bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Swappa handvirkri hurð út fyrir rafmagnsrúður https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=63082 |
Page 1 of 1 |
Author: | Helgason [ Mon 09. Sep 2013 00:10 ] |
Post subject: | Swappa handvirkri hurð út fyrir rafmagnsrúður |
Hola. Var að skipta út beygluðu hurðinni fyrir nýja með handvirkum rúðum. Er að fara að dunda við það að færa innréttinguna yfir, vitið þið það, þarf að skipta rúðunum út? Er þetta max ves? Er sem sagt með rafmagn í öllu fyrir. |
Author: | auðun [ Mon 09. Sep 2013 20:43 ] |
Post subject: | Re: Swappa handvirkri hurð út fyrir rafmagnsrúður |
Skiptir bara innvolsinu. Ruðurnar eru eins |
Author: | íbbi_ [ Tue 10. Sep 2013 00:18 ] |
Post subject: | Re: Swappa handvirkri hurð út fyrir rafmagnsrúður |
færir upphalarann m/mótor og öllu tilheyrandi yfir, ekki gleyma rafmagnslúminu. ég hef lent í því að þurfa bora ný göt þar sem að rafmagns og non rafmagns útfærslunar voru ekki festar alveg eins, en það er frekar undantekningin en reglan |
Author: | auðun [ Tue 10. Sep 2013 11:27 ] |
Post subject: | Re: Swappa handvirkri hurð út fyrir rafmagnsrúður |
Það var mismunandi rafmagns unit i hurðunum hja mer i e46 98 vs 2001 að framan. En það kom ekki að sök |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |