bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 21:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 09. Sep 2013 20:23 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 06. May 2006 01:21
Posts: 89
Location: Reykjavík
Sælir.

Síðustu vikur kemur allveg gríðarleg bensínlykt í gegnum miðstöðina og ef ég opna húddið svífur maður á bensín skýi bara.
Bíllinn eyðir þó ekkert óeðlilega og hvergi sjáanlegur leki.
Mér dettur helst í hug að gúmmíþéttingar með spíssunum séu orðnar lélegar.

Eru menn með einhverjar hugmyndir ?
Einhverjir sem hafa kannski lent í þessu sama ?

Þetta er BMW e36 323i M52

_________________
BMW e39 525D ´2001
BMW e36 323i '96
BMW e36 320i '92 - Seldur
BMW e36 316i '95 - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. Sep 2013 22:25 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
farðu vel yfir bensínslöngurnarnar

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. Sep 2013 23:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Mjög vel. Veit um að amk. einn E36 með M50 hér á landi sem hefur brunnið til kaldra kola vegna bensínleka á lögnum.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Sep 2013 08:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
það eru tveir stuttir bensínslöngubútar aftarlega á vélinni, við hvalbak.

þær eiga það til með að morkna og leka. Tékkaðu á þeim.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Sep 2013 09:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
þessi brann til kaldra kola vegna bensínleka


Image

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Sep 2013 09:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Enginn leki sjáanlegur við fuel-railið? Gæti þornað fljótt vegna hita, myndi prófa að hafa bílinn í gangi með opið húddið og gefa hresslega inn.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group