlykt í gegnum miðstöðina. |
Enginn leki sjáanlegur við fuel-railið? Gæti þornað fljótt vegna hita, myndi prófa að hafa bílinn í gangi með opið húddið og gefa hresslega inn. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |